Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Eineltishugtakið þrengt

Ég hef átt fund með félags- og jafnréttisráðherra til að ræða við hann um reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Skoðun
Fréttamynd

Kim hrósaði kennaranemum

Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fór fögrum orðum um kennaranema við kennaraháskólann í höfuðborginni Pjongjang í heimsókn þar.

Erlent
Fréttamynd

Á forsendum barnsins

Valfrelsi er ekki eingöngu falleg hugmyndafræðileg nálgun heldur er það einn af lyklunum til þess að hver einstaklingur geti notið sín á eigin forsendum, það eykur lífsgæði hvers og eins og ýtir undir manneskjulegra samfélag, sem tekur tillit til fjölbreytileikans.

Skoðun
Fréttamynd

Á grænni grein

Í þrígang hafa þingmenn Pírata lagt fram tillögu til þingsályktunar um notkun og ræktun kannabiss í lækningaskyni.

Skoðun
Fréttamynd

Forngripur á Alþingi

Ef einhverjir hafa orðið hissa á endurkomu minni inn á Alþingi, þá get ég sagt, að ég sjálfur hafi undrast mest. Það var skemmtileg jólagjöf.

Skoðun
Fréttamynd

Reynir býður Arnþrúði sátt

Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál.

Innlent
Fréttamynd

Auðvelt að spegla sig í Jesúbarninu

Fyrir Hjalta Jón Sverrisson, nývígðan prest við Laugarneskirkju, snúast jólin um frið, von, samveru og kærleika, en líka súkkulaðimúsina hennar mömmu og NBA-körfubolta á jóladag.

Jól
Fréttamynd

Þetta er ekki sama hraða­upp­hlaups­veislan

Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fundið sig vel á sínu fyrsta tímabili með danska úrvalsdeildarliðinu GOG. Hann hefur þurft að venjast öðruvísi leikstíl en þegar hann lék á Íslandi og fær ekki jafn mörg hraðaupphlaup. GOG er í toppbaráttu og stefnan er sett á að vinna titla í vetur. Óðin dreymir um að komast á HM.

Handbolti
Fréttamynd

Svissneski vasahnífurinn

Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Þægur drengur í jólagjöf

Vilhelm Anton Jónsson, eða Vísinda-Villi, nú eða Villi Naglbítur, segir undarlega upplifun að finna rjúpnalykt um páska. Hann fær svo matarmikinn grjónagraut á aðfangadag að hann þarf ekki meira fyrr en um áramót.

Jól
Fréttamynd

Ívilnun vegna kolefnisbindingar

Mikilvægi kolefnisbindingar í jarðvegi og gróðri er alþekkt. Hér á landi er unnt að binda milljónir tonna af kolefni úr kolefnisgösum (gróðurhúsalofttegundum) á ári, þegar fram í sækir.

Skoðun
Fréttamynd

Jólin, börnin og dótið

Á 17. júní fyrir tveimur árum gengum við hjónin að nálægum hátíðarhöldum með son okkar, þá sjö ára. Við vorum í hátíðarskapi og það var að sjálfsögðu rigning eins og alltaf á 17. júní.

Skoðun
Fréttamynd

Gulu vestin

Það eru ýmsir sem vilja gerast alvöru mótmælendur og fara um brjótandi og bramlandi, eins og stundað hefur verið í Frakklandi síðustu vikur.

Skoðun
Fréttamynd

Nýju húsi „klesst“ upp að gluggunum

Nágrannar Bergstaðastrætis 29 mótmæla áformum um nýbyggingu á baklóðinni. Eigendur tveggja íbúða á Óðinsgötu segja að nýja húsið muni loka fyrir glugga hjá þeim.

Innlent
Fréttamynd

Humarsúpa með asísku tvisti

Í hádeginu á jóladag bjóða Rúnar Már Jónatansson og eiginkona hans, María Níelsdóttir, öllum afkomendum sínum í dýrindis súpur og hnallþórur.

Jól
Fréttamynd

Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti

Telma Matthíasdóttir, þjálfari og eigandi fitubrennsla.is, fór að hafa gaman af eldamennsku og bakstri þegar hún tók heilsu sína í gegn fyrir allmörgum árum. Hún er mikill sælkeri og útbýr alls kyns næringarríkt sætmeti án sykurs.

Jól
Fréttamynd

Piparkökuboð á aðventunni

Þórunn Sigþórsdóttir heldur árlega aðventuboð þar sem yngstu gestirnir fá piparkökuhús til að skreyta af hjartans lyst. Það á vel við núna fyrir jólin því hún leikstýrir ævintýraóperunni Hans og Grétu þar sem piparkökuhús kemur við sögu.

Jól