Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Búin að finna ástina á Íslandi og gefur út nýtt ástarlag

Söngkonan Klara Elíasdóttir sendi frá sér lagið Skyline í dag af væntanlegri plötu. Þetta er þriðja smáskífan af plötunni sem Klara gefur út undir nafninu Klara Elias en lögin Paralyzed og Champagne hlutu góðar viðtökur hér á landi.

Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum í ár

FÍT verðlaunin 2021 voru afhent rétt í þessu í rafrænu streymi og var sýnt frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Verðlaunin eru á vegum Félags Íslenskra teiknara og eru afhent í tuttugasta skipti í ár.

FÍT verðlaunin 2021 afhent í streymi

Í dag verður tilkynnt hverjir hljóta verðlaun í FÍT Keppninni 2021. Félag íslenskra teiknara stendur fyrir FÍT keppninni ár hvert þar sem bestu verk grafískrar hönnunar eru verðlaunuð.

Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum

„Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi.

Sjá meira