„Fullkomið fyrir þá sem vilja öðlast færni í að farða sitt eigið andlit“ Reykjavík Makeup School fara af stað með tveggja vikna förðunarnámskeið þar sem þú lærir vinsælustu farðanirnar í dag. Við fengum að spurja Ingunni Sig og Heiði Ósk, tvo af eigendum Reykjavík Makeup School nánar út í þetta. Tíska og hönnun 31. janúar 2021 10:01
Kristín Þorkelsdóttir er heiðursverðlaunahafi Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Hönnunarverðlaun Íslands 2020 voru afhent með rafrænum hætti rétt í þessu. Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra veitti Kristínu Þorkelsdóttur, grafískum hönnuði, Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tíska og hönnun 29. janúar 2021 12:00
Studio Granda hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir verkefnið Dranga Hönnunarverðlaun Íslands 2020 voru afhent með rafrænum hætti í dag, 29. janúar. Studio Granda hlaut rétt í þessu Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir Dranga. Tíska og hönnun 29. janúar 2021 11:40
66°Norður hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands 2020 Hönnunarverðlaun Íslands 2020 voru afhent með rafrænum hætti rétt í þessu. Hönnunarfyrirtækið 66°Norður hlaut þar viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaununum 2020. Tíska og hönnun 29. janúar 2021 11:20
Bein útsending: Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Hönnunarverðlaun Íslands árið 2020 verða afhent með rafrænum hætti hér á Vísi klukkan 11.00. Tíska og hönnun 29. janúar 2021 10:00
Fjölskyldudagatalið í eldhúsinu varð að nýrri vöru Hönnuðurinn Þórunn Hulda Vigfúsdóttir lenti í því í lok síðasta árs að hakkarar náðu að taka yfir Instagram síðuna fyrir hönnunina hennar, Multi by Multi Tíska og hönnun 27. janúar 2021 16:31
Afhending Hönnunarverðlauna Íslands sýnd á Vísi á föstudag Hönnunarverðlaun Íslands árið 2020 verða afhent með rafrænum hætti föstudaginn 29. janúar klukkan 11.00. Á afhendingunni verða veitt Hönnunarverðlaun Íslands, Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands og einnig verður veitt viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun ársins 2020. Tíska og hönnun 27. janúar 2021 14:30
Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ Tíska og hönnun 27. janúar 2021 08:01
Fagna fjölbreytileika kvenna í nýrri undirfataherferð Lindex kynnir undirfatalínu vorsins með skilaboðunum „Love your breasts. We do“ eða „Elskaðu brjóstin þín, Við gerum það.“ Með herferðinni vill Lindex fagna fjölbreytileika kvenna og hvetja hverja konu til að elska sjálfa sig eins og hún er. Lífið 25. janúar 2021 14:01
Vettlingarnir frægu ekki til sölu Jen Ellis, kennarinn sem gerði vettlingana sem Bernie Sanders klæddist við innsetningarathöfn Joe Bidens, segir slíka vettlinga ekki vera til sölu. Sjálfur hefur Sanders reynt að nýta þessa óvæntu frægð myndarinnar af sér með vettlingana til góðs. Lífið 24. janúar 2021 23:18
„Við erum að leita að einhverju sem grípur augað og vantar smá ást og alúð“ „Það er alveg ótrúlega spennandi að fara af stað aftur,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi Skreytum hús. Önnur þáttaröð fer af stað í mars og leitar hún nú að þátttakendum fyrir hönnunarþáttinn. Tíska og hönnun 23. janúar 2021 11:00
Flotmeðferð eftir Flothettu tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Þriðju tilnefninguna til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 hlýtur verkefnið Flotmeðferð eftir Flothettu. Tíska og hönnun 21. janúar 2021 08:31
Líkamsmeðferðirnar sem stjörnurnar stunda eru fáanlegar á Íslandi Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty býður fjölbreyttar meðferðir. Settu þig í fyrsta sætið og taktu þátt í Nýársáskoruninni Nýtt Upphaf með The House of Beauty. Lífið samstarf 20. janúar 2021 17:17
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. Tíska og hönnun 20. janúar 2021 09:00
Drangar eftir Studio Granda tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða allar tilkynntar hér á Vísi. Tíska og hönnun 20. janúar 2021 08:31
Peysa með öllu eftir Ýrúrarí tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða tilkynntar hér á Vísi í dag og næstu daga. Tíska og hönnun 19. janúar 2021 08:31
„Verðlaunin eru gæðastimpill fyrir grafíska hönnun á Íslandi“ „Ég er bæði spenntur og vongóður fyrir komandi ári. Þó svo að við þurfum að fara hægt af stað þá náum við vonandi að ljúka því með fullum þunga þegar kemur að starfsemi FÍT,“ segir Gísli Arnarson nýr formaður FÍT, Félags íslenskra teiknara. Tíska og hönnun 16. janúar 2021 11:00
Notar 27 gínur til að ná heildarsýn fyrir hverja línu „Ætli ég sé ekki búin að hanna yfir tvö hundruð línur yfir ferilinn,“ segir fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir. Tíska og hönnun 14. janúar 2021 10:00
Rihanna, rautt latex og blúndur í nýrri nærfatalínu Sönkonan Rihanna er heldur betur byrjuð að hita upp fyrir Valentínusardaginn með nýrri nærfatalínu fyrir merkið Savage X Fenty. Línan er tileinkuð Valentínusardeginum og sendi söngkonan sterk skilaboð með línunni sem kemur út á á morgun 14. janúar. Lífið 13. janúar 2021 21:54
Smyglaði hárgreiðslumanni upp á hótel fyrir Miss World „Það sést alltaf svo vel húðinni okkar lífsstíllinn okkar,“ segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum Miss World. Sjálf segist hún hugsa vel um líkamann að innan sem utan. Tíska og hönnun 13. janúar 2021 11:30
Hannar fyrir konur sem vilja sjást í fjöldanum „Hönnunin og vörumerkið spilar svolítið inn á persónuleika kvenna, hún er litrík og ég vinn mikið með áferðir. Engin flík er eins svo þetta er svolítið einstakt sem ég er að reyna að gera,“ segir fatahönnuðurinn Anita Hirlekar. Tíska og hönnun 7. janúar 2021 10:02
Aðeins meira „bling“ nauðsynlegt í Kryddsíldina þetta árið Glimmer og glys setti svip á Kryddsíldina á Stöð 2 á gamlársdag en blómaskreytingarnar voru í þaulvönum höndum blómaskreyta Garðheima. Lífið samstarf 4. janúar 2021 11:46
Fatahönnuðurinn Pierre Cardin er látinn Franski fatahönnuðurinn Pierre Cardin er látinn. Þetta staðfestir fjölskylda Cardin í samtali við franska fjölmiðla, en hann varð 98 ára gamall. Hann lést á sjúkrahúsi í Neully, vestur af höfuðborginni París. Tíska og hönnun 29. desember 2020 12:30
Skoska fyrirsætan Stella Tennant látin Skoska fyrirsætan Stella Tennant er látin fimmtug að aldri. Fjölskylda hennar staðfestir andlátið í tilkynningu. „Stella var yndisleg kona og mikill innblástur fyrir okkur öll. Hennar verður sárt saknað,“ segir í tilkynningunni. Hún hafi látist í gær og andlát hennar borið brátt að. Lífið 23. desember 2020 15:38
Sér eftir að hafa tekið „skinkutímabil“ í förðun Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir segir að hún hafi fyrst lært að farða sig almennilega eftir háskólanám, en fram af því hafði hún oftast bara verið með maskara og sólarpúður. Tíska og hönnun 21. desember 2020 12:30
„Núna kom í fyrsta skipti tímabil þar sem maður náði andanum“ Þórður Jörundsson byrjaði ungur í hljómsveitum og ætlaði alltaf að verða tónlistarmaður. Hann vann við það samhliða öðru í rúmlega tíu ár með hljómsveitinni Retro Stefson. Hönnunin heillaði þó og nú er hann með vöru til sölu í verslun bróður síns Jör. Tíska og hönnun 19. desember 2020 20:00
Kendall Jenner, Cher og Katy Perry hafa óskað eftir flíkum úr nýrri línu Hildar Yeoman „Við vorum beðin um að hanna fyrir goðsögnina hana Cher og upp úr því verkefni spratt þessi lína sem við köllum einfaldlega, Cheer-up! Þetta er mjög lítrík og skemmtileg lína sem mætti segja að væri óður til gleðinnar,“ segir fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman í samtali við Vísi. Lífið 18. desember 2020 20:01
Loksins úrval merkjavöru í fleiri stærðum Tískuvöruverslunin Voxen býður úrval merkjavöru og tískufatnaðar í stærðunum 14 til 32. Lífið samstarf 17. desember 2020 12:15
„Ég upplifði að það væri ekki mikið úrval af fatnaði til fyrir mig í verslunum“ „Vörumerkið mitt svartbysvart er fullkomlega kynlaust fatamerki. Föt og aukahlutir eru handgerð af mér í Reykjavík. Allt í versluninni er unnið af mér eða makanum mínum Momo, sem er meðeigandi.“ Tíska og hönnun 17. desember 2020 11:30
Þórunn Högna tók bústaðinn í gegn fyrir lítinn pening Stílistinn Þórunn Högnadóttir er snillingur í að hanna og stílisera og skreyta fyrir lítinn pening og nýta það sem til er og gera sem nýtt. Lífið 17. desember 2020 10:31