Birtist í Fréttablaðinu Siðanefnd ætlar að vinna hratt Siðanefnd Alþingis hefur verið kölluð saman í fyrsta sinn til að skoða samskipti þingmanna á barnum Klaustri. Innlent 3.12.2018 22:25 Blóðrásarsjúkdómar algengasta banamein Íslendinga Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Innlent 3.12.2018 22:25 Ekkisens sýnir í Los Angeles Þær Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Sara Björg og Kristín Morthens sýndu á vegum Ekkisens, gallerísins litla í Bergstaðastrætinu, í stjörnuborginni Los Angeles. Sýningin fékk góðar viðtökur og dóma. Menning 3.12.2018 22:22 Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu. Innlent 3.12.2018 22:25 Dómari sem ógilti tilskipun Trumps í innflytjendamáli dæmir í máli Jóhanns Helgasonar Dolly M. Gee er dómari í máli um meintan stuld á lagi Jóhanns Helgasonar. Innlent 3.12.2018 22:25 Frá Kaupmannahöfn til Katowice – Loftslagsmál og vinnumarkaðurinn Í dag er von á 1.200 manns frá öllum heimshornum á þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) í Kaupmannahöfn. Skoðun 2.12.2018 22:47 London og Liverpool verða rauð Nágrannaslagir voru þema helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Chelsea hitaði upp með sigri gegn Fulham. Mesta fjörið var í leik Arsenal og Tottenham Hotspur. Dramatíkin var svo allsráðandi þegar Liverpool fékk Everton í heimsókn Fótbolti 2.12.2018 21:08 Brennið þið vitar! Í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan einveldið féll og lýðræðið sigraði hér á landi sendir undirritaður Færeyingur íslensku þjóðinni bestu kveðjur með eftirfarandi hugleiðingum um sögulegar staðreyndir. Skoðun 2.12.2018 22:46 Að líta í eigin barm Ég held ég hafi verið átta ára þegar ég byrjaði að hlera stjórnmálamenn. Ég ólst upp á stjórnmálaheimili. Sífellt kom stjórnmálafólk í heimsókn. Skoðun 2.12.2018 22:46 Bakkusbræður Myndir þú skilja barnið þitt eftir hjá dagmömmu sem angar af áfengi? Skoðun 2.12.2018 22:44 Ísland lenti í snúnum riðli Ísland mætir ríkjandi heimsmeisturum Frakklands, Tyrklandi, Albaníu, Moldóvu og Andorra þegar liðið tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla sem fram fer víðs vegar um Evrópu árið 2020. Fótbolti 2.12.2018 21:07 Tapi á samkeppnisrekstri mætt með greiðslum úr einkarétti Ekki liggur fyrir hjá Íslandspósti hve stóran hluta taps félagsins af samkeppni innan alþjónustu má rekja til innanlandsmarkaðar. Samkvæmt opinberum gögnum hefur viðvarandi tap verið á ákveðnum liðum innanlands. Samkeppnisaðila grunar a Viðskipti innlent 2.12.2018 22:48 Það sem þjóðin vill ekki Síðastliðinn laugardag héldu Íslendingar upp á hundrað ára afmæli fullveldisins í skugga frétta af ótrúlegu hátterni þingmanna á bar í nálægð við Alþingishúsið. Skoðun 2.12.2018 22:47 Játuðu að hafa notað fölsuð vegabréf Þrír erlendir ríkisborgarar voru fyrir helgi dæmdir í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals, brot gegn lögum um útlendinga og brot gegn lögum um atvinnuréttindi útlendinga. Innlent 2.12.2018 22:48 Heiðruðu fjölþjóðlegan hóp nýdoktora frá HÍ Háskóli Íslands heiðraði nýdoktora með áttunda árið í röð. Um þessar mundir stunda um 600 manns doktorsnám við skólann og frá upphafi hafa á sjöunda hundrað nemenda lokið doktorsnámi við hann. Stór hluti hópsins er af erlendu ber Innlent 2.12.2018 22:46 Hefja loftslagsfund með öflugan meðbyr frá G20 Fulltrúar tæplega 200 landa söfnuðust saman í pólsku borginni Katowice í gær við upphaf árlegrar ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Erlent 2.12.2018 22:47 Mikil aukning á slysum vegna lyfjaaksturs Á sjöunda tug hafa látist eða slasast í slysum sem má rekja til fíkniefnaaksturs fyrstu átta mánuði ársins. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir þetta knýjandi verkefni sem samfélagið þurfi að taka á. Innlent 2.12.2018 22:49 Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. Innlent 2.12.2018 22:47 Hefur tekið á móti hundruðum barna Þórdís Ágústsdóttir útskrifaðist sem ljósmóðir árið 1976. Hún lauk störfum á Landspítalanum fyrir helgi. Innlent 2.12.2018 22:48 Formaður Dómarafélagsins vonsvikinn með krónutöluna en fagnar frumvarpinu Formaður Dómarafélags Íslands lýsir yfir vonbrigðum með krónutöluna sem dómurum er ákveðin í frumvarpi um nýtt launafyrirkomulag embættismanna sem áður heyrðu undir kjararáð. Innlent 2.12.2018 22:48 Mislingar sagðir í mikilli og hættulegri sókn Mislingatilfelli voru 30 prósent fleiri á síðasta ári en árið 2016. Erlent 1.12.2018 08:48 Stálu tækni frá Samsung Tækninni sem Samsung þróaði og nýtir í væntanlegan síma sinn til þess að hægt sé að brjóta hann sundur og saman hefur verið stolið og hún seld til tveggja kínverskra fyrirtækja. Viðskipti erlent 30.11.2018 21:53 Pírataruglið Það er ótrúlegt að fylgjast með Pírataflokknum þessa dagana. Skoðun 30.11.2018 17:06 Sök bítur sekan Annálað samtal tíu prósenta þingheims á Klaustri fór um myrkan huga þeirra sem þar sátu, en fæst sem þessum kjörnu fulltrúum fór á milli þolir dagsljósið. Skoðun 30.11.2018 20:34 Ungu fólki í viðjum skulda og skyndilána fer hratt fjölgandi Þrjátíu prósent umsækjenda hjá Umboðsmanni skuldara eru nú fólk á aldrinum 18-29 ára. Ungu fólki í skuldavanda fjölgar mest. Skyndilán myllusteinn um háls margra. Innlent 1.12.2018 08:34 RÚV fær tapið bætt Boðað frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla verður lagt fram í janúar og kveður á um endurgreiðslur vegna ritstjórnarkostnaðar fyrir árið 2019. Innlent 1.12.2018 08:37 Kaldar kveðjur frá Alþýðusambandinu Stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda finnst húsnæðissjálfseignarstofnun ASÍ senda skrýtin skilaboð með því að semja við IKEA um innréttingar í íbúðir sínar. Ósáttir með að ekki hafi verið leitað til þeirra. Innlent 30.11.2018 21:52 Mikil tímamót fyrir Borgarlínu Viðræðuhópur leggur til að Borgarlína og stofnvegaframkvæmdir verði felldar inn í samgönguáætlun. Borgarstjóri segir áfangann mikinn. Segir mikilvægt að samstaða ríki á milli ríkis og sveitarfélaganna. Innlent 30.11.2018 21:53 Hertaka og Khashoggi ofarlega á blaði hjá G20 Valdamestu leiðtogar heims mættu til fundar í argentínsku höfuðborginni í gær. Skrifað var undir nýjan NAFTA-samning. Rússar gagnrýna aflýsingu á fundi Trumps og Pútíns. Trump ræddi við forseta Kína um tollastríð ríkjanna. Erlent 30.11.2018 21:53 Ósáttir undirbúa hópmálsókn vegna Fallout 76 Tölvuleikjaframleiðandinn Bethesda gaf út leikinn Fallout 76 um miðjan mánuð. Leikjavísir 30.11.2018 21:52 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
Siðanefnd ætlar að vinna hratt Siðanefnd Alþingis hefur verið kölluð saman í fyrsta sinn til að skoða samskipti þingmanna á barnum Klaustri. Innlent 3.12.2018 22:25
Blóðrásarsjúkdómar algengasta banamein Íslendinga Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Innlent 3.12.2018 22:25
Ekkisens sýnir í Los Angeles Þær Freyja Eilíf, Katrína Mogensen, Sara Björg og Kristín Morthens sýndu á vegum Ekkisens, gallerísins litla í Bergstaðastrætinu, í stjörnuborginni Los Angeles. Sýningin fékk góðar viðtökur og dóma. Menning 3.12.2018 22:22
Forviða á hugmyndum um niðurskurð til Rannsóknasjóðs Forseti Vísindafélags Íslendinga er hissa á fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til Rannsóknasjóðs. Prófessor við læknadeild HÍ og stofnandi lyfjaþróunarfyrirtækis segir að án styrkja hefði ekkert orðið af fyrirtæki sínu. Innlent 3.12.2018 22:25
Dómari sem ógilti tilskipun Trumps í innflytjendamáli dæmir í máli Jóhanns Helgasonar Dolly M. Gee er dómari í máli um meintan stuld á lagi Jóhanns Helgasonar. Innlent 3.12.2018 22:25
Frá Kaupmannahöfn til Katowice – Loftslagsmál og vinnumarkaðurinn Í dag er von á 1.200 manns frá öllum heimshornum á þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) í Kaupmannahöfn. Skoðun 2.12.2018 22:47
London og Liverpool verða rauð Nágrannaslagir voru þema helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Chelsea hitaði upp með sigri gegn Fulham. Mesta fjörið var í leik Arsenal og Tottenham Hotspur. Dramatíkin var svo allsráðandi þegar Liverpool fékk Everton í heimsókn Fótbolti 2.12.2018 21:08
Brennið þið vitar! Í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan einveldið féll og lýðræðið sigraði hér á landi sendir undirritaður Færeyingur íslensku þjóðinni bestu kveðjur með eftirfarandi hugleiðingum um sögulegar staðreyndir. Skoðun 2.12.2018 22:46
Að líta í eigin barm Ég held ég hafi verið átta ára þegar ég byrjaði að hlera stjórnmálamenn. Ég ólst upp á stjórnmálaheimili. Sífellt kom stjórnmálafólk í heimsókn. Skoðun 2.12.2018 22:46
Bakkusbræður Myndir þú skilja barnið þitt eftir hjá dagmömmu sem angar af áfengi? Skoðun 2.12.2018 22:44
Ísland lenti í snúnum riðli Ísland mætir ríkjandi heimsmeisturum Frakklands, Tyrklandi, Albaníu, Moldóvu og Andorra þegar liðið tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla sem fram fer víðs vegar um Evrópu árið 2020. Fótbolti 2.12.2018 21:07
Tapi á samkeppnisrekstri mætt með greiðslum úr einkarétti Ekki liggur fyrir hjá Íslandspósti hve stóran hluta taps félagsins af samkeppni innan alþjónustu má rekja til innanlandsmarkaðar. Samkvæmt opinberum gögnum hefur viðvarandi tap verið á ákveðnum liðum innanlands. Samkeppnisaðila grunar a Viðskipti innlent 2.12.2018 22:48
Það sem þjóðin vill ekki Síðastliðinn laugardag héldu Íslendingar upp á hundrað ára afmæli fullveldisins í skugga frétta af ótrúlegu hátterni þingmanna á bar í nálægð við Alþingishúsið. Skoðun 2.12.2018 22:47
Játuðu að hafa notað fölsuð vegabréf Þrír erlendir ríkisborgarar voru fyrir helgi dæmdir í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals, brot gegn lögum um útlendinga og brot gegn lögum um atvinnuréttindi útlendinga. Innlent 2.12.2018 22:48
Heiðruðu fjölþjóðlegan hóp nýdoktora frá HÍ Háskóli Íslands heiðraði nýdoktora með áttunda árið í röð. Um þessar mundir stunda um 600 manns doktorsnám við skólann og frá upphafi hafa á sjöunda hundrað nemenda lokið doktorsnámi við hann. Stór hluti hópsins er af erlendu ber Innlent 2.12.2018 22:46
Hefja loftslagsfund með öflugan meðbyr frá G20 Fulltrúar tæplega 200 landa söfnuðust saman í pólsku borginni Katowice í gær við upphaf árlegrar ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Erlent 2.12.2018 22:47
Mikil aukning á slysum vegna lyfjaaksturs Á sjöunda tug hafa látist eða slasast í slysum sem má rekja til fíkniefnaaksturs fyrstu átta mánuði ársins. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir þetta knýjandi verkefni sem samfélagið þurfi að taka á. Innlent 2.12.2018 22:49
Segir þingfund hefjast á óhefðbundinn hátt Fyrsti þingfundur eftir að samtal þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins var gert opinbert verður í dag. Kollegar þeirra leita nú leiða til að koma þingmönnunum í skilning um að þeir verði að víkja. Innlent 2.12.2018 22:47
Hefur tekið á móti hundruðum barna Þórdís Ágústsdóttir útskrifaðist sem ljósmóðir árið 1976. Hún lauk störfum á Landspítalanum fyrir helgi. Innlent 2.12.2018 22:48
Formaður Dómarafélagsins vonsvikinn með krónutöluna en fagnar frumvarpinu Formaður Dómarafélags Íslands lýsir yfir vonbrigðum með krónutöluna sem dómurum er ákveðin í frumvarpi um nýtt launafyrirkomulag embættismanna sem áður heyrðu undir kjararáð. Innlent 2.12.2018 22:48
Mislingar sagðir í mikilli og hættulegri sókn Mislingatilfelli voru 30 prósent fleiri á síðasta ári en árið 2016. Erlent 1.12.2018 08:48
Stálu tækni frá Samsung Tækninni sem Samsung þróaði og nýtir í væntanlegan síma sinn til þess að hægt sé að brjóta hann sundur og saman hefur verið stolið og hún seld til tveggja kínverskra fyrirtækja. Viðskipti erlent 30.11.2018 21:53
Sök bítur sekan Annálað samtal tíu prósenta þingheims á Klaustri fór um myrkan huga þeirra sem þar sátu, en fæst sem þessum kjörnu fulltrúum fór á milli þolir dagsljósið. Skoðun 30.11.2018 20:34
Ungu fólki í viðjum skulda og skyndilána fer hratt fjölgandi Þrjátíu prósent umsækjenda hjá Umboðsmanni skuldara eru nú fólk á aldrinum 18-29 ára. Ungu fólki í skuldavanda fjölgar mest. Skyndilán myllusteinn um háls margra. Innlent 1.12.2018 08:34
RÚV fær tapið bætt Boðað frumvarp menntamálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla verður lagt fram í janúar og kveður á um endurgreiðslur vegna ritstjórnarkostnaðar fyrir árið 2019. Innlent 1.12.2018 08:37
Kaldar kveðjur frá Alþýðusambandinu Stjórn Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda finnst húsnæðissjálfseignarstofnun ASÍ senda skrýtin skilaboð með því að semja við IKEA um innréttingar í íbúðir sínar. Ósáttir með að ekki hafi verið leitað til þeirra. Innlent 30.11.2018 21:52
Mikil tímamót fyrir Borgarlínu Viðræðuhópur leggur til að Borgarlína og stofnvegaframkvæmdir verði felldar inn í samgönguáætlun. Borgarstjóri segir áfangann mikinn. Segir mikilvægt að samstaða ríki á milli ríkis og sveitarfélaganna. Innlent 30.11.2018 21:53
Hertaka og Khashoggi ofarlega á blaði hjá G20 Valdamestu leiðtogar heims mættu til fundar í argentínsku höfuðborginni í gær. Skrifað var undir nýjan NAFTA-samning. Rússar gagnrýna aflýsingu á fundi Trumps og Pútíns. Trump ræddi við forseta Kína um tollastríð ríkjanna. Erlent 30.11.2018 21:53
Ósáttir undirbúa hópmálsókn vegna Fallout 76 Tölvuleikjaframleiðandinn Bethesda gaf út leikinn Fallout 76 um miðjan mánuð. Leikjavísir 30.11.2018 21:52