Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum

    "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hannes fékk risaávísun frá Dominos

    Birgir Örn Birgisson, forstjóri Domions Pizza á Íslandi, kom færandi hendi á kynningarfundi fyrir úrslitakeppni Dominos-deildar karla í gær og afhenti Hannesi S. Jónssyni, formanni KKÍ ávísun upp á eina milljón króna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið

    Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Einar Árni fer ekki frá Njarðvík

    Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, er á sínu síðasta tímabili með liðið en hann er ekki á leiðinni úr Njarðvík þrátt fyrir að hætta með meistaraflokkinn. Á heimasíðu Njarðvíkinga kemur fram að Njarðvíkingar ætla að halda sínum manni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þrennuveturinn mikli

    Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir

    Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Leiðinlegt fyrir þá sem keyptu sig inn á þessa hörmung

    "Einbeitingin var einhvers staðar allt annars staðar. Ég kannast við þetta. Við vorum að rifja það upp að við töpuðum síðasta leik gegn Hamri um árið sem var fallið og búið að reka kanann sinn,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir slæmt tap gegn Njarðvík í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 95-85

    ÍR-ingar sýndu flotta baráttu í 95-85 sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á sæti í úrslitakeppninni börðust Breiðhyltingar vel í leiknum og unnu flottan sigur.

    Körfubolti