Bandaríkjamönnum þótti Guterres of viljugur til að draga taum Rússa Leyniskjöl úr gagnalekanum hjá yfirvöldum í Bandaríkjunum halda áfram að valda fjaðrafoki en BBC hefur gögn undir höndum sem virðast benda til þess að ráðamenn í Washington hafi fylgst afar náið með aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres. 13.4.2023 06:54
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um fjármálastöðu sveitarfélaganna sem mörg hver standa höllum fæti nú um stundir. 12.4.2023 11:33
Biden heimsækir Norður-Írland Mikil öryggisgæsla er nú á Norður-Írlandi en Joe Biden Bandaríkjaforseti komar þangað í opinbera heimsókn í gærkvöldi. 12.4.2023 07:37
Sérsveitahermenn frá NATO að störfum í Úkraínu Sérsveitahermenn frá nokkrum NATO ríkjum hafa undanfarið starfað í Úkraínu. 12.4.2023 07:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um fjárhagsstöðu sveitarfélagsins Árborgar sem er afar slæm. 11.4.2023 11:37
Ítalska strandgæslan kemur 1200 til bjargar Ítalska strandgæslan er nú í tveimur aðskildum aðgerðum þar sem reyn er að bjarga samtals 1200 manns á yfirfullum bátum undan ströndum Sikileyjar. 11.4.2023 07:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um dómsuppkvaðningu í héraðsdómi í morgun í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar. 5.4.2023 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegifréttum fjöllum við um notkun íslenskra karla á nikotínpúðum en hún hefur aukist mikið á milli ára. 4.4.2023 11:32
Trump kominn til New York og verður leiddur fyrir dómara kl. 18.15 Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kom til New York í gær. Síðar í dag, um klukkan 18 að íslenskum tíma, fer fram þingfesting í máli gegn honum í tengslum við mútugreiðslur til klámmyndastjörnunnar Stormy Daniels. 4.4.2023 07:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um mál ungrar stúlku sem fannst um borð í báti í gær eftir að leitað hafði verið að henni. Skipverji á bátnum var handtekinn við komuna í land en honum sleppt að lokinni skýrslutöku. 3.4.2023 11:37