Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sam­þykktu lög­gjöf um breyttar losunar­heimildir í flugi

Þingmenn Evrópuþingsins samþykktu í morgun löggjöf um breyttar reglur um losunarheimildir í flugi en íslensk stjórnvöld hafa mótmælt þessum fyrirætlunum harðlega. Málið var samþykkt með 521 atkvæðum, en 75 greiddu akvæði gegn og 43 sátu hjá.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í fréttatímanum verður fjallað um þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að heimila kjarnorkuknúnum kafbátum að hafa viðkomu hér við land.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um vandræði hjá notendum kreditkorta um helgina en fjölmargir hafa lent í því að vitlaust hafi verið rukkað fyrir færslur þar sem aukastafir hafa færst til.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um mál knattspyrnumannsins Gylfa Sigurðssonar en lögreglan í Manchester á Englandi gaf það út nú rétt fyrir hádegi að hann væri laus allra mála.

Flórída bannar þungunar­rof eftir sjö­ttu viku

Ríkisþingið í Flórída í Bandaríkjunum samþykkti í gær frumvarp sem gerir þungunarrof ólöglegt í ríkinu eftir sjöttu viku meðgöngu. Ríkisstjórinn Ron DeSantis studdi frumvarpið og þykir samþykktin sigur fyrir hann, sem sagður er stefna á forsetaframboð.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun okkar um fjárhagslega stöðu sveitarfélaga landsins.

Loftvarnaflautur þeyttar á Hokkaido

Enn eitt eldflaugaskotið frá Norður-Kóreu varð til þess að íbúum á japönsku eyjunni Hokkaido var gert að yfirgefa heimili sín í nótt.

Sjá meira