Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Krabbakökur vinsælar

Krabbakjöt er afar bragðgott og mikið notað víða um heim. Fylgifiskar bjóða viðskiptavinum reglulega upp á krabbakökur með austurlenskum áhrifum, sem Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður og einn eigenda Fylgifiska, segir leggjast afar vel í fólk.

Heilsuvísir
Fréttamynd

BBQ grísarif

Ljúffeng uppskrift af BBQ grísarifjum á grillið frá Nóatúni.

Matur
Fréttamynd

Beggi og Pacas: Grillað í útilegunni

Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 19. júni.

Matur
Fréttamynd

Beggi og Pacas: Heitar mexíkóskar pönnukökur

Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 5. júni.

Matur
Fréttamynd

Beggi og Pacas: Döðlunammi og fylltur, úrbeinaður kjúklingur

Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 2. júni.

Matur
Fréttamynd

Óvenjulegur brunch

í 10. þætti Matar og lífsstíls koma fyrir myndlistarhjónin ungu Ragnar Kjartansson og Ásdís Gunnarsdóttir sem eru þekkt fyrir óvenjulega og frumlega listsköpun sína.

Matur
Fréttamynd

Fiskiréttur Möggu Stínu

Magga Stína er óhefðbundin í eldhúsinu sem og á öðrum sviðum. Í fjórða þætti Matar og lífstíls kíkti Völu Matt í heimsókn.

Matur
Fréttamynd

Fiskisúpa Bergþórs

Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs.

Matur
Fréttamynd

Kartöfluréttur Bubba og speltbrauð

Í fyrsta þættinum Matur og Lífstíll sækir Vala heim Bubba Morthens og er óhætt að fullyrða að þar munu Bubbi sýna á sér nýjar og áður óþekktar hliðar. Hér sérðu uppskriftirnar úr þættinum.

Matur
Fréttamynd

Ofnsteiktur aspas

Ferskur aspas er sérlega góður á þessum tíma árs. Það sem helst ber að varast við matreiðslu aspas er að ofelda hann ekki, en hægt er að matreiða grænu spjótin á margan máta. Aspas má til dæmis gufusjóða, eða snöggsjóða í nokkrar mínútur.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Augun opnuðust í Kína

Arnar Steinn Þorsteinsson stundaði háskólanám í kínversku í borginni Guang Zhou í suðurhluta Kína. Hann segir augu sín hafa opnast fyrir matargerð á þeim tíma.

Matur