Dagur fjögur á HönnunarMars Fjórði dagur HönnunarMars í maí er runninn upp - fullur af sýningum, viðburðum og fjöri fyrir alla. Tíska og hönnun 22. maí 2021 10:31
„Við lesum hvor aðra vel og vinnum eins og vel smurt tannhjól“ Hlín Reykdal og fatamerkið skaparinn sýna saman línu á HönnunarMars sem sameinar stefnu skartgripa- og fatahönnuðar á óvæntan og skemmtilegan hátt. Þær fara nýjar leiðir og fengu svo Dóru Dúnu ljósmyndara til að fanga sýn sem hefur myndast í þeirra þróun. Tíska og hönnun 22. maí 2021 07:00
Stjórnleysi með áherslu á gróða nú að missa sinn mátt „Það sem mér finnst svo spennandi við þessa tíma sem eru núna, er að smærri einingar eru algjörlega málið,“ segir Ragna Fróðadóttir textílhönnuður og verkefnastjóri hjá Li Edelkoort Inc. Tíska og hönnun 21. maí 2021 22:08
Kynnir Íslendinga fyrir húsum Sigvalda með bók og sýningu „Ég er að gefa út bók um þar sem ég tek saman mín uppáhalds verk eftir arkitektinn Sigvalda Thordarson, þetta er svona nokkurs konar ástarbréf en bókin heitir einmitt Ástarbréf til Sigvalda,“ segir Logi Höskuldsson, betur þektur sem Loji. Tíska og hönnun 21. maí 2021 16:00
Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. Tíska og hönnun 21. maí 2021 15:05
Gefandi að vinna með flottum konum og hönnuðum sem veita manni innblástur Anita Hirlekar, Eygló Margrét Lárusdóttir og Magnea Einarsdóttir taka saman þátt í HönnunarMars í ár með sameiginlegri sýningu í verslun sinni KIOSK. Þær eru þó ekki að hanna saman, heldur eru þær allar að sýna nýja hönnun undir eigin merkjum. Tíska og hönnun 21. maí 2021 14:00
Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd Epal tekur þátt í Hönnunarmars þrettánda árið í röð með vandaðri sýningu á íslenskri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða. Tíska og hönnun 21. maí 2021 13:01
Bein útsending: Tölvuleikir sem hannaður hlutur Íslenskur leikjaiðnaður (IGI) og HönnunarMars taka höndum saman um að búa til örráðstefnu um tölvuleiki sem hannaðan hlut. Sýnt verður frá viðburðinum í streymi. Tíska og hönnun 21. maí 2021 12:01
Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. Tíska og hönnun 21. maí 2021 09:30
Íslenska ullin í húseingangrun, uppgræðslu lands og umhverfisvæn kælibox Að einangra hús með ull, uppgræðsla lands með ull, umhverfisvæn kælibox fyrir fisk úr ull og rekjanleiki ullar urðu hlutskörpust í Ullarþoni 2021. Úrslitin voru tilkynnt á HönnunarMars í gær og sýnt var frá verðlaunaafhendingunni í beinni útsendingu á Vís. Tíska og hönnun 21. maí 2021 08:43
Upplifunin tikkaði í öll boxin HönnunarMars fer fram þessa dagana og fengum við Helga Ómars, ljósmyndara og bloggara á Trendnet, til að segja okkur hvað heillaði hann mest á fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár. Tíska og hönnun 21. maí 2021 08:00
Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár. Tíska og hönnun 21. maí 2021 06:01
Svipmyndir frá fyrsta degi HönnunarMars HönnunarMars í maí opnaði í gær þar sem hátt í 90 sýningar breiddu úr sér um höfuðborgarsvæðið. Tíska og hönnun 20. maí 2021 18:00
Bein útsending: Forseti Íslands afhendir verðlaun í Ullarþoni Úrslit verða kunngjörð í Ullarþoninu á HönnunarMars í dag og verður sýnt frá viðburðinum hér á Vísi. Hr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn. Tíska og hönnun 20. maí 2021 16:30
„Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. Tíska og hönnun 20. maí 2021 15:51
Hönnuðir prófa sig áfram í leirlist fyrir augum gangandi vegfaranda Rammagerðin verður með opna leirvinnustofu í glugga verslunarinnar á HönnunarMars í ár ásamt því að hýsa afmælissýningu Leirlistafélags Íslands. Tíska og hönnun 20. maí 2021 11:00
Dagur tvö á HönnunarMars Dagur tvö er runninn upp á HönnunarMars 2021 og enn fleiri viðburðir og sýningar tilbúnar til að taka á móti áhorfendum. Hér fyrir neðan má sjá allt það sem er á dagskrá fimmtudaginn 20. maí. Tíska og hönnun 20. maí 2021 09:00
Framleiddu heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar Í tilefni Hönnunarmars 2021 tóku Icelandair og Hönnunarmars höndum saman og framleiddu stutta heimildarmynd um íslenska andann í heimi hönnunar. Tíska og hönnun 20. maí 2021 07:01
Fjallar um víðtæk áhrif hönnunar, fólkið í faginu og alla ástríðuna Einn lykilviðburðum HönnunarMars, DesignTalks, er ekki á dagskrá annað árið í röð vegna Covid. Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hefur stýrt viðburðunum árlega í Hörpu og í ár verður hún þess í stað með hlaðvarpið DesignTalks talks. Tíska og hönnun 19. maí 2021 21:00
„Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. Tíska og hönnun 19. maí 2021 15:20
„Viðfangsefnið er íslensk fatahönnun, staðan í dag og stefna inn í framtíð“ Fatahönnunarfélag Íslands býður til afhendingu Indriðaverðlaunanna 2020 og umræðufundar um stöðu og framtíð íslenskrar fatahönnunar á Hönnunarmars 2021. Tíska og hönnun 19. maí 2021 13:45
Er hægt að hanna heilsu? Manngert umhverfi og lífsgæði Arkitektafélag Íslands (AÍ), Félag Íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) og Félag húsgagna-og innanhúsarkitekta (FHI) sameina krafta sína á HönnunarMars í ár og halda málstofu í dag um heilsu og hönnun. Tíska og hönnun 19. maí 2021 09:16
Dagur eitt á HönnunarMars Fyrsti hátíðardagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og sýningarstaðir flestir tilbúnir að taka úr lás og hleypa viðburðaþyrstum gestum inn að skoða það ferskasta sem íslenskir hönnuðir hafa upp á að bjóða. Tíska og hönnun 19. maí 2021 09:01
Innblásin af sólinni, sundferðum og sumarævintýrum „Nýja línan okkar er algjör gleðisprengja. Hún er innblásin af sólinni, strandpartýum, sundferðum og sumarævintýrum,“ segir hönnuðurinn Hildur Yeoman um línuna SPLASH! Sem hún sýnir á HönnunarMars í ár. Tíska og hönnun 18. maí 2021 21:31
66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. Tíska og hönnun 18. maí 2021 16:25
Tölum um gæði Nú er hann kominn, boðberi nýsköpunar og frjórrar hugsunar. HönnunarMars er farinn af stað þrettánda árið í röð. Hann er nokkurs konar uppskeruhátíð hinna skapandi greina. Að því tilefni vill stjórn Arkitektafélags Íslands stuðla að aukinni umræðu um gæði í arkitektúr. Skoðun 18. maí 2021 10:31
Fjölskylduvænir viðburðir á HönnunarMars í ár Nú er HönnunarMars að fara að breiða úr sér um allan bæ með fjölda viðburða af öllu tagi. Yfir 80 viðburði má finna á dagskránni í ár. Tíska og hönnun 17. maí 2021 18:01
HönnunarMars breiðir úr sér um alla borg HönnunarMars fer fram í þessari viku og má búast við því að íslensk hönnun taki yfir stórhöfuðborgarsvæðið næstu daga. Tíska og hönnun 17. maí 2021 11:01
„Búin að gráta nokkrum sinnum í þessu ferli“ Soffía Dögg Garðarsdóttir tók í gegn setustofuna á áfangaheimilinu Brú lokaþættinum af Skreytum hús. Tíska og hönnun 16. maí 2021 10:00