Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 07:01 Soffía Dögg tók að sér verkefni fyrir ellefu ára stúlku í Vesturbæ í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Skreytum hús Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að útbúa unglingaherbergi fyrir þessa yndislegu ellefu ára stúlku í Vesturbænum. „Það er stutt í táninginn svo það er gott að hafa í huga að herbergið geti vaxið auðveldlega með henni,“ sagði Soffía áður en hún fór af stað í þetta verkefni. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og við mælum með því að þú horfir á þáttinn áður en þú lest áfram, þar sem lokaútkomuna má finna neðar í greininni. Nýr þáttur af Skreytum hús birtist svo hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni alla miðvikudaga næstu vikur. „Hengistóll,“ svaraði Álfrún þegar Soffía spurði hver draumurinn væri. „Í herbergi eins og þessum, þar sem það er kannski ekkert risastórt pláss, þarf bara að passa að velja vel inn hlutina. Að allt eigi sinn stað,“ ráðleggur Soffía meðal annars í þættinum. Hér fyrir neðan má sjá herbergið áður en Soffía Dögg kom að verkefninu. Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús fyrir breytingu Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús Fallegt og hlýlegt gólfefni var fyrsta skrefið og svo voru veggirnir málaðir. „Það er alltaf einn hlutur sem verður aðalhluturinn í rýminu,“ útskýrði Soffía um val sitt á viðarpanelhillu sem spilaði lykilhlutverk í lokaútkomunni. Hún notaði þrjár saman og gerði rúmgafl og náttborð, en aðferðina má sjá í þættinum hér ofar í fréttinni. Herbergið eftir framkvæmdir.Skreytum hús Soffía Dögg valdi nýtt rúm, skrifborð, hillu, mottu og skrautmuni fyrir rýmið. Draumastóll Álfrúnar gerði þetta svo að draumaherberginu hennar. „Ég mæli svo svo sannarlega með því að prufa þessa aðferð, að setja teip á gólfið því það hjálpar ykkur að sjá það fyrir hvort að húsgögnin muni koma til með að passa,“ segir Soffía, en áður en húsgögnunum var raðað inn var byrjað á að merkja fyrir þeim á gólfið með límbandi. Lokaútkoman á herberginu.Skreytum hús „Ég er bara mjög sátt, ég ætla bara að flytja inn á eftir,“ sagði Álfrún ánægð með lokaútkomuna. „Þetta er rosa kósý.“ Skreytum hús Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta eigninni. Soffía Dögg gerði „moodboard“ fyrir breytingarnar til þess að sjá betur fyrir sér lokaútkomuna.Skreytum hús Hægt er að sjá breytinguna og horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum hér á Vísi og fara samhliða því inn á Stöð 2+. Tíska og hönnun Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00 Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að útbúa unglingaherbergi fyrir þessa yndislegu ellefu ára stúlku í Vesturbænum. „Það er stutt í táninginn svo það er gott að hafa í huga að herbergið geti vaxið auðveldlega með henni,“ sagði Soffía áður en hún fór af stað í þetta verkefni. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og við mælum með því að þú horfir á þáttinn áður en þú lest áfram, þar sem lokaútkomuna má finna neðar í greininni. Nýr þáttur af Skreytum hús birtist svo hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni alla miðvikudaga næstu vikur. „Hengistóll,“ svaraði Álfrún þegar Soffía spurði hver draumurinn væri. „Í herbergi eins og þessum, þar sem það er kannski ekkert risastórt pláss, þarf bara að passa að velja vel inn hlutina. Að allt eigi sinn stað,“ ráðleggur Soffía meðal annars í þættinum. Hér fyrir neðan má sjá herbergið áður en Soffía Dögg kom að verkefninu. Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús fyrir breytingu Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús Fallegt og hlýlegt gólfefni var fyrsta skrefið og svo voru veggirnir málaðir. „Það er alltaf einn hlutur sem verður aðalhluturinn í rýminu,“ útskýrði Soffía um val sitt á viðarpanelhillu sem spilaði lykilhlutverk í lokaútkomunni. Hún notaði þrjár saman og gerði rúmgafl og náttborð, en aðferðina má sjá í þættinum hér ofar í fréttinni. Herbergið eftir framkvæmdir.Skreytum hús Soffía Dögg valdi nýtt rúm, skrifborð, hillu, mottu og skrautmuni fyrir rýmið. Draumastóll Álfrúnar gerði þetta svo að draumaherberginu hennar. „Ég mæli svo svo sannarlega með því að prufa þessa aðferð, að setja teip á gólfið því það hjálpar ykkur að sjá það fyrir hvort að húsgögnin muni koma til með að passa,“ segir Soffía, en áður en húsgögnunum var raðað inn var byrjað á að merkja fyrir þeim á gólfið með límbandi. Lokaútkoman á herberginu.Skreytum hús „Ég er bara mjög sátt, ég ætla bara að flytja inn á eftir,“ sagði Álfrún ánægð með lokaútkomuna. „Þetta er rosa kósý.“ Skreytum hús Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta eigninni. Soffía Dögg gerði „moodboard“ fyrir breytingarnar til þess að sjá betur fyrir sér lokaútkomuna.Skreytum hús Hægt er að sjá breytinguna og horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum hér á Vísi og fara samhliða því inn á Stöð 2+.
Tíska og hönnun Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00 Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00
Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00