Birtist í Fréttablaðinu Herör gegn dónaskap í ráðhúsinu í Borgarnesi Sveitarstjóri Borgarbyggðar segir mikilvægt að samskipti íbúa sveitarfélagsins við starfsfólk ráðhússins batni. Það gerist of oft að óbreyttir starfsmenn verði fyrir óhefluðu orðavali eða köpuryrðum í sinn garð. Innlent 29.8.2018 22:08 Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. Lífið 29.8.2018 22:12 BYGG hagnast um 1,4 milljarða Hagnaður Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG) jókst um þriðjung á milli ára og var um 1,4 milljarðar króna í fyrra. Viðskipti innlent 29.8.2018 22:08 Hættir vegna áreitnimála Alex Salmond, fyrrverandi formaður Skoska þjóðarflokksins og æðsti ráðherra Skotlands, er hættur í flokknum. Þetta tilkynnti hann í löngu bréfi sem hann birti í gær. Erlent 29.8.2018 22:10 Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 28.8.2018 22:41 Dýr olía þyngir róður evrópskra félaga Afkoma evrópskra flugfélaga fer versnandi vegna hækkunar á olíuverði og launum. Greinandi segir mörg flugfélög þurfa nauðsynlega á því að halda að flugfargjöld hækki. Fjárfestar og stjórnendur flugfélaga telja sameiningar á evrópskum flugmarkaði óumflýjanlegar. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:40 Frestaði bardagaviðræðum á meðan ég finn nýjan þjálfara Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er að vinna í þjálfaraskiptum og setti allar viðræður um bardaga á ís á meðan. Hann segist vera í góðu standi og tilbúinn að samþykkja bardaga þegar þjálfaramálin leysast. Sport 28.8.2018 22:35 Sumargleymska Tillögur um að lengja skólaárin í grunnskólum og fækka þeim í níu hafa ekki fallið í kramið hjá öllum. Skoðun 28.8.2018 15:59 Krónískt ástand Reglulega skýtur upp kollinum brýn umræða um heilbrigðiskerfið. Skoðun 28.8.2018 22:42 Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja Baráttan við loftslagsbreytingar af mannavöldum er það viðfangsefni sem nú ber hæst. Skoðun 29.8.2018 07:00 Ein leið að lægri vöxtum Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið. Skoðun 28.8.2018 22:39 Jafnréttisstofa og íþróttafélögin afnréttisáætlanir gegna mikilvægu hlutverki í markvissu jafnréttisstarfi. Skoðun 28.8.2018 16:51 Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti Þann 1. september munu kvennalandslið Íslands og Þýskalands í fótbolta mætast á Laugardalsvelli til að ákveða hvort þeirra mun fara á heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Einungis sigurliðið kemst beina leið á HM. Skoðun 28.8.2018 15:59 Segir þvingunarúrræði lögreglu ómannúðleg og niðurlægjandi Mahad Mahamud bíður þess að vera fluttur til Noregs eftir synjun um hæli. Kom að lokuðum dyrum á lögreglustöðinni þar sem hann á að mæta til skráningar á hverjum degi. Mál hans halda áfram í réttarkerfum bæði Íslands og Noregs. Innlent 28.8.2018 22:43 Hlutur iðnaðar tæp 23 prósent af landsframleiðslu síðasta árs Hlutfall byggingarstarfsemi af landsframleiðslu hefur hækkað mikið undanfarin ár. Á síðasta ári nam það 7,7 prósentum en var 4,4 prósent árið 2010. Alls var hlutur iðnaðar tæp 23 prósent landsframleiðslunnar. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:43 Almannaréttur og harmur hægri manna Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar grein undir fyrirsögninni, Harmleikur almenninganna. Skoðun 28.8.2018 22:38 „Ekki ólíklegt“ að lánaskilmálar brotni Forstjóri Icelandair Group segir að félagið sé fjárhagslega sterkt og geti auðveldlega unnið úr stöðunni komi hún upp. Stjórn Icelandair Group mun ræða hver ábyrgð hennar sé en félagið hefur birt þrjár afkomuviðvaranir í ár. Forst Viðskipti innlent 28.8.2018 22:40 Minni hagnaður í fyrra Hagnaður Samskipa á Íslandi nam tæplega 1,9 milljónum evra, jafnvirði 232 milljóna króna, á síðasta ári og dróst saman um 42 prósent frá fyrra ári þegar hann var tæpar 3,2 milljónir evra. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:41 Óþarfi að beita hörku í bólusetningum barna Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill að almennar bólusetningar verði skilyrði fyrir leikskóladvöl barna. Sóttvarnalæknir telur hægt að auka þátttöku í bólusetningum með öðrum leiðum og telur óráðlegt að fara fram með slíkri hörku. Innlent 28.8.2018 22:44 Knattspyrnumenn verjast gjaldeyrissveiflum Knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni reyna eftir fremsta megni að verja háar tekjur sínar gegn áhrifum Brexit, að því er Financial Times greinir frá. Fótbolti 28.8.2018 22:39 Hagnaður Lex jókst um ríflega þriðjung Hagnaður Lex, einnar stærstu lögmannsstofu landsins, nam 225 milljónum á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:38 Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. Erlent 28.8.2018 22:42 Vilja takmarka drykkju gesta Yfirvöld á Mallorca og öðrum eyjum í Balear-eyjaklasanum á Miðjarðarhafi hafa hug á því að banna hótelum að hafa áfengi með í tilboðum sem hljóða upp á „allt innifalið“. Erlent 28.8.2018 22:43 Óbirt breyting deiliskipulags sjálfkrafa ógild Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur vísað frá kæru sem varðar breytingu á deiliskipulagi fyrir Unalæk á Völlum. Innlent 28.8.2018 22:43 Suu Kyi tjáir sig ekki um ódæðisverkin Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi Mjanmar og æðsti óbreytti leiðtogi landsins, hefur ekki viljað tjá sig um skýrslu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um þá hrottalegu meðferð sem þjóðarbrot Róhingja hefur þurft að þola undanfarið ár af hendi mjanmarska hersins. Erlent 28.8.2018 22:42 Ríkisstjórnin fundar oftar Reglulegir fundir ríkisstjórnarinnar munu héðan í frá verða að jafnaði tvisvar í viku meðan þing stendur yfir í stað einu sinni áður. Innlent 28.8.2018 22:43 Stjórnendur Festar fengu 340 milljónir við uppgjör á kaupréttum Sex lykilstjórnendur smásölukeðjunnar Festar, þar á meðal Jón Björnsson forstjóri, fengu samanlagt um 344 milljónir króna greiddar þegar kaupréttarsamningar þeirra voru gerðir upp fyrr á árinu í tengslum við sölu á keðjunni til N1. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:41 Sjóðir í stýringu Eaton Vance selt stóran hlut í N1 Fjárfestingarsjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance hafa á síðustu vikum selt nærri fimm prósenta hlut í N1 fyrir hátt í 1,5 milljarða króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í olíufélaginu. Viðskipti innlent 29.8.2018 06:00 Samfélagsspegill og spé Kópur, Mjási, Birna & ég er titill bókar eftir Pál Benediktsson, fyrrverandi fréttamann. Hún er yndislestur með smá broddi. Hundurinn Kópur er með innlegg. Menning 28.8.2018 22:41 Benedikt fer í stjórn Arion banka Benedikt Gíslason, fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps stjórnvalda við losun hafta, verður kjörinn í stjórn Arion banka á hluthafafundi bankans sem fer fram næstkomandi miðvikudag. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:40 « ‹ 241 242 243 244 245 246 247 248 249 … 334 ›
Herör gegn dónaskap í ráðhúsinu í Borgarnesi Sveitarstjóri Borgarbyggðar segir mikilvægt að samskipti íbúa sveitarfélagsins við starfsfólk ráðhússins batni. Það gerist of oft að óbreyttir starfsmenn verði fyrir óhefluðu orðavali eða köpuryrðum í sinn garð. Innlent 29.8.2018 22:08
Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. Lífið 29.8.2018 22:12
BYGG hagnast um 1,4 milljarða Hagnaður Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG) jókst um þriðjung á milli ára og var um 1,4 milljarðar króna í fyrra. Viðskipti innlent 29.8.2018 22:08
Hættir vegna áreitnimála Alex Salmond, fyrrverandi formaður Skoska þjóðarflokksins og æðsti ráðherra Skotlands, er hættur í flokknum. Þetta tilkynnti hann í löngu bréfi sem hann birti í gær. Erlent 29.8.2018 22:10
Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 28.8.2018 22:41
Dýr olía þyngir róður evrópskra félaga Afkoma evrópskra flugfélaga fer versnandi vegna hækkunar á olíuverði og launum. Greinandi segir mörg flugfélög þurfa nauðsynlega á því að halda að flugfargjöld hækki. Fjárfestar og stjórnendur flugfélaga telja sameiningar á evrópskum flugmarkaði óumflýjanlegar. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:40
Frestaði bardagaviðræðum á meðan ég finn nýjan þjálfara Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er að vinna í þjálfaraskiptum og setti allar viðræður um bardaga á ís á meðan. Hann segist vera í góðu standi og tilbúinn að samþykkja bardaga þegar þjálfaramálin leysast. Sport 28.8.2018 22:35
Sumargleymska Tillögur um að lengja skólaárin í grunnskólum og fækka þeim í níu hafa ekki fallið í kramið hjá öllum. Skoðun 28.8.2018 15:59
Krónískt ástand Reglulega skýtur upp kollinum brýn umræða um heilbrigðiskerfið. Skoðun 28.8.2018 22:42
Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja Baráttan við loftslagsbreytingar af mannavöldum er það viðfangsefni sem nú ber hæst. Skoðun 29.8.2018 07:00
Ein leið að lægri vöxtum Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið. Skoðun 28.8.2018 22:39
Jafnréttisstofa og íþróttafélögin afnréttisáætlanir gegna mikilvægu hlutverki í markvissu jafnréttisstarfi. Skoðun 28.8.2018 16:51
Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti Þann 1. september munu kvennalandslið Íslands og Þýskalands í fótbolta mætast á Laugardalsvelli til að ákveða hvort þeirra mun fara á heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Einungis sigurliðið kemst beina leið á HM. Skoðun 28.8.2018 15:59
Segir þvingunarúrræði lögreglu ómannúðleg og niðurlægjandi Mahad Mahamud bíður þess að vera fluttur til Noregs eftir synjun um hæli. Kom að lokuðum dyrum á lögreglustöðinni þar sem hann á að mæta til skráningar á hverjum degi. Mál hans halda áfram í réttarkerfum bæði Íslands og Noregs. Innlent 28.8.2018 22:43
Hlutur iðnaðar tæp 23 prósent af landsframleiðslu síðasta árs Hlutfall byggingarstarfsemi af landsframleiðslu hefur hækkað mikið undanfarin ár. Á síðasta ári nam það 7,7 prósentum en var 4,4 prósent árið 2010. Alls var hlutur iðnaðar tæp 23 prósent landsframleiðslunnar. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:43
Almannaréttur og harmur hægri manna Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar grein undir fyrirsögninni, Harmleikur almenninganna. Skoðun 28.8.2018 22:38
„Ekki ólíklegt“ að lánaskilmálar brotni Forstjóri Icelandair Group segir að félagið sé fjárhagslega sterkt og geti auðveldlega unnið úr stöðunni komi hún upp. Stjórn Icelandair Group mun ræða hver ábyrgð hennar sé en félagið hefur birt þrjár afkomuviðvaranir í ár. Forst Viðskipti innlent 28.8.2018 22:40
Minni hagnaður í fyrra Hagnaður Samskipa á Íslandi nam tæplega 1,9 milljónum evra, jafnvirði 232 milljóna króna, á síðasta ári og dróst saman um 42 prósent frá fyrra ári þegar hann var tæpar 3,2 milljónir evra. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:41
Óþarfi að beita hörku í bólusetningum barna Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill að almennar bólusetningar verði skilyrði fyrir leikskóladvöl barna. Sóttvarnalæknir telur hægt að auka þátttöku í bólusetningum með öðrum leiðum og telur óráðlegt að fara fram með slíkri hörku. Innlent 28.8.2018 22:44
Knattspyrnumenn verjast gjaldeyrissveiflum Knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni reyna eftir fremsta megni að verja háar tekjur sínar gegn áhrifum Brexit, að því er Financial Times greinir frá. Fótbolti 28.8.2018 22:39
Hagnaður Lex jókst um ríflega þriðjung Hagnaður Lex, einnar stærstu lögmannsstofu landsins, nam 225 milljónum á síðasta ári. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:38
Chemnitz jafnar sig eftir óeirðir öfgamanna Um 6.000 þjóðernishyggjumenn söfnuðust saman í þýsku borginni Chemnitz til að mótmæla á sunnudag. Erlent 28.8.2018 22:42
Vilja takmarka drykkju gesta Yfirvöld á Mallorca og öðrum eyjum í Balear-eyjaklasanum á Miðjarðarhafi hafa hug á því að banna hótelum að hafa áfengi með í tilboðum sem hljóða upp á „allt innifalið“. Erlent 28.8.2018 22:43
Óbirt breyting deiliskipulags sjálfkrafa ógild Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur vísað frá kæru sem varðar breytingu á deiliskipulagi fyrir Unalæk á Völlum. Innlent 28.8.2018 22:43
Suu Kyi tjáir sig ekki um ódæðisverkin Aung San Suu Kyi, ríkisráðgjafi Mjanmar og æðsti óbreytti leiðtogi landsins, hefur ekki viljað tjá sig um skýrslu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um þá hrottalegu meðferð sem þjóðarbrot Róhingja hefur þurft að þola undanfarið ár af hendi mjanmarska hersins. Erlent 28.8.2018 22:42
Ríkisstjórnin fundar oftar Reglulegir fundir ríkisstjórnarinnar munu héðan í frá verða að jafnaði tvisvar í viku meðan þing stendur yfir í stað einu sinni áður. Innlent 28.8.2018 22:43
Stjórnendur Festar fengu 340 milljónir við uppgjör á kaupréttum Sex lykilstjórnendur smásölukeðjunnar Festar, þar á meðal Jón Björnsson forstjóri, fengu samanlagt um 344 milljónir króna greiddar þegar kaupréttarsamningar þeirra voru gerðir upp fyrr á árinu í tengslum við sölu á keðjunni til N1. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:41
Sjóðir í stýringu Eaton Vance selt stóran hlut í N1 Fjárfestingarsjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance hafa á síðustu vikum selt nærri fimm prósenta hlut í N1 fyrir hátt í 1,5 milljarða króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í olíufélaginu. Viðskipti innlent 29.8.2018 06:00
Samfélagsspegill og spé Kópur, Mjási, Birna & ég er titill bókar eftir Pál Benediktsson, fyrrverandi fréttamann. Hún er yndislestur með smá broddi. Hundurinn Kópur er með innlegg. Menning 28.8.2018 22:41
Benedikt fer í stjórn Arion banka Benedikt Gíslason, fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps stjórnvalda við losun hafta, verður kjörinn í stjórn Arion banka á hluthafafundi bankans sem fer fram næstkomandi miðvikudag. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:40