Veður

Veður


Fréttamynd

Landsmenn mega eiga von á skúrum

Austlæg átt verður ríkjandi á landinu í dag þar sem verður vætusamt suðaustantil, skýjað með köflum norðan- og vestanlands, en sums staðar skúrir, einkum síðdegis.

Innlent
Fréttamynd

Von á stormi á morgun

Veðurstofa íslands varar við því að búist er við stormi syðst á landinu og á miðhálendinu á morgun. Gera má ráð fyrir að því að aðstæður verði varasamar fyrir ökutæki og vagna sem taka á sig mikinn vind.

Innlent
Fréttamynd

Væta næstu daga

Áframhaldandi austlæg átt næstu daga og rigning eða súld með köflum í flestum landshlutum.

Innlent
Fréttamynd

Enn varað við úrkomu

Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu austan til á landinu í kvöld og fram á sunnudag á Austurfjörðum og á Suðausturlandi austan Öræfa.

Innlent
Fréttamynd

Vindhviður náð allt að 50 metrum á sekúndu

Mikið hvassviðri gengur nú yfir landið norðvestanvert og Vestfirði og hafa hviður á Gemlufallsheiði á Vestfjörðum náð allt að 50 metrum á sekúndu að sögn Helgu Ívarsdóttur, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Sól og blíða víða á landinu

Það var mjög gott veður um allt land í gær og í dag. Hlýjast var fyrir norðan og austan og þar fór hiti víði upp í 20 stig. Sumarið er þó því miður ekki komið en kólna á töluvert í næstuviku að sögn veðurfræðings.

Innlent