Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skoðanagreinar eftir kjörna fulltrúa á Alþingi og í sveitarstjórnum.

Fréttamynd

Skóla­starf í allra þágu

Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna, bakgrunnurinn fjölbreyttur og tungumálin ólík. Ísland er nú fjölmenningarsamfélag.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrir börnin í borginni

Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum.

Skoðun
Fréttamynd

10 ára dómur

"… og það er sárt að vita til þess að þrátt fyrir mikla viðleitni þá auðvitað misstu þúsundir heimili sín og margir eiga um sárt að binda.“

Skoðun
Fréttamynd

Nei – verktakar ráða ekki ferðinni

Í leiðara Fréttablaðsins í síðustu viku sagði Kolbrún Bergþórsdóttir að meirihluti borgarstjórnar hefði svifið um í "hálfgerðu svefnástandi“ og gefið verktökum lausan tauminn. Það er fjarri sanni.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum vörð um mannréttindi

Það er af nógu að taka hjá Michelle Bach­elet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar.

Skoðun
Fréttamynd

Tólfti mánuðurinn

Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Ein leið að lægri vöxtum

Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið.

Skoðun
Fréttamynd

Styrking löggæslunnar

Lögreglan er ein af grunnstoðum réttarríkisins og gætir öryggis þeirra sem hér búa og sækja landið heim.

Skoðun
Fréttamynd

Biðmál í borginni

Í kosningasjónvarpi árið 1998 fjallaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borgarstjóri, um stöðu biðlista á leikskólum Reykjavíkurborgar.

Skoðun
Fréttamynd

Mikilvægi gleðigöngunnar

Í skrifum sínum um opið samfélag manna um miðja síðustu öld setti austurríski heimspekingurinn Karl Popper fram þversögnina um umburðarlyndishugtakið.

Skoðun
Fréttamynd

Dýrkeypt spaug

Eftir verslunarmannahelgina er algengt að landsmenn hugi að daglegri rútínu og undirbúningi fyrir veturinn.

Skoðun
Fréttamynd

Hið stjórnlausa kerfi

Skipulagsslys er orð sem iðulega er notað til að lýsa því þegar ráðist hefur verið í framkvæmdir sem reynast það gallaðar að augljóslega hefði mátt gera betur og forðast tjónið sem af hlaust.

Skoðun
Fréttamynd

Ógnandi ummæli

Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum.

Skoðun
Fréttamynd

Lungu borgarinnar

Þéttbýlismyndun hefur vaxið á undanliðnum áratugum. Afgerandi meirihluti Evrópubúa er nú búsettur í borgum.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland axlar ábyrgð

Í síðustu viku náðist samstaða í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka það sæti sem losnaði í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna við úrsögn Bandaríkjanna.

Skoðun
Fréttamynd

Nám sem opnar dyr

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að aðsókn í verk- og starfsnám jókst um þriðjung.

Skoðun
Fréttamynd

Ný byggðaáætlun

Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamóta­skjal að ræða sem vert er að fagna.

Skoðun