„Maður verður bara að halda áfram“ Dagur Árni Heimisson skoraði sex mörk fyrir KA sem vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í fjórðu umferð Olís-deildar karla á Akureyri í kvöld. Handbolti 29. september 2023 23:10
Valsmenn taplausir á toppi Olís-deildarinnar Valsmenn byrja tímabilið í Olís-deildinni af krafti en þeir eru einir taplausir á toppi deildarinnar eftir 34-30 sigur á Fram í fjörgum leik í kvöld. Handbolti 29. september 2023 21:28
Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23. september 2023 19:58
Íslandsmeistararnir unnu | Enginn Aron er FH vann Víking Íslandsmeistarar ÍBV höfðu betur gegn Haukum í Olís deild karla í kvöld en FH og Valur unnu einnig sína leiki. Handbolti 22. september 2023 21:10
Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21. september 2023 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 30-32 | Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram tók á móti Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik 14-12. Afturelding snéri taflinu við á loka mínútum leiksins og uppskar tveggja marka sigur 30-32. Handbolti 21. september 2023 18:45
Nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV og Grótta lagði HK Tveir leikir fóru fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Víkings unnu óvæntan fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31-26. Grótta vann HK með eins marks mun, 27-26. Handbolti 15. september 2023 21:15
„Fengum framlag frá þeim sem komu inn á sem skipti miklu máli“ Haukar unnu átta marka sigur gegn Stjörnunni 27-19. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. Sport 14. september 2023 21:36
Afturelding kjöldró Selfyssinga | KA og Fram skiptu stigunum á milli sín Afturelding vann afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 37-21. Á sama tíma gerðu KA og Fram jafntefli í æsispennandi leik fyrir norðan. Handbolti 14. september 2023 21:05
Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 27-19 | Fyrsti sigur Hauka kominn í hús Haukar unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn. Það var jafnt í hálfleik en heimamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu átta marka sigur 27-19. Handbolti 14. september 2023 21:05
Lúkas um vélmennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“ Lúkas Petersson, markvörður íslenska u21 árs landsliðsins í fótbolta og þýska félagsins Hoffenheim, er að upplifa sérstaka tíma í Þýskalandi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjölskylda hans fluttist búferlum heim til Íslands þar sem að Alexander Petersson, faðir Lúkasar spilar með handboltaliði Vals. Fótbolti 12. september 2023 11:01
„Við vorum slakir sóknarlega“ Önnur umferð Olís-deildar karla fór af stað með stórleik í Origo-höllinni þar sem Valur og FH áttust við í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, telur að það séu þó nokkur atriði sem megi bæta í leik sinna manna. Handbolti 11. september 2023 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 27-26 | Valur skellti meistaraefnunum Valur tók á móti FH í annarri umferð Olís-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Handbolti 11. september 2023 18:46
Íslandsmeistarnir byrjuðu á sigri í Garðabæ Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik 1. umferðar Olís deildar karla í kvöld. Eftir að hafa verið í vandræðum í fyrri hálfleik var allt annað að sjá ÍBV í síðari hálfleik sem skilaði sannfærandi sigri. Sport 9. september 2023 19:46
KA í engum vandræðum með Selfyssinga KA fór á Selfoss og vann sjö marka útisigur 23-30 í 1. umferð Olís deildar karla. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en KA gekk á lagið þegar að líða tók á fyrri hálfleik og leit aldrei um öxl eftir það. Sport 9. september 2023 17:30
Nýliðarnir skelltu silfurliðinu frá því í fyrra Nýliðar HK í Olís-deild karla í handknattleik komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir lögðu silfurlið Hauka frá því í fyrra í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. Handbolti 8. september 2023 22:32
Fram marði Gróttu Fram vann Gróttu með eins marks mun, 26-25, í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta fyrr í kvöld. Handbolti 7. september 2023 22:51
„Gott að ná að spila svona mikið“ Alexander Petersson spilaði rúman hálftíma og skoraði þrjú mörk þegar hann spilaði fyrsta deildarleik sinn fyrir Val. Alexander sagði að sigur Valsliðsins gegn Víkingi hefði getað verið stærri. Handbolti 7. september 2023 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 30-28 | Sigur í endurkomu Arons FH byrjaði Olís-deild karla á sigri gegn Aftureldingu 30-28. Heimamenn voru með yfirhöndina allan leikinn og unnu verðskuldaðan sigur. Handbolti 7. september 2023 21:51
„Er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag“ FH vann tveggja marka sigur á Aftureldingu 30-28. Aron Pálmarsson, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir FH í 14 ár og var í skýjunum með móttökurnar. Sport 7. september 2023 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur R. 35-26 | Valur kafsigldi Víking þegar líða tók á leikinn Valur bar sigurorð af Víkingi, 35-26, þegar liðið fékk nýliða Víkings í heimsókn í fyrstu umferð í Olísdeild karla í handbolta í Origo-höllina að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 7. september 2023 20:56
Biðin loks á enda: Fyrsti leikur Arons með FH í 5.293 daga Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, leikur í kvöld sinn fyrsta deildarleik fyrir FH í fjórtán ár. Handbolti 7. september 2023 14:01
Silfurdrengir sameinaðir í Val: „Ég hlakka til eins og krakki að komast á stórmót“ Alexander Petersson er spenntur fyrir komandi tímabili í Olís-deild karla í handknattleik. Tuttugu ár eru síðan Alexander lék síðast hér á landi en þessi fyrrum landsliðs- og atvinnumaður segist aldrei hafa hlaupið jafn mikið og á æfingum hjá Val. Handbolti 7. september 2023 07:00
Selfyssingar sækja Svein Andra til Þýskalands Handknattleiksdeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við Svein Andra Sveinsson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 6. september 2023 11:00
Kynda undir heimkomu Arons með skemmtilegu myndbandi: „Ég væri helst til í að fylla Krikann“ Spennan fyrir fyrsta leik Arons Pálmarssonar með FH í fjórtán ár eykst stöðugt og FH-ingar kynntu undir spenninginn með skemmtilegu myndbandi með honum. Handbolti 6. september 2023 10:30
„Við erum FH og ætlum okkur að berjast um alla titla“ Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Val er spáð deildarmeistaratitlinum kvennamegin. Handbolti 5. september 2023 20:01
Aron leiðir FH til sigurs og Val líka spáð yfirburðum Ef spá forráðamanna liðanna í Olís-deild karla í handbolta rætist leiðir Aron Pálmarsson FH til sigurs í deildinni í vor. Handbolti 5. september 2023 12:40
Veðrið setur strik í reikninginn og Meistarakeppni HSÍ verður flýtt Meistarakeppni HSÍ, þar sem Íslands- og bikarmeistarar síðasta tímabils mætast í upphafi keppnistímabils, hefur verið flýtt vegna slæmrar veðurspár. Handbolti 29. ágúst 2023 17:31
Með háleit markmið þrátt fyrir mun yngri hóp en á síðustu leiktíð Það hafa orðið miklar breytingar á liði Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta fyrir komandi tímabil. Stefnt er að því að byggja upp á ungum og efnilegum Stjörnumönnum. Handbolti 29. ágúst 2023 08:31
Olís-deildirnar í myndavélum með gervigreind Það eru innan við tvær vikur í að Olís-deildirnar í handbolta renni af stað en þrátt fyrir það hefur ekki enn verið kynnt hvernig sjónvarpsmálum verður háttað í vetur. Handbolti 25. ágúst 2023 07:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti