Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Ungt lið hélt til München í morgun

Tveir dagar eru í það að íslenska karlalandsliðið í handbolta hefji leik á HM sem haldið verður í Þýskalandi annars vegar og Danmörku hins vegar að þessu sinni. Íslenska liðið fékk slæmar fregnir rétt áður en hópurinn var kynntur í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Siggi's skyr selt fyrir minnst 40 milljarða

Sala svissneska mjólkurframleiðandans á 22 prósenta hlut sínum í The Icelandic Milk and Skyr Corporation skilaði félaginu 81 milljóna dala hagnaði. Miðað við það var söluverð skyrfyrirtækisins í það minnsta 40 milljarðar króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Beitt fyndni

Húmor er beitt vopn sem nýtist einkar vel til að opinbera hina margvíslegu meinsemdir sem leynast í þjóðfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Umhverfismálin komin á dagskrá

Sterk og mikilvæg umhverfisbylgja á sér nú stað í samfélaginu. Það eru forréttindi að vera ráðherra málaflokks sem ég hef í mörg ár unnið að og brunnið fyrir – og það á tímum sem þessum.

Skoðun
Fréttamynd

Minnissjúkdómar

Minningar tengja okkur við vini og ástvini. Þess vegna tökum við ljósmyndir, geymum alls konar hluti á hinum og þessum stöðum í híbýlum okkar og erum alltaf að segja sögur.

Skoðun
Fréttamynd

Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar

Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá.

Innlent
Fréttamynd

Tjón að missa út nýju þotuna

Icelandair hyggst nýta tækifærið og gera breytingar á nýrri Boeing 737 Max 8 vél sem skemmdist þegar hún fauk á Leifsstöð á jóladag. Vélin er ekki ónýt en viðgerðin er flókin.

Innlent
Fréttamynd

SA býður afturvirkni með skilmálum

Framkvæmdastjóri SA segir samtökin reiðubúin að fallast á kröfu um afturvirkni samninga verði samið á skynsamlegum nótum fyrir mánaðamót. Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á afturvirknina. Deiluaðilar funda öðru sinni hjá ríkissáttasemjara í dag.

Innlent
Fréttamynd

Upp á hár á nýju ári

Veistu upp á hár hvernig þú ætlar að hafa hárið á nýju ári? Línurnar hafa verið lagðar og það er klippt og skorið hvernig hárið verður 2019.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

HM-hópurinn valinn í dag

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München.

Sport
Fréttamynd

Hafró vaktar fjarsvæði laxeldis á Vestfjörðum

Markmið vöktunar Hafrannsóknastofnunar er að fylgjast með svæðum sem ekki eru vöktuð af fiskeldisfyrirtækjunum sjálfum. Fylgst verður með svæðum í nágrenni laxeldis í Arnarfirði og svæðum sem áhugi er fyrir í Ísafjarðardjúpi.

Innlent
Fréttamynd

Hvalir með júmbóþotu til Keflavíkurflugvallar

Tveir mjaldrar verða fluttir í vor frá Sjanghaí með Boeing 747 þotu Cargolux til Íslands. Þeir fá athvarf í Vestmannaeyjum. Dýraverndunarsinnar vonast til að þetta verði hvatning til þess að fleiri fangaðir hvalir fái náttúrulegri heimkynni.

Innlent
Fréttamynd

Áramóta-hate

Börnin mín tvö, sex og átta ára, rífast stöðugt. Og þá meina ég stöðugt! Og þau rífast um ekki neitt.

Skoðun