Bensínverð hækkar og umhverfisvænir bílar verða ódýrari í innflutningi Gert er ráð fyrir því í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar að kolefnisgjald sem leggst ofan á bensínverð hækki um 10 prósent á næsta ári og svo aftur um 10 prósent árið 2020. Hvor hækkun um sig á að skila ríkissjóði 600 milljónir króna árlega en markmiðið er að draga úr losun koltvísýrings. Þá verða vörugjöld á umhverfisvæna bíla lækkuð til að hvetja fólk til að velja þá frekar. Viðskipti innlent 6. apríl 2018 12:00
Segir fráleit vinnubrögð kosta þjóðina 104 tonn af gæðaostum Félag atvinnurekenda átelur vinnubrögð atvinnuvegaráðuneytisins vegna innleiðingu á tollasamningi við ESB Viðskipti 4. apríl 2018 15:00
Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. Innlent 4. apríl 2018 11:23
Verð á páskaeggjum hækkar mest í Hagkaup milli ára Í Nettó lækka páskaegg mest í verði af þeim verslunum sem kannaðar voru. Viðskipti innlent 28. mars 2018 10:43
ESA lokar máli um verðtryggð neytendalán Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur lokið við að skoða kvörtun sem varðaði meinta ranga innleiðingu á tilskipun sem innleidd var í lög um neytendalán á Íslandi. Innlent 27. mars 2018 11:27
Seðlabankinn varar við svikapóstum Töluvert hefur borið á sambærilegum viðvörunum að undanförnu. Innlent 27. mars 2018 11:15
Flest páskaeggin einni krónu ódýrari í Bónus en Krónunni Dýrustu páskaeggin í Hagkaup en Costco selur ekki þau páskaegg sem til skoðunar voru. Viðskipti innlent 23. mars 2018 12:20
Rándýrt íslenskt rækjusalat Sigurjón Magnús Egilsson er gapandi hneykslaður á hinu íslenska okri. Innlent 19. mars 2018 16:46
Matarkarfan hækkar í verði Meirihluti matvörunnar í verðkönnun Fréttablaðsins hjá Costco og Bónus hefur hækkað milli kannana. Viðskiptavinir kvarta á Facebook yfir verðhækkunum hjá Costco. Kílóverð á hveiti hækkað mest hjá Bónus Viðskipti innlent 19. mars 2018 06:00
„Óþolandi“ að fyrirtæki skilyrði gildistíma gjafabréfa Í leiðbeinandi reglum um skilarétt er talað um fjögurra ára gildistíma á gjafabréfum en fjölmörg fyrirtæki hafa gildistíma mun styttri. Innlent 18. mars 2018 12:12
Tólf ára drengur hlaut djúpan skurð á höfði í trampólíngarði Sauma þurfti fimm spor í höfuð sonar Öldu Steingrímsdóttir eftir að hann fór í heljarstökk á trampólíni í trampólíngarðinum Skypark í Kópavogi. Innlent 15. mars 2018 14:59
Ósátt við „drullugreni“ á Tenerife á vegum Heimsferða Kona vandar ferðskrifstofunni Heimsferðum ekki kveðjurnar vegna íbúðar sem hún fékk úthlutað á Tenerife. Innlent 11. mars 2018 18:50
Útibúum Arion banka í Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ lokað Breytingarnar snerta tugi starfsmanna sem verður boðið að flytja sig til innan fyrirtækisins að sögn upplýsingafulltrúa Arion banka. Viðskipti innlent 8. mars 2018 10:47
Samtök ferðaþjónustunnar skora á Isavia að fresta gildisstöku gjaldanna Að öllu óbreyttu mun gjaldtaka á hópferðabifreiðar taka gildi á morgun, fimmtudaginn 1. mars. Innlent 28. febrúar 2018 18:20
Rútumenn öskureiðir út í Isavia Fundur hjá Saf um ástandið við Leifsstöð og það sem sagt er okurgjaldtaka Isavia. Innlent 28. febrúar 2018 15:06
Lögregla varar við svikabeiðnum frá ættingjum og kunningjum Um er að ræða svokallað smálánasvindl, sem töluvert hefur borið á í fréttum að undanförnu. Innlent 22. febrúar 2018 12:20
Kostur tekinn til gjaldþrotaskipta Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. Viðskipti innlent 22. febrúar 2018 11:00
Hefur eytt 60 þúsund krónum það sem af er ári í lúsasjampó Viðar Brink á þrjár dætur og er að gefast upp fyrir lúsinni. Innlent 22. febrúar 2018 10:21
Dæmdur fjárkúgari lagði Landsbankann 13 milljóna króna lán frá 2006, sem aldrei var greidd króna af, reyndist fyrnt árið 2014. Viðskipti innlent 20. febrúar 2018 10:45
Flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. Innlent 17. febrúar 2018 12:49
Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. Innlent 16. febrúar 2018 21:45
Plataði kunningja sem sat uppi með reikning frá öllum smálánafyrirtækjunum Karlmaður fékk beiðni frá gömlum kunningja að næturlagi og gekk í gildruna. Neytendur 16. febrúar 2018 12:39
Kvenfélagskonur komnar með upp í kok af vöruúrvalinu í Vík Verslun Kr. var opnuð um miðjan ágúst við mikinn fögnuð sveitarstjórans og fleiri bæjarbúa sem sáu fram á góða tíma með meira úrval og lægra verði. Neytendur 16. febrúar 2018 09:35
Nýrri Evrópulöggjöf ætlað að skapa sameiginlegan markað í fjármálaþjónustu Íslensk fjármálafyrirtæki þurfa að búa sig undir stóraukna erlenda samkeppni á næstu árum. Innlent 11. febrúar 2018 15:21
Brynhildur og Haraldur formenn samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í nýjan samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Innlent 8. febrúar 2018 14:39
Voru ekki látnir vita að fluginu var aflýst Air Iceland Connect hefur verið gert að greiða hópi erlendra ferðamanna 250 evrur, um 30 þúsund krónur, í skaðabætur vegna þess að flugi þeirra frá Reykjavíkur til Ísafjarðar var aflýst. Innlent 8. febrúar 2018 10:37
Glúten í glútenlausu grænmetislasagna Matvælastofnun varar neytendur með glútenóþol við Vegan Grænmetislasagna. Varan er merkt glútenlaus en inniheldur heilhveiti (glúten). Neytendur 6. febrúar 2018 16:07
Hækka verð fyrir bílastæði við Keflavíkurflugvöll sé borgað við hlið Isavia mun um næstu mánaðarmót taka upp nýja gjaldskrá við bílastæðahlið við Keflavíkurflugvöll og mun verð fara úr 1.250 krónum í 1.750 krónur á dag ef borgað er við hlið. Viðskipti innlent 2. febrúar 2018 14:04
Bilunin stóð í tuttugu mínútur og svo aftur í fimmtíu mínútur Forstjóri Reiknistofu bankanna segir að bilun hafi orðið í búnaði sem hafi svo haft keðjuverkandi áhrif sem varð til þess að landsmenn gátu ekki notast við greiðslukort eða hraðbanka á tímabili í gær. Viðskipti innlent 2. febrúar 2018 11:31