Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður heyrum við í Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB en á hádegi í dag hefst atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun hjá BSRB fólki sem starfar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um bátsbrunann í Njarðvík í nótt en þar lét einn skipverja lífið og tveir aðrir slösuðust. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um hið óhugnalega mál í Hafnarfirði þar sem maður á þrítugsaldri var stunginn til bana. Fernt er í haldi lögreglu grunað um verknaðinn. 

„Við þurftum að fara svolítið varlega“

Flutningaskipinu Wilson Skaw var komið á flot í morgun. Skipherra á Freyju segir að björgunaraðgerðir hafi gengið hratt og vel. Nú sé skipið í rólegu togi þar til hægt verður að skoða það betur í skjóli. Það líti þó vel út eins og er.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um mannslát sem varð í nótt í Hafnarfirði í kjölfar átaka. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar vegna strands flutningaskips á Húnaflóa. 

Kafarar könnuðu á­stand skipsins

Kafarar Landhelgisgæslunnar könnuðu í gærkvöldi ástand flutningaskipsins Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa í gær. Varðskipið Freyja er á staðnum en skipið er strand við Ennishöfða. Stefnt er að því að losa skipið í dag.

Sjá meira