Búin að finna ástina á Íslandi og gefur út nýtt ástarlag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. maí 2021 18:31 Söngkonan Klara Elias gaf út sína þriðju smáskífu í dag af EP plötu sem væntanleg er í sumar. Söngkonan Klara Elíasdóttir sendi frá sér lagið Skyline í dag af væntanlegri plötu. Þetta er þriðja smáskífan af plötunni sem Klara gefur út undir nafninu Klara Elias en lögin Paralyzed og Champagne hlutu góðar viðtökur hér á landi. Skyline er poppballaða og er nú þegar komið á Spotify. Ólíkt fyrstu tveim smáskífunum frá henni þar sem þemað er brotið hjarta og ástarsorg, fjallar þessi sumarsmellur um það að taka áhættu og hafa hugrekki til að verða ástfanginn. Klara samdi lagið með lagahöfundinum og upptökustjóranum James Wong. Hann hefur meðal annars samið lög fyrir Justin Bieber, Demi Lovato og Fifth Harmony. „Lagið var samið í eyðimörkinni í Kaliforníu, áður en að hörmungarnar dundu yfir heiminn í fyrra, í einu fallegasta húsi sem ég hef unnið í. Lagið endurspeglar algjörlega hvað ég var bjartsýn og hamingjusöm þennan dag. Lagið fjallar eiginlega um það að þora að verða ástfangin og áhættuna sem fylgir því að galopna hjarta sitt fyrir einhverju nýju - þó það hræði þig. Því það getur verið mjög „scary“ þegar það hefur verið brotið illa áður - að taka sénsinn og treysta því að ef maður fellur að einhver sé þar til að grípa þig,“ segir Klara um lagið sem má heyra hér fyrir neðan. Klara er einnig búin að hanna og framleiða varning, hettupeysur og boli. Allur varningur verður seldur rafrænt í gegnum síðu sem fer í loftið í kringum útgáfu Skyline. Klara flutti til Íslands á síðasta ári eftir nokkurra ára búsetu í Los Angeles. Hún hefur síðan þá fundið ástina á Íslandi og gefið út fullt af nýrri tónlist svo hún hefur haft í nógu að snúast. Ábreiða hennar af Justin Bieber laginu Anyone hefur verið mjög vinsælt síðustu vikur en þau vinna nú saman að íslenskri tónlist sem kemur út á næstunni. „Já ég er mjög hamingjusöm,“ sagði Klara um ástarmál sín í augnablikinu í viðtali í Brennslunni á FM957 í dag. Hún sagðist þar mjög glöð að vera komin til Íslands. Viðtal Brennslunnar við Klöru og lagið Skyline má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippan hefst á Nylon laginu Fimm á richter en spjallið við Klöru hefst strax í kjölfarið. Tónlist Brennslan Ástin og lífið FM957 Tengdar fréttir Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 „Það var búið að dæla í okkur peningum” Klara Elias söngvari og lagahöfundur hefur búið síðustu ár í Los Angeles þar sem hún hefur gert góða hluti í tónlistarbransanum. 21. janúar 2021 13:31 „Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. 11. desember 2020 09:01 „Erfiðustu sambandsslit sem ég hef farið í gegnum“ Klara Elias eða Klara Ósk Elíasdóttir gaf á miðnætti út sína aðra smáskífu sem ber nafnið Champagne. Lagið Champagne samdi Klara með Ölmu Guðmundsdóttur og danska pródúsentinum David „Dehiro“ Morup sem sá einnig um að útsetja. 17. nóvember 2020 08:01 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Skyline er poppballaða og er nú þegar komið á Spotify. Ólíkt fyrstu tveim smáskífunum frá henni þar sem þemað er brotið hjarta og ástarsorg, fjallar þessi sumarsmellur um það að taka áhættu og hafa hugrekki til að verða ástfanginn. Klara samdi lagið með lagahöfundinum og upptökustjóranum James Wong. Hann hefur meðal annars samið lög fyrir Justin Bieber, Demi Lovato og Fifth Harmony. „Lagið var samið í eyðimörkinni í Kaliforníu, áður en að hörmungarnar dundu yfir heiminn í fyrra, í einu fallegasta húsi sem ég hef unnið í. Lagið endurspeglar algjörlega hvað ég var bjartsýn og hamingjusöm þennan dag. Lagið fjallar eiginlega um það að þora að verða ástfangin og áhættuna sem fylgir því að galopna hjarta sitt fyrir einhverju nýju - þó það hræði þig. Því það getur verið mjög „scary“ þegar það hefur verið brotið illa áður - að taka sénsinn og treysta því að ef maður fellur að einhver sé þar til að grípa þig,“ segir Klara um lagið sem má heyra hér fyrir neðan. Klara er einnig búin að hanna og framleiða varning, hettupeysur og boli. Allur varningur verður seldur rafrænt í gegnum síðu sem fer í loftið í kringum útgáfu Skyline. Klara flutti til Íslands á síðasta ári eftir nokkurra ára búsetu í Los Angeles. Hún hefur síðan þá fundið ástina á Íslandi og gefið út fullt af nýrri tónlist svo hún hefur haft í nógu að snúast. Ábreiða hennar af Justin Bieber laginu Anyone hefur verið mjög vinsælt síðustu vikur en þau vinna nú saman að íslenskri tónlist sem kemur út á næstunni. „Já ég er mjög hamingjusöm,“ sagði Klara um ástarmál sín í augnablikinu í viðtali í Brennslunni á FM957 í dag. Hún sagðist þar mjög glöð að vera komin til Íslands. Viðtal Brennslunnar við Klöru og lagið Skyline má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippan hefst á Nylon laginu Fimm á richter en spjallið við Klöru hefst strax í kjölfarið.
Tónlist Brennslan Ástin og lífið FM957 Tengdar fréttir Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 „Það var búið að dæla í okkur peningum” Klara Elias söngvari og lagahöfundur hefur búið síðustu ár í Los Angeles þar sem hún hefur gert góða hluti í tónlistarbransanum. 21. janúar 2021 13:31 „Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. 11. desember 2020 09:01 „Erfiðustu sambandsslit sem ég hef farið í gegnum“ Klara Elias eða Klara Ósk Elíasdóttir gaf á miðnætti út sína aðra smáskífu sem ber nafnið Champagne. Lagið Champagne samdi Klara með Ölmu Guðmundsdóttur og danska pródúsentinum David „Dehiro“ Morup sem sá einnig um að útsetja. 17. nóvember 2020 08:01 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46
„Það var búið að dæla í okkur peningum” Klara Elias söngvari og lagahöfundur hefur búið síðustu ár í Los Angeles þar sem hún hefur gert góða hluti í tónlistarbransanum. 21. janúar 2021 13:31
„Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. 11. desember 2020 09:01
„Erfiðustu sambandsslit sem ég hef farið í gegnum“ Klara Elias eða Klara Ósk Elíasdóttir gaf á miðnætti út sína aðra smáskífu sem ber nafnið Champagne. Lagið Champagne samdi Klara með Ölmu Guðmundsdóttur og danska pródúsentinum David „Dehiro“ Morup sem sá einnig um að útsetja. 17. nóvember 2020 08:01
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp