Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um þau tíðindi sem bárust í morgun af fjölmiðlamarkaði þar sem tilkynnt var um að Fréttablaðið komi ekki lengur út eftir um 22 ára útgáfu og að sjónvarpsútsendingum Hringbrautar hafi einnig verið hætt.

Engar fregnir borist af flóðum í nótt

Appelsínugul viðvörun er enn í gildi á Austfjörðum vegna mikillar rigningar og asahláku sunnantil á svæðinu en norðantil er varað við slyddu eða snjókomu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Umræður á Alþingi um mögulega vantrauststillögu á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra verða fyrirferðarmiklar í hádegisfréttum Bylgjunnar að þessu sinni. 

Frans páfi lagður inn á sjúkrahús

Frans páfi hefur verið lagður inn á sjúkrahús í Róm vegna öndunarfærasýkingar. Páfinn, sem er orðinn 86 ára gamall er þó ekki með Covid að sögn Vatikansins.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna fyrir austan en veðurspáin versnar þar í kvöld og hætta á frekari snjóflóðum. 

Tveimur fjall­göngu­mönnum bjargað á Hamra­garða­heiði

Tveir lentu í hremmingum í nótt þar sem þeir voru að klífa Fagrafell á Hamragarðaheiði við Eyjafjallajökul. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að annar maðurinn hafi fallið niður fellið nokkurn spöl og við það endaði hinn í sjálfheldu og komst ekki niður til félaga síns.

Fresta kynningu fjármálaáætlunar

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður ekki kynnt í dag eins og til stóð og mun hún væntanlega líta dagsins ljós á morgun þess í stað.

Sjá meira