Hreyfing á söluferli Icelandic 29. október 2011 02:00 icelandic group Framtakssjóður Íslands á 81 prósents hlut í fyrirtækinu. Icelandic Group hefur hafið einkaviðræður við kanadíska fisksölufyrirtækið High Liner Foods um sölu á starfsemi sinni í Bandaríkjunum og tengdri starfsemi í Kína. Þetta fékkst staðfest frá Icelandic Group í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa viðræðendur sett sér 30 daga tímaramma til að komast að samkomulagi. Icelandic Group er að stærstum hluta í eigu Framtakssjóðs Íslands en söluferli bandarísku starfseminnar hófst í júlí. Frestur til að skila inn tilboðum rann út 28. september síðastliðinn. Fréttablaðið greindi frá því í lok september að sex erlend fyrirtæki hefðu haft hug á að leggja fram tilboð í starfsemina. Þeirra á meðal var kínverska fiskvinnslufyrirtækið Pacific Andes sem keypti starfsemi Icelandic Group í Frakklandi og Þýskalandi í júní. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru þrjú tilboð tekin til alvarlegrar skoðunar: tilboð High Liner Foods og tilboð frá bandaríska fiskvinnslufyrirtækinu Trident Seafoods Corporation og frá suður-kóreska fiskvinnslufyrirtækinu Dongwon Industries. Fréttavefurinn Intrafish hafði eftir heimildum í gær að söluverð í kringum 28 milljarða króna væri til viðræðu en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er sú tala heldur í hærri kantinum. Þá leggur Icelandic Group talsverða áherslu á það í viðræðunum að halda eftir vörumerki félagsins. - mþl Fréttir Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Icelandic Group hefur hafið einkaviðræður við kanadíska fisksölufyrirtækið High Liner Foods um sölu á starfsemi sinni í Bandaríkjunum og tengdri starfsemi í Kína. Þetta fékkst staðfest frá Icelandic Group í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa viðræðendur sett sér 30 daga tímaramma til að komast að samkomulagi. Icelandic Group er að stærstum hluta í eigu Framtakssjóðs Íslands en söluferli bandarísku starfseminnar hófst í júlí. Frestur til að skila inn tilboðum rann út 28. september síðastliðinn. Fréttablaðið greindi frá því í lok september að sex erlend fyrirtæki hefðu haft hug á að leggja fram tilboð í starfsemina. Þeirra á meðal var kínverska fiskvinnslufyrirtækið Pacific Andes sem keypti starfsemi Icelandic Group í Frakklandi og Þýskalandi í júní. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins voru þrjú tilboð tekin til alvarlegrar skoðunar: tilboð High Liner Foods og tilboð frá bandaríska fiskvinnslufyrirtækinu Trident Seafoods Corporation og frá suður-kóreska fiskvinnslufyrirtækinu Dongwon Industries. Fréttavefurinn Intrafish hafði eftir heimildum í gær að söluverð í kringum 28 milljarða króna væri til viðræðu en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er sú tala heldur í hærri kantinum. Þá leggur Icelandic Group talsverða áherslu á það í viðræðunum að halda eftir vörumerki félagsins. - mþl
Fréttir Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira