Fréttir Ágreiningur um byggðaáherslurnar Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis, segir ekki hægt að skoða kvótamál eingöngu út frá nýútkominni hagfræðingaskýrslu. Til að setja málið í samhengi þurfi aðra úttekt; á afleiðingum núverandi kvótakerfis á byggðir og samfélag síðustu 20 árin. Innlent 20.6.2011 21:40 Skipverji með 4 kíló af amfetamíni Skipverji á Goðafossi situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um smygl á fjórum kílóum af amfetamíni til landsins. Innlent 20.6.2011 22:16 Ástand sjávar fer ört versnandi Höf jarðar eru í verra ástandi en áður hefur verið talið, að mati hóps sérfræðinga. Í nýrri skýrslu er varað við því að mikil hætta sé á að tímabil fjöldaútdauða meðal sjávarlífvera renni upp í fyrsta sinn á sögulegum tíma. Ofveiði, mengun og loftslagsbreytingar eru sagðar meðal orsaka þessa vanda, sem sé þegar farinn að hafa áhrif á mannkynið. Innlent 20.6.2011 22:16 Meira fjármagn lagt í neyðarsjóð ESB Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins samþykktu í gær að efla neyðarsjóð sambandsins, svo hann geti betur tekið á vanda stórskuldugra ríkja á borð við Grikkland, Írland og Portúgal. Erlent 20.6.2011 21:40 Flutti ræðu um siglingaleiðir Samgöngumál Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hélt í gær ræðu á setningarathöfn fjölþjóðlegrar ráðstefnu um nýjar siglingaleiðir í norðri, sem fer fram í Alaska. Innlent 20.6.2011 21:40 Vilja sakhæfisaldur í 15 ár á ný Stjórnarandstaðan í Danmörku krefst þess að sakhæfisaldur verði aftur hækkaður upp í 15 ár, en frá júlímánuði í fyrra hefur hann miðast við 14 ár. Samkvæmt úttekt dönsku tölfræðistofnunarinnar komu upp 200 mál frá júlí að áramótum þar sem 14 ára unglingar voru kallaðir fyrir dóm. Erlent 20.6.2011 21:40 Forsetahjón í 35 ára fangelsi Dómstóll í Túnis dæmdi í gær fyrrverandi forsetahjón landsins, Zine al-Abidine Ben Ali og Leilu Trabelsi, í 35 ára fangelsi. Erlent 20.6.2011 22:16 Segir mótmæli skemmdarverk Bashar Assad Sýrlandsforseti segist geta hugsað sér lýðræðislegar umbætur í landinu, sem jafnvel fælust í að Baath-flokkur hans afsalaði sér einveldi sínu í stjórnmálum. Hins vegar sakar hann skemmdarverkamenn um að notfæra sér ástandið og segist ekki til viðræðu við þá sem beri vopn og drepi fólk. Erlent 20.6.2011 22:16 Fannst látin í fangaklefanum Tvítug kona fannst látin í fangaklefa lögreglunnar í Bergen í Noregi í gærmorgun. Hún hafði verið handtekin um miðnætti kvöldið áður eftir að hafa sést í annarlegu ástandi í borginni. Erlent 20.6.2011 21:40 Chirac fyrir rétt í september Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, verður leiddur fyrir rétt í september. Forsetinn fyrrverandi er ákærður fyrir spillingu í embætti borgarstjóra Parísar á tíunda áratug síðustu aldar. Erlent 20.6.2011 21:40 80 prósent flóttamanna í þróunarríkjum Áttatíu prósent allra flóttamanna í heiminum eru í þróunarríkjum. Þetta kemur fram í skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem gefin var út í gær á alþjóðadegi flóttamanna. Gríðarlegur fjöldi flóttamanna er í mörgum fátækustu ríkjum heims. 1,9 milljónir eru í Pakistan, 1,1 milljón í Íran og ein milljón í Sýrlandi. Tölurnar eru fyrir árið 2010 og ná því ekki til flóttamanna frá Sýrlandi og öðrum löndum þar sem mótmæli hafa verið barin niður á þessu ári. Erlent 20.6.2011 22:16 Öskufall í Grímsey Íbúar Grímseyjar á Norðurlandi hafa orðið varir við öskufall í bænum. Þar er jörðin hvít eftir kalt veður undanfarna daga en að sögn heimamanns, sem fréttastofa ræddi við, liggur grá slikja yfir snjónum sem er augljóslega afleiðingar öskufalls. Innlent 23.5.2011 10:26 Gosmökkurinn lækkar jafnt og þétt Gosmökkurinn úr Grímsvötnum hefur lækkað jafnt og þétt í nótt og nær nú innan við tíu kílómetra hæð, en fór í hátt í tuttugu kílómetra hæð í fyrrinótt. Innlent 23.5.2011 06:50 Milljónir í skaðabætur Breska leikkonan Sienna Miller fær að öllum líkindum greiddar tæpar nítján milljónir króna í skaðabætur eftir að götublaðið News Of The World játaði að hafa brotist inn í farsímann hennar. Lífið 13.5.2011 17:03 Pössuð eins og aðrar ömmur Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ekki vita til þess að öryggi Söruh, ömmu Baracks Obama Bandaríkjaforseta, hafi verið sérstaklega ógnað hér á landi, spurður hvort íslensk yfirvöld muni tryggja öryggi hennar í væntanlegri heimsókn á næstu dögum. Innlent 13.5.2011 21:28 Díoxínrannsókn svæfð af ráðuneytinu Hollustuvernd ríkisins fór fram á það við umhverfisráðuneytið árið 1997 að allsherjarúttekt yrði gerð á losun díoxíns frá íslenskum fyrirtækjum og hugsanlegri mengun. Ráðuneytið varð ekki við þeirri beiðni heldur hóf vinnu við að fá undanþágu frá tilskipun ESB um takmarkanir á mengun frá helsta mengunarvaldinum – sorpbrennslum. Innlent 13.5.2011 21:28 Forsprakki vélhjólagengis í einangrun Forsprakki vélhjólagengisins Black Pistons, Ríkharð Júlíus Ríkharðsson, situr nú í gæsluvarðhaldi og einangrun, ásamt öðrum meðlimi gengisins, Davíð Frey Rúnarssyni, eftir að þeir réðust á mann og héldu honum nauðugum í meira en hálfan sólarhring, að því er talið er. Þá hafa tveir meðlimir Black Pistons verið kærðir fyrir að reyna að hafa áhrif á rannsókn málsins. Innlent 13.5.2011 21:28 Allt að helmingur af umframkvóta í potta Allt að helmingur aflaheimilda þorsks á hverju fiskveiðiári, umfram 160.000 tonn, gæti runnið í svokallað pottakerfi sem ráðherra ráðstafar árlega ef nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða verður afgreitt óbreytt. Innlent 13.5.2011 21:28 Við munum ekki líða neina vitleysu „Við munum ekki líða neina vitleysu,“ segir Páll E. Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunar, spurður um viðbrögð fangelsismálayfirvalda við því að vista nú tvo menn úr íslenska vélhjólagenginu Black Pistons í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni. Innlent 13.5.2011 21:28 1.500 fyrirtæki stefna í þrot Gert er ráð fyrir að rúmlega 1.500 lítil og meðalstór fyrirtæki stefni í gjaldþrot.Rúmlega 500 fyrirtæki eru enn í skoðun vegna skuldaúrvinnslu. Viðskipti innlent 13.5.2011 21:28 Stór hluti stjórnenda er á móti kynjakvóta Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja er enn langt frá því marki sem lögbundið verður í ársbyrjun 2013. Þá má hlutfall hvors kyns ekki fara undir 40 prósent. Viðskipti innlent 13.5.2011 21:28 Launakjör ekki verið verri frá 2002 Íslenska gámafélagið og Vinnuföt eru fyrirtæki ársins, samkvæmt niðurstöðum könnunar VR. Þetta er annað árið í röð sem Íslenska gámafélagið ber af í hópi stærri fyrirtækja. Bæði fyrirtækin fengu hæstu einkunn í flokknum Ánægja og stolt. Viðskipti innlent 13.5.2011 21:28 Afnema skilarétt verslana á kjötvöru Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga (KS) hyggst afnema skilarétt verslana á kjötvöru frá fyrirtækinu. Er þetta gert til að bregðast við banni á forverðmerkingum á kjötvöru. Innlent 13.5.2011 21:28 Ætlaði að slíta sambandinu Lögregla telur sig hafa fundið staðinn þar sem ungur maður banaði barnsmóður sinni á fimmtudag. Vettvangurinn er í Heiðmörk og var rannsakaður af lögreglu í gær. Fullnaðarniðurstaða liggur ekki fyrir úr rannsókn á banameini konunnar, sem var fædd árið 1990, en vísbendingar eru um að hún hafi verið kyrkt, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Innlent 13.5.2011 21:28 Óttast átök Black Pistons og Hells Angels Black Pistons er stuðningsklúbbur Outlaws, sem eru ein stærstu vélhjólasamtök heims, og nær alls staðar skilgreind sem skipulögð glæpasamtök. Innlent 13.5.2011 21:28 Umsvif aukast nokkuð hjá Íbúðalánasjóði Starfsmönnum hefur fjölgað töluvert hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) á síðustu mánuðum til að bregðast við auknum umsvifum sjóðsins. Búist er við um níu þúsund umsóknum til hans um hina svokölluðu 110 prósenta leið auk þess sem fjöldi eigna í eigu hans hefur aukist mikið. Viðskipti innlent 13.5.2011 21:28 Getum hætt í Schengen-samstarfinu „Íslendingar geta náttúrlega sagt sig úr Schengen,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Innlent 13.5.2011 21:28 Ráðherra vill gjörgæslu á skipaumferð Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi á dögunum tillögur að auknu samstarfi stofnana og ráðuneyta vegna vaxandi siglinga á Norðurslóðum. Þörf er talin á auknu eftirliti með skipaumferð og viðbúnaði við hugsanlegri mengun vegna aukinna umsvifa og siglinga. Innlent 13.5.2011 21:28 DiCaprio á lausu Leonardo DiCaprio er hættur með kærustu sinni, ísraelsku fyrirsætunni Bar Rafaeli. Þetta kemur fram í New York Post. Þau hafa verið saman í fimm ár og ákváðu í síðustu viku að þetta væri orðið gott. Lífið 12.5.2011 17:01 Leikur knattspyrnu með stjörnunum í Cannes Leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson tekur þátt í góðgerðaleik í fótbolta á Cannes-hátíðinni í Frakklandi á morgun. Á meðal þátttakenda verða Zinedine Zidane, Eric Cantona og Jude Law. „Maður má ekkert taka á því í kvöld því maður verður að vera „fitt" fyrir laugardaginn," segir Friðrik Þór, sem átti afmæli þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. Hann lætur því eingöngu vatn inn fyrir sínar varir fram að leik og ætlar að sleppa kokteilunum og kampavínsglösunum sem freista gesta Cannes hvað eftir annað. Lífið 12.5.2011 17:01 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 334 ›
Ágreiningur um byggðaáherslurnar Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis, segir ekki hægt að skoða kvótamál eingöngu út frá nýútkominni hagfræðingaskýrslu. Til að setja málið í samhengi þurfi aðra úttekt; á afleiðingum núverandi kvótakerfis á byggðir og samfélag síðustu 20 árin. Innlent 20.6.2011 21:40
Skipverji með 4 kíló af amfetamíni Skipverji á Goðafossi situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um smygl á fjórum kílóum af amfetamíni til landsins. Innlent 20.6.2011 22:16
Ástand sjávar fer ört versnandi Höf jarðar eru í verra ástandi en áður hefur verið talið, að mati hóps sérfræðinga. Í nýrri skýrslu er varað við því að mikil hætta sé á að tímabil fjöldaútdauða meðal sjávarlífvera renni upp í fyrsta sinn á sögulegum tíma. Ofveiði, mengun og loftslagsbreytingar eru sagðar meðal orsaka þessa vanda, sem sé þegar farinn að hafa áhrif á mannkynið. Innlent 20.6.2011 22:16
Meira fjármagn lagt í neyðarsjóð ESB Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins samþykktu í gær að efla neyðarsjóð sambandsins, svo hann geti betur tekið á vanda stórskuldugra ríkja á borð við Grikkland, Írland og Portúgal. Erlent 20.6.2011 21:40
Flutti ræðu um siglingaleiðir Samgöngumál Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hélt í gær ræðu á setningarathöfn fjölþjóðlegrar ráðstefnu um nýjar siglingaleiðir í norðri, sem fer fram í Alaska. Innlent 20.6.2011 21:40
Vilja sakhæfisaldur í 15 ár á ný Stjórnarandstaðan í Danmörku krefst þess að sakhæfisaldur verði aftur hækkaður upp í 15 ár, en frá júlímánuði í fyrra hefur hann miðast við 14 ár. Samkvæmt úttekt dönsku tölfræðistofnunarinnar komu upp 200 mál frá júlí að áramótum þar sem 14 ára unglingar voru kallaðir fyrir dóm. Erlent 20.6.2011 21:40
Forsetahjón í 35 ára fangelsi Dómstóll í Túnis dæmdi í gær fyrrverandi forsetahjón landsins, Zine al-Abidine Ben Ali og Leilu Trabelsi, í 35 ára fangelsi. Erlent 20.6.2011 22:16
Segir mótmæli skemmdarverk Bashar Assad Sýrlandsforseti segist geta hugsað sér lýðræðislegar umbætur í landinu, sem jafnvel fælust í að Baath-flokkur hans afsalaði sér einveldi sínu í stjórnmálum. Hins vegar sakar hann skemmdarverkamenn um að notfæra sér ástandið og segist ekki til viðræðu við þá sem beri vopn og drepi fólk. Erlent 20.6.2011 22:16
Fannst látin í fangaklefanum Tvítug kona fannst látin í fangaklefa lögreglunnar í Bergen í Noregi í gærmorgun. Hún hafði verið handtekin um miðnætti kvöldið áður eftir að hafa sést í annarlegu ástandi í borginni. Erlent 20.6.2011 21:40
Chirac fyrir rétt í september Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, verður leiddur fyrir rétt í september. Forsetinn fyrrverandi er ákærður fyrir spillingu í embætti borgarstjóra Parísar á tíunda áratug síðustu aldar. Erlent 20.6.2011 21:40
80 prósent flóttamanna í þróunarríkjum Áttatíu prósent allra flóttamanna í heiminum eru í þróunarríkjum. Þetta kemur fram í skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem gefin var út í gær á alþjóðadegi flóttamanna. Gríðarlegur fjöldi flóttamanna er í mörgum fátækustu ríkjum heims. 1,9 milljónir eru í Pakistan, 1,1 milljón í Íran og ein milljón í Sýrlandi. Tölurnar eru fyrir árið 2010 og ná því ekki til flóttamanna frá Sýrlandi og öðrum löndum þar sem mótmæli hafa verið barin niður á þessu ári. Erlent 20.6.2011 22:16
Öskufall í Grímsey Íbúar Grímseyjar á Norðurlandi hafa orðið varir við öskufall í bænum. Þar er jörðin hvít eftir kalt veður undanfarna daga en að sögn heimamanns, sem fréttastofa ræddi við, liggur grá slikja yfir snjónum sem er augljóslega afleiðingar öskufalls. Innlent 23.5.2011 10:26
Gosmökkurinn lækkar jafnt og þétt Gosmökkurinn úr Grímsvötnum hefur lækkað jafnt og þétt í nótt og nær nú innan við tíu kílómetra hæð, en fór í hátt í tuttugu kílómetra hæð í fyrrinótt. Innlent 23.5.2011 06:50
Milljónir í skaðabætur Breska leikkonan Sienna Miller fær að öllum líkindum greiddar tæpar nítján milljónir króna í skaðabætur eftir að götublaðið News Of The World játaði að hafa brotist inn í farsímann hennar. Lífið 13.5.2011 17:03
Pössuð eins og aðrar ömmur Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ekki vita til þess að öryggi Söruh, ömmu Baracks Obama Bandaríkjaforseta, hafi verið sérstaklega ógnað hér á landi, spurður hvort íslensk yfirvöld muni tryggja öryggi hennar í væntanlegri heimsókn á næstu dögum. Innlent 13.5.2011 21:28
Díoxínrannsókn svæfð af ráðuneytinu Hollustuvernd ríkisins fór fram á það við umhverfisráðuneytið árið 1997 að allsherjarúttekt yrði gerð á losun díoxíns frá íslenskum fyrirtækjum og hugsanlegri mengun. Ráðuneytið varð ekki við þeirri beiðni heldur hóf vinnu við að fá undanþágu frá tilskipun ESB um takmarkanir á mengun frá helsta mengunarvaldinum – sorpbrennslum. Innlent 13.5.2011 21:28
Forsprakki vélhjólagengis í einangrun Forsprakki vélhjólagengisins Black Pistons, Ríkharð Júlíus Ríkharðsson, situr nú í gæsluvarðhaldi og einangrun, ásamt öðrum meðlimi gengisins, Davíð Frey Rúnarssyni, eftir að þeir réðust á mann og héldu honum nauðugum í meira en hálfan sólarhring, að því er talið er. Þá hafa tveir meðlimir Black Pistons verið kærðir fyrir að reyna að hafa áhrif á rannsókn málsins. Innlent 13.5.2011 21:28
Allt að helmingur af umframkvóta í potta Allt að helmingur aflaheimilda þorsks á hverju fiskveiðiári, umfram 160.000 tonn, gæti runnið í svokallað pottakerfi sem ráðherra ráðstafar árlega ef nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða verður afgreitt óbreytt. Innlent 13.5.2011 21:28
Við munum ekki líða neina vitleysu „Við munum ekki líða neina vitleysu,“ segir Páll E. Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunar, spurður um viðbrögð fangelsismálayfirvalda við því að vista nú tvo menn úr íslenska vélhjólagenginu Black Pistons í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni. Innlent 13.5.2011 21:28
1.500 fyrirtæki stefna í þrot Gert er ráð fyrir að rúmlega 1.500 lítil og meðalstór fyrirtæki stefni í gjaldþrot.Rúmlega 500 fyrirtæki eru enn í skoðun vegna skuldaúrvinnslu. Viðskipti innlent 13.5.2011 21:28
Stór hluti stjórnenda er á móti kynjakvóta Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja er enn langt frá því marki sem lögbundið verður í ársbyrjun 2013. Þá má hlutfall hvors kyns ekki fara undir 40 prósent. Viðskipti innlent 13.5.2011 21:28
Launakjör ekki verið verri frá 2002 Íslenska gámafélagið og Vinnuföt eru fyrirtæki ársins, samkvæmt niðurstöðum könnunar VR. Þetta er annað árið í röð sem Íslenska gámafélagið ber af í hópi stærri fyrirtækja. Bæði fyrirtækin fengu hæstu einkunn í flokknum Ánægja og stolt. Viðskipti innlent 13.5.2011 21:28
Afnema skilarétt verslana á kjötvöru Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga (KS) hyggst afnema skilarétt verslana á kjötvöru frá fyrirtækinu. Er þetta gert til að bregðast við banni á forverðmerkingum á kjötvöru. Innlent 13.5.2011 21:28
Ætlaði að slíta sambandinu Lögregla telur sig hafa fundið staðinn þar sem ungur maður banaði barnsmóður sinni á fimmtudag. Vettvangurinn er í Heiðmörk og var rannsakaður af lögreglu í gær. Fullnaðarniðurstaða liggur ekki fyrir úr rannsókn á banameini konunnar, sem var fædd árið 1990, en vísbendingar eru um að hún hafi verið kyrkt, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Innlent 13.5.2011 21:28
Óttast átök Black Pistons og Hells Angels Black Pistons er stuðningsklúbbur Outlaws, sem eru ein stærstu vélhjólasamtök heims, og nær alls staðar skilgreind sem skipulögð glæpasamtök. Innlent 13.5.2011 21:28
Umsvif aukast nokkuð hjá Íbúðalánasjóði Starfsmönnum hefur fjölgað töluvert hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) á síðustu mánuðum til að bregðast við auknum umsvifum sjóðsins. Búist er við um níu þúsund umsóknum til hans um hina svokölluðu 110 prósenta leið auk þess sem fjöldi eigna í eigu hans hefur aukist mikið. Viðskipti innlent 13.5.2011 21:28
Getum hætt í Schengen-samstarfinu „Íslendingar geta náttúrlega sagt sig úr Schengen,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. Innlent 13.5.2011 21:28
Ráðherra vill gjörgæslu á skipaumferð Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi á dögunum tillögur að auknu samstarfi stofnana og ráðuneyta vegna vaxandi siglinga á Norðurslóðum. Þörf er talin á auknu eftirliti með skipaumferð og viðbúnaði við hugsanlegri mengun vegna aukinna umsvifa og siglinga. Innlent 13.5.2011 21:28
DiCaprio á lausu Leonardo DiCaprio er hættur með kærustu sinni, ísraelsku fyrirsætunni Bar Rafaeli. Þetta kemur fram í New York Post. Þau hafa verið saman í fimm ár og ákváðu í síðustu viku að þetta væri orðið gott. Lífið 12.5.2011 17:01
Leikur knattspyrnu með stjörnunum í Cannes Leikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson tekur þátt í góðgerðaleik í fótbolta á Cannes-hátíðinni í Frakklandi á morgun. Á meðal þátttakenda verða Zinedine Zidane, Eric Cantona og Jude Law. „Maður má ekkert taka á því í kvöld því maður verður að vera „fitt" fyrir laugardaginn," segir Friðrik Þór, sem átti afmæli þegar Fréttablaðið ræddi við hann í gær. Hann lætur því eingöngu vatn inn fyrir sínar varir fram að leik og ætlar að sleppa kokteilunum og kampavínsglösunum sem freista gesta Cannes hvað eftir annað. Lífið 12.5.2011 17:01