Fréttir Grikkir kynna nýjan forsætisráðherra í dag Tilkynnt verður um nýjan forsætisráðherra Grikklands í dag. Samkvæmt grískum fjölmiðlum komust Georg Papandreú, fráfarandi forsætisráðherra og leiðtogi vinstri flokksins Pasok, og Antonis Samaras, leiðtogi hægri flokksins Nýtt lýðræði, að samkomulagi um forsætisráðherra í samsteypustjórn flokkanna í gærkvöldi. Viðskipti erlent 7.11.2011 22:27 Bakveik á bótum bar hundruð bjórdósa Kona sem var á bótum vegna bakveiki bar sjálf hundruð bjórdósa úr farangursgeymslu rútu sem hún hafði ferðast með ásamt öðrum bótaþegum til þess að kaupa ódýrt áfengi í Þýskalandi. Þetta gerði konan fyrir framan tollverði og starfsmenn sænsku sjúkratrygginganna sem tóku þátt í skoðun tollsins í Helsingborg í tvo daga í októberlok. Erlent 7.11.2011 22:27 Ég skrifa alvöru bókmenntir Útlendingar spyrja mig stundum hvort ég dragi ekki upp óþarflega dökka mynd af Íslendingum í mínum bókum,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur, sem hefur sérhæft sig í sögum af glæpum. „Ég hef svarað því til að Íslendingar séu fullfærir um að sjálfir og þurfi enga hjálp frá mér í þeim efnum,“ bætir hann við og hlær. Innlent 28.10.2011 18:21 Eldhætta af lúpínu í byggð "Það er ekki spurning um hvort heldur hvenær það verður stórbruni þar sem lúpínan vex í miklu magni,“ segir Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands. "Ég veit ekki hvort fólk áttar sig á hættunni.“ Innlent 28.10.2011 21:49 Sveppi í bíó og reiðhjól í vinning Sjálfur Sveppi mun mæta á sérstaka sýningu á Algjörum Sveppa og töfraskápnum á morgun, 30. október, kl. 12 í Kringlubíói. Bíómiðinn gildir sem happdrætti og verða reiðhjólin sem Sveppi og félagar hjóla á í myndinni í vinning. Innlent 28.10.2011 21:49 Mikill hugur í rjúpnaskyttum Rjúpnaveiðitímabilið hófst í gær og eru leyfðar veiðar í alls níu daga fram til 27. nóvember. Rjúpnaskyttur fjölmenna í veiðiverslanir og birgja sig upp af skotum og öðrum nauðsynjum. Innlent 28.10.2011 21:49 Ísland staðurinn til að heimsækja 2012 Ferðaþjónusta Ísland og Reykjavík eru mest spennandi ferðamannastaðir heims árið 2012. Þetta er mat lesenda efnis frá fyrirtækinu Lonely Planet, sem er stærsti útgefandi ferðatengds efnis í heiminum. Stutt er síðan bandaríska tímaritið National Geographic valdi Ísland einnig mest spennandi áfangastaðinn 2012. Innlent 28.10.2011 21:49 Fyrirmæli voru ekki framkvæmanleg Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að afturkalla að hluta byggingarleyfi vegna breytinga við íbúðarhús á Laufásvegi hefur verið ógilt af úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála. Innlent 28.10.2011 21:49 Ótvíræður árangur hjá ríkisstjórninni Sjöundi landsfundur Vinstri grænna hófst á Akureyri í gær. Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, flutti setningarræðu þar sem hann leit yfir hið pólitíska svið. Innlent 28.10.2011 21:49 Þjónusta sérfræðilækna muni hækka um 15% á næsta ári Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að nauðsynlegt sé að geta gert kröfu á sérfræðilækna um hvar þeir starfi á landinu og hvernig þeir hagi sínu starfi. Sérfræðilæknar hafa verið samningslausir frá 1. apríl síðastliðnum. Innlent 28.10.2011 21:49 Hreyfing á söluferli Icelandic Icelandic Group hefur hafið einkaviðræður við kanadíska fisksölufyrirtækið High Liner Foods um sölu á starfsemi sinni í Bandaríkjunum og tengdri starfsemi í Kína. Þetta fékkst staðfest frá Icelandic Group í gærkvöldi. Viðskipti innlent 28.10.2011 21:49 Sigur íslamskra umbótasinna í höfn Sigurvegarar þingkosninganna í Túnis um síðustu helgi voru félagar í Endurreisnarflokknum, Ennahda, sem er sagður vera hófsamur flokkur íslamista. Þegar talningu atkvæða var lokið á fimmtudaginn reyndist flokkurinn hafa fengið 41,47 prósent atkvæða og 90 sæti á 217 manna stjórnlagaþingi, sem fær það tvískipta hlutverk að semja nýja stjórnarskrá og skipa bráðabirgðastjórn sem fer með völd í landinu þangað til hin nýja stjórnskipan tekur gildi. Erlent 28.10.2011 21:49 Mistök að hafa Grikkland með Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti segir það hafa verið mistök að leyfa Grikkjum að taka upp evruna strax árið 2001. Grísk stjórnvöld hafi ekki verið reiðubúin og að auki beitt blekkingum í ríkisbókhaldinu til að fegra stöðuna. Erlent 28.10.2011 21:49 Blossi frá gervitungli og loftsteinn hrapaði „Við hjónin vorum að íhuga hvort við ættum ekki að láta stinga okkur inn sem geðveikum,“ segir Jónas Ragnar Halldórsson, antík- og listmunasali, sem í fyrrakvöld sá afar einkennilegan ljósagang á himninum. Innlent 27.10.2011 22:39 Boða 320 milljarða sveiflu Það er mat endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte að breytingar á lögum um stjórn fiskveiða muni gerbylta rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja. Ný úttekt fyrirtækisins, sem unnin var fyrir LÍÚ, sýnir að neikvæð áhrif á sjóðstreymi fyrirtækjanna yrðu um 320 milljarðar króna á fimmtán árum. Viðskipti innlent 27.10.2011 22:39 Dómur fellur um neyðarlög Hæstiréttur Íslands dæmir í dag hvort neyðarlögin svokölluðu standist stjórnarskrá. Um er að ræða ellefu mál sem verður dæmt í, en málin snúast í stórum dráttum um það hvort smásöluinnlán, eða svokölluð Icesave-lán, og heildsöluinnlán séu forgangskröfur í þrotabú Landsbankans. Innlent 27.10.2011 22:39 Eineltisátak var árangurslaust Tíðni eineltis hjá ríkisstofnunum mældist tíu prósent í árslok 2010, jafn há og í könnun sem gerð var 2008, að því er segir í fréttabréfi stjórnenda ríkisstofnana. Ekki er munur á körlum og konum og virðist þáttur menntunar ekki hafa áhrif. Innlent 27.10.2011 22:39 Jóhanna svarar ekki kalli LÍÚ Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna,sagði á aðalfundi sambandsins í gær að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefði ekki orðið við ósk sambandsins um að rökstyðja ummæli sín um að upp undir helmingur veðsetningar vegna sjávarútvegsfyrirtækja í bönkunum væri til kominn vegna óskyldrar starfsemi. Viðskipti innlent 27.10.2011 22:39 Erum að reyna að laga ruglið Arion banki samdi nýverið um skuldauppgjör við Kjalar, eignarhaldsfélag Ólafs Ólafssonar. Í því fólst að 77 milljarða skuld var gefin eftir gegn því að bankinn leysti til sín þriðjungshlut í HB Granda. Var þetta eina lausnin í stöðunni? Innlent 27.10.2011 22:39 Menntun kvenna í forgrunni Málstofa um menntun stúlkna og kvenna á 36. aðalráðstefnu Unesco, menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, í París hófst formlega í gær. Vigdís Finnbogadóttir opnaði málstofuna með fyrirlestri en hún er velgjörðarsendiherra Unesco og ráðgjafi framkvæmdastjóra Unesco, Irinu Bokovu. Innlent 27.10.2011 22:39 Nagladekk óþörf Samgöngustjóri Reykjavíkur segir nagladekk óþörf í Reykjavík. „Þegar götur eru ruddar að vetrarlagi, það er ís- og snjólausar, eru venjuleg vetrardekk öruggari en negld dekk ef eitthvað er. Þetta sýnir rannsókn á vegum sænsku Samgöngustofnunarinnar. Innlent 27.10.2011 22:39 Flókið kosningakerfi tefur úrslit Írar kusu sér nýjan forseta í gær. Talning atkvæða hefst í dag en úrslitin verða þó varla ljós fyrr en á morgun, því kosningakerfið á Írlandi er flókið. Sigurstranglegastur í skoðanakönnunum fram á síðustu daga var Sean Gallagher, 49 ára athafnamaður sem varð þjóðþekktur þegar hann stjórnaði írskum raunveruleikaþætti. Erlent 27.10.2011 22:36 Manni bjargað eftir fjóra daga Ungum manni var bjargað úr rústum í Tyrklandi fjórum dögum eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Talið er að 534 hafi látist í skjálftanum og þúsundir manna misstu heimili sín. Erlent 27.10.2011 22:36 Vilja brjóstagjöf frekar í einrúmi Þremur af hverjum fjórum ungum Svíum finnst að konur ættu ekki að gefa börnum brjóst á veitingastöðum, börum eða í almenningsvögnum. Erlent 27.10.2011 22:36 Ljúfur og trylltur Tom Waits Síðasta mánudag sendi Tom Waits frá sér plötuna Bad as Me, en hún er hans fyrsta plata með nýju efni síðan meistaraverkið Real Gone kom út fyrir sjö árum. Trausti Júlíusson skoðaði þennan umdeilda listamann. Lífið 26.10.2011 20:18 Joey Barton vill endurlífga Smiths Joey Barton, leikmaður Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni, vill endurvekja hljómsveitina The Smiths. Sport 26.10.2011 20:18 Brynjar Már verður að vakna sjálfur „Það er komin pressa á mann að vakna snemma og alveg bannað að sofa yfir sig,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, einn þriggja umsjónarmanna á nýja morgunþættinum Magasín á FM957. Þátturinn hóf göngu sína í morgun en ásamt Ernu Hrönn situr Brynjar Már Valdimarsson einnig við hljóðnemann, sem og að grínistinn Þórhallur Þórhallsson verður með regluleg innslög í þættinum. Lífið 26.10.2011 20:18 Álitamál hvort skoða má símreikning Fram kemur í lögbannskröfu Iceland Express að starfsmenn félagsins hafi komist á snoðir um fyrirætlanir Matthíasar með því að skoða yfirlit yfir notkun hans á farsíma sem hann fékk að taka með sér frá félaginu en það greiddi fyrir út sex mánaða uppsagnarfrestinn. Þar hafi komið í ljós að hann hafi átt í samskiptum við viðskiptavini og starfsmenn Iceland Express eftir starfslok sín og reynt að lokka þá til liðs við nýtt flugfélag. Innlent 26.10.2011 22:44 Hefur flug til Evrópu í vor Flugfélagið sem Matthías á hlut í er að stofni til í eigu fjárfestisins Skúla Mogensen í gegnum félagið Títan. Í fréttatilkynningu frá Títan segir að félagið hafi um hríð skoðað kosti þess að hefja flugrekstur til og frá Íslandi. Verið sé að klára samninga við stóran kanadískan flugrekanda um langtímaleigu á Boeing-þotum og hyggist það hefja flug til Evrópu í vor. Höfuðstöðvar þess verði á Íslandi. Viðskipti innlent 26.10.2011 22:44 Iðuhúsið auglýst til útleigu á ný Iðuhúsið við Lækjargötu í Reykjavík var auglýst til útleigu á mánudag. Sparifélagið, sem hyggst hefja rekstur hins svokallaða Sparibanka á næsta ári, hefur húsið á leigu en reynir nú að losna undan samningnum. Viðskipti innlent 26.10.2011 22:43 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 334 ›
Grikkir kynna nýjan forsætisráðherra í dag Tilkynnt verður um nýjan forsætisráðherra Grikklands í dag. Samkvæmt grískum fjölmiðlum komust Georg Papandreú, fráfarandi forsætisráðherra og leiðtogi vinstri flokksins Pasok, og Antonis Samaras, leiðtogi hægri flokksins Nýtt lýðræði, að samkomulagi um forsætisráðherra í samsteypustjórn flokkanna í gærkvöldi. Viðskipti erlent 7.11.2011 22:27
Bakveik á bótum bar hundruð bjórdósa Kona sem var á bótum vegna bakveiki bar sjálf hundruð bjórdósa úr farangursgeymslu rútu sem hún hafði ferðast með ásamt öðrum bótaþegum til þess að kaupa ódýrt áfengi í Þýskalandi. Þetta gerði konan fyrir framan tollverði og starfsmenn sænsku sjúkratrygginganna sem tóku þátt í skoðun tollsins í Helsingborg í tvo daga í októberlok. Erlent 7.11.2011 22:27
Ég skrifa alvöru bókmenntir Útlendingar spyrja mig stundum hvort ég dragi ekki upp óþarflega dökka mynd af Íslendingum í mínum bókum,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur, sem hefur sérhæft sig í sögum af glæpum. „Ég hef svarað því til að Íslendingar séu fullfærir um að sjálfir og þurfi enga hjálp frá mér í þeim efnum,“ bætir hann við og hlær. Innlent 28.10.2011 18:21
Eldhætta af lúpínu í byggð "Það er ekki spurning um hvort heldur hvenær það verður stórbruni þar sem lúpínan vex í miklu magni,“ segir Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands. "Ég veit ekki hvort fólk áttar sig á hættunni.“ Innlent 28.10.2011 21:49
Sveppi í bíó og reiðhjól í vinning Sjálfur Sveppi mun mæta á sérstaka sýningu á Algjörum Sveppa og töfraskápnum á morgun, 30. október, kl. 12 í Kringlubíói. Bíómiðinn gildir sem happdrætti og verða reiðhjólin sem Sveppi og félagar hjóla á í myndinni í vinning. Innlent 28.10.2011 21:49
Mikill hugur í rjúpnaskyttum Rjúpnaveiðitímabilið hófst í gær og eru leyfðar veiðar í alls níu daga fram til 27. nóvember. Rjúpnaskyttur fjölmenna í veiðiverslanir og birgja sig upp af skotum og öðrum nauðsynjum. Innlent 28.10.2011 21:49
Ísland staðurinn til að heimsækja 2012 Ferðaþjónusta Ísland og Reykjavík eru mest spennandi ferðamannastaðir heims árið 2012. Þetta er mat lesenda efnis frá fyrirtækinu Lonely Planet, sem er stærsti útgefandi ferðatengds efnis í heiminum. Stutt er síðan bandaríska tímaritið National Geographic valdi Ísland einnig mest spennandi áfangastaðinn 2012. Innlent 28.10.2011 21:49
Fyrirmæli voru ekki framkvæmanleg Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að afturkalla að hluta byggingarleyfi vegna breytinga við íbúðarhús á Laufásvegi hefur verið ógilt af úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála. Innlent 28.10.2011 21:49
Ótvíræður árangur hjá ríkisstjórninni Sjöundi landsfundur Vinstri grænna hófst á Akureyri í gær. Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, flutti setningarræðu þar sem hann leit yfir hið pólitíska svið. Innlent 28.10.2011 21:49
Þjónusta sérfræðilækna muni hækka um 15% á næsta ári Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að nauðsynlegt sé að geta gert kröfu á sérfræðilækna um hvar þeir starfi á landinu og hvernig þeir hagi sínu starfi. Sérfræðilæknar hafa verið samningslausir frá 1. apríl síðastliðnum. Innlent 28.10.2011 21:49
Hreyfing á söluferli Icelandic Icelandic Group hefur hafið einkaviðræður við kanadíska fisksölufyrirtækið High Liner Foods um sölu á starfsemi sinni í Bandaríkjunum og tengdri starfsemi í Kína. Þetta fékkst staðfest frá Icelandic Group í gærkvöldi. Viðskipti innlent 28.10.2011 21:49
Sigur íslamskra umbótasinna í höfn Sigurvegarar þingkosninganna í Túnis um síðustu helgi voru félagar í Endurreisnarflokknum, Ennahda, sem er sagður vera hófsamur flokkur íslamista. Þegar talningu atkvæða var lokið á fimmtudaginn reyndist flokkurinn hafa fengið 41,47 prósent atkvæða og 90 sæti á 217 manna stjórnlagaþingi, sem fær það tvískipta hlutverk að semja nýja stjórnarskrá og skipa bráðabirgðastjórn sem fer með völd í landinu þangað til hin nýja stjórnskipan tekur gildi. Erlent 28.10.2011 21:49
Mistök að hafa Grikkland með Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti segir það hafa verið mistök að leyfa Grikkjum að taka upp evruna strax árið 2001. Grísk stjórnvöld hafi ekki verið reiðubúin og að auki beitt blekkingum í ríkisbókhaldinu til að fegra stöðuna. Erlent 28.10.2011 21:49
Blossi frá gervitungli og loftsteinn hrapaði „Við hjónin vorum að íhuga hvort við ættum ekki að láta stinga okkur inn sem geðveikum,“ segir Jónas Ragnar Halldórsson, antík- og listmunasali, sem í fyrrakvöld sá afar einkennilegan ljósagang á himninum. Innlent 27.10.2011 22:39
Boða 320 milljarða sveiflu Það er mat endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte að breytingar á lögum um stjórn fiskveiða muni gerbylta rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja. Ný úttekt fyrirtækisins, sem unnin var fyrir LÍÚ, sýnir að neikvæð áhrif á sjóðstreymi fyrirtækjanna yrðu um 320 milljarðar króna á fimmtán árum. Viðskipti innlent 27.10.2011 22:39
Dómur fellur um neyðarlög Hæstiréttur Íslands dæmir í dag hvort neyðarlögin svokölluðu standist stjórnarskrá. Um er að ræða ellefu mál sem verður dæmt í, en málin snúast í stórum dráttum um það hvort smásöluinnlán, eða svokölluð Icesave-lán, og heildsöluinnlán séu forgangskröfur í þrotabú Landsbankans. Innlent 27.10.2011 22:39
Eineltisátak var árangurslaust Tíðni eineltis hjá ríkisstofnunum mældist tíu prósent í árslok 2010, jafn há og í könnun sem gerð var 2008, að því er segir í fréttabréfi stjórnenda ríkisstofnana. Ekki er munur á körlum og konum og virðist þáttur menntunar ekki hafa áhrif. Innlent 27.10.2011 22:39
Jóhanna svarar ekki kalli LÍÚ Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna,sagði á aðalfundi sambandsins í gær að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefði ekki orðið við ósk sambandsins um að rökstyðja ummæli sín um að upp undir helmingur veðsetningar vegna sjávarútvegsfyrirtækja í bönkunum væri til kominn vegna óskyldrar starfsemi. Viðskipti innlent 27.10.2011 22:39
Erum að reyna að laga ruglið Arion banki samdi nýverið um skuldauppgjör við Kjalar, eignarhaldsfélag Ólafs Ólafssonar. Í því fólst að 77 milljarða skuld var gefin eftir gegn því að bankinn leysti til sín þriðjungshlut í HB Granda. Var þetta eina lausnin í stöðunni? Innlent 27.10.2011 22:39
Menntun kvenna í forgrunni Málstofa um menntun stúlkna og kvenna á 36. aðalráðstefnu Unesco, menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, í París hófst formlega í gær. Vigdís Finnbogadóttir opnaði málstofuna með fyrirlestri en hún er velgjörðarsendiherra Unesco og ráðgjafi framkvæmdastjóra Unesco, Irinu Bokovu. Innlent 27.10.2011 22:39
Nagladekk óþörf Samgöngustjóri Reykjavíkur segir nagladekk óþörf í Reykjavík. „Þegar götur eru ruddar að vetrarlagi, það er ís- og snjólausar, eru venjuleg vetrardekk öruggari en negld dekk ef eitthvað er. Þetta sýnir rannsókn á vegum sænsku Samgöngustofnunarinnar. Innlent 27.10.2011 22:39
Flókið kosningakerfi tefur úrslit Írar kusu sér nýjan forseta í gær. Talning atkvæða hefst í dag en úrslitin verða þó varla ljós fyrr en á morgun, því kosningakerfið á Írlandi er flókið. Sigurstranglegastur í skoðanakönnunum fram á síðustu daga var Sean Gallagher, 49 ára athafnamaður sem varð þjóðþekktur þegar hann stjórnaði írskum raunveruleikaþætti. Erlent 27.10.2011 22:36
Manni bjargað eftir fjóra daga Ungum manni var bjargað úr rústum í Tyrklandi fjórum dögum eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Talið er að 534 hafi látist í skjálftanum og þúsundir manna misstu heimili sín. Erlent 27.10.2011 22:36
Vilja brjóstagjöf frekar í einrúmi Þremur af hverjum fjórum ungum Svíum finnst að konur ættu ekki að gefa börnum brjóst á veitingastöðum, börum eða í almenningsvögnum. Erlent 27.10.2011 22:36
Ljúfur og trylltur Tom Waits Síðasta mánudag sendi Tom Waits frá sér plötuna Bad as Me, en hún er hans fyrsta plata með nýju efni síðan meistaraverkið Real Gone kom út fyrir sjö árum. Trausti Júlíusson skoðaði þennan umdeilda listamann. Lífið 26.10.2011 20:18
Joey Barton vill endurlífga Smiths Joey Barton, leikmaður Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni, vill endurvekja hljómsveitina The Smiths. Sport 26.10.2011 20:18
Brynjar Már verður að vakna sjálfur „Það er komin pressa á mann að vakna snemma og alveg bannað að sofa yfir sig,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, einn þriggja umsjónarmanna á nýja morgunþættinum Magasín á FM957. Þátturinn hóf göngu sína í morgun en ásamt Ernu Hrönn situr Brynjar Már Valdimarsson einnig við hljóðnemann, sem og að grínistinn Þórhallur Þórhallsson verður með regluleg innslög í þættinum. Lífið 26.10.2011 20:18
Álitamál hvort skoða má símreikning Fram kemur í lögbannskröfu Iceland Express að starfsmenn félagsins hafi komist á snoðir um fyrirætlanir Matthíasar með því að skoða yfirlit yfir notkun hans á farsíma sem hann fékk að taka með sér frá félaginu en það greiddi fyrir út sex mánaða uppsagnarfrestinn. Þar hafi komið í ljós að hann hafi átt í samskiptum við viðskiptavini og starfsmenn Iceland Express eftir starfslok sín og reynt að lokka þá til liðs við nýtt flugfélag. Innlent 26.10.2011 22:44
Hefur flug til Evrópu í vor Flugfélagið sem Matthías á hlut í er að stofni til í eigu fjárfestisins Skúla Mogensen í gegnum félagið Títan. Í fréttatilkynningu frá Títan segir að félagið hafi um hríð skoðað kosti þess að hefja flugrekstur til og frá Íslandi. Verið sé að klára samninga við stóran kanadískan flugrekanda um langtímaleigu á Boeing-þotum og hyggist það hefja flug til Evrópu í vor. Höfuðstöðvar þess verði á Íslandi. Viðskipti innlent 26.10.2011 22:44
Iðuhúsið auglýst til útleigu á ný Iðuhúsið við Lækjargötu í Reykjavík var auglýst til útleigu á mánudag. Sparifélagið, sem hyggst hefja rekstur hins svokallaða Sparibanka á næsta ári, hefur húsið á leigu en reynir nú að losna undan samningnum. Viðskipti innlent 26.10.2011 22:43
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent