Andar áfram af norðri Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2017 08:44 Spáð er hægviðri, að það verði léttskýjað og áfram kalt fram eftir morgundegi. Vísir/ernir „Hann andar áfram af norðri í dag, víða gola eða kaldi, en strekkingur austast á landinu. Dálítil él norðaustantil, en víða léttskýjað annars staðar. Frost 2 til 12 stig,“ segir á heimasíðu Veðurstofunnar um veðrið í dag. Búist er við norðlægri átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán metrar á sekúndu austast á landinu. Spáð er hægviðri, að það verði léttskýjað og áfram kalt fram eftir morgundegi. Vaxandi suðaustanátt seinnipartinn á Suður- og Vesturlandi, þykknar upp og dregur úr frosti. „Á meðan við erum í rólegheitum í kalda loftinu á Íslandi stefna óveðurslægðirnar á Evrópu. Ein slík kemur af Atlantshafi inn á Biscayaflóa seint í dag og veldur stormi og úrhelli á Norður-Spáni og Portúgal í kvöld og nótt og einnig verður illviðri af hennar völdum í Frakklandi í fyrramálið. Áður en morgundagurinn er úti mun þessi djúpa lægð hafa valdið usla og tjóni í mörgum löndum Evrópu,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Suðaustan 10-18 m/s og rigning eða slydda, en snjókoma til fjalla. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur á N- og A-landi, úrkomulítið og minnkandi frost. Suðaustan 5-13 og skúrir eða él undir kvöld, en rigning SA-lands. Hiti kringum frostmark.Á miðvikudag:Snýst í norðaustan 8-13 m/s. Slydda eða rigning með köflum og snjókoma til landsins, en styttir upp á S- og V-landi. Víða frostlaust við ströndina, annars vægt frost.Á fimmtudag:Norðan 8-13 og él, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 4 stig.Á föstudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjartviðri, en él við NA-ströndina. Talsvert frost.Á laugardag:Líkur á suðaustanátt með úrkomu og hlýnandi veðri. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
„Hann andar áfram af norðri í dag, víða gola eða kaldi, en strekkingur austast á landinu. Dálítil él norðaustantil, en víða léttskýjað annars staðar. Frost 2 til 12 stig,“ segir á heimasíðu Veðurstofunnar um veðrið í dag. Búist er við norðlægri átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán metrar á sekúndu austast á landinu. Spáð er hægviðri, að það verði léttskýjað og áfram kalt fram eftir morgundegi. Vaxandi suðaustanátt seinnipartinn á Suður- og Vesturlandi, þykknar upp og dregur úr frosti. „Á meðan við erum í rólegheitum í kalda loftinu á Íslandi stefna óveðurslægðirnar á Evrópu. Ein slík kemur af Atlantshafi inn á Biscayaflóa seint í dag og veldur stormi og úrhelli á Norður-Spáni og Portúgal í kvöld og nótt og einnig verður illviðri af hennar völdum í Frakklandi í fyrramálið. Áður en morgundagurinn er úti mun þessi djúpa lægð hafa valdið usla og tjóni í mörgum löndum Evrópu,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Suðaustan 10-18 m/s og rigning eða slydda, en snjókoma til fjalla. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur á N- og A-landi, úrkomulítið og minnkandi frost. Suðaustan 5-13 og skúrir eða él undir kvöld, en rigning SA-lands. Hiti kringum frostmark.Á miðvikudag:Snýst í norðaustan 8-13 m/s. Slydda eða rigning með köflum og snjókoma til landsins, en styttir upp á S- og V-landi. Víða frostlaust við ströndina, annars vægt frost.Á fimmtudag:Norðan 8-13 og él, en léttskýjað sunnan heiða. Frost 0 til 4 stig.Á föstudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og bjartviðri, en él við NA-ströndina. Talsvert frost.Á laugardag:Líkur á suðaustanátt með úrkomu og hlýnandi veðri.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent