Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Andúð og reiði fólks erfiðari en dómsmálið sjálft

„Þetta var ótrúlega góð tilfinning og ótrúlega mikill léttir. Þetta er búið að vera sjö ár og þau eru búin að vera löng og erfið,“ segir Freyja Haraldsdóttir um baráttu sína fyrir því að fá að gerast fósturforeldri.

Rósakakan í Blindum bakstri

Í þættinum Blindur bakstur í gær fór fram hörð barátta á milli Sóla Hólm og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur. Bæði fylgdu þau Evu Laufey Kjaran í blindni og bökuðu þau fallegar rósakökur, súkkulaðikökur með dásamlegu smjörkremi. 

Sigga Heimis í hönnunarkennslu í HR

Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis var fengin til að kenna hönnun í vél- og orkutæknifræði við iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík.

Sjá meira