Húsasmiðjan sektuð um 400 þúsund krónur fyrir „Tax Free“-auglýsingu Neytendastofa taldi auglýsinguna villandi gagnvart neytendum. Viðskipti innlent 15. október 2019 11:29
Bílaleigubræður á Suðurnesjum fá það óþvegið á Trustpilot Framkvæmdastjóri leigunnar segir viðskiptavini hóta öllu illu sé ekki farið að vilja þeirra. Viðskipti innlent 11. október 2019 15:45
Arion og Landsbankinn lækka vexti Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa nú farið að fordæmi Íslandsbanka og lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum. Viðskipti innlent 11. október 2019 11:10
Fúsi og Melabúðin vildu ekkert með ASÍ hafa Þrjár ódýrustu fiskibúðirnar eru í Hafnafirði. Viðskipti innlent 11. október 2019 10:40
Ný bensínstöð markar tímamót Á horni bílastæðisins við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar framkvæmdir sem marka ákveðin tímamót. Viðskipti innlent 10. október 2019 14:45
Þórarinn opnar veitingastað Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA til 13 ára, vinnur þessa dagana að opnun veitingastaðar. Viðskipti innlent 10. október 2019 10:30
Vilja vinna bug á túlípanaskorti Afskornir túlípanar eru ófáanlegir á Íslandi þessa dagana. Það þarf þó ekki að koma að öllu leyti á óvart því innlendir framleiðendur geta bara boðið upp á þessi vinsælu blóm frá desembermánuði til páska. Viðskipti innlent 10. október 2019 06:15
Bankarnir boða breytingar á vöxtum Viðskiptabankarnir þrír bjóða um 100 prósent hærri vexti á verðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum en þrír lífeyrissjóðir hér á landi. Viðskipti innlent 8. október 2019 13:03
Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. Viðskipti innlent 7. október 2019 19:18
Fá engar bætur frá flugfélaginu en ættu að kanna tryggingarnar Neytendasamtökunum hafa ekki borist erindi vegna málsins. Innlent 5. október 2019 14:47
Eldsneytis- og bílakaup dragast saman Átján prósent kortaveltu landsmanna rennur til fjármála- og tryggingastarfsemi. Viðskipti innlent 4. október 2019 09:04
Ósáttur við að vera settur á mótmælalista að sér forspurðum Jón Bjarni Steinsson á Dillon segist aldrei hafa skrifað undir mótmæli við lokun fyrir bílaumferð á Laugavegi. Innlent 3. október 2019 11:36
Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt. Viðskipti innlent 27. september 2019 10:27
Tryggja rétt til að velja raforkusala Drög að nýrri reglugerð um raforkuskipti eru komin fram. Innlent 27. september 2019 06:15
Endalaus vinna og óbilandi áhugi Svava Johansen, eigandi tískuvörukeðjunnar NTC, segir rekstrarumhverfið valda því að margir verslunareigendur gefist upp. Launakostnaður sé of hár og borgaryfirvöld flækist fyrir. Hún segir að gengi GK Reykjavík á Hafnartorgi hafi farið f Viðskipti innlent 25. september 2019 09:00
Súru og söltu koddarnir horfnir af nammibarnum fyrir fullt og allt Framleiðslu á hinum vinsælu súru og söltu koddum, sem Íslendingar kannast eflaust margir við úr nammibörum landsins, hefur verið hætt. Viðskipti innlent 24. september 2019 21:13
Rabbar barinn á Hlemmi kveður Skarð verður höggið í matarflóru borgarbúa á föstudaginn, ekki síst hjá veganfólki, þegar veitingastaðnum Rabbar barinn á Hlemmi verður lokað. Eigandi staðarins segir ástæðuna einfalda. Viðskiptavinir hafi ekki verið nægjanlega margir. Viðskipti innlent 24. september 2019 14:26
Tóku 100 tegundir af rafrettuvökvum úr sölu Fulltrúar Neytendastofu hafa tekið úr sölu um 100 tegundir af rafrettuáfyllingum þar sem nikótíni hefur verið bætt við vökva á sölustað. Viðskipti innlent 20. september 2019 11:56
Netverslun með áfengi lýðheilsumál Vínkaupmaður fagnar fyrirhuguðu frumvarpi dómsmálaráðherra um að opna á innlenda netsölu á áfengi. Slík verslun sé nútímaleg, í anda lýðheilsu og gefi meiri möguleika til að miðla upplýsingum til kaupandans. Netverslun þýði ekki að ÁTVR verði lokað. Innlent 20. september 2019 06:45
Segir vaxtalaus bílalán enga sjónhverfingu Bílabúð Benna býður nú 0 prósent vexti á völdum notuðum bílum. Viðskipti innlent 18. september 2019 13:45
Segir hátt áfengisverð í boði fjármálaráðherra og annarra stjórnmálamanna Annars vegar megi rekja hátt verð til opinberra gjalda sem leggjast á vöruna og svo hins vegar með álagningu ÁTVR, sem er í eigu ríkisins. Viðskipti innlent 17. september 2019 18:24
Olíufélög bregðast við haldist heimsmarkaðsverð óbreytt Íslensku olíufélögin segjast munu þurfa að hækka verð til neytenda ef skörp hækkun heimsmarkaðsverðs verður viðvarandi. Hækkunin muni þó ekki verða 20 prósent, eins og á mörkuðum erlendis, því að stór hluti verðsins sé föst gjöld. Heimsmarkaðsverðir hefur meiri áhrif á útgerðir og flugfélög. Viðskipti innlent 17. september 2019 06:45
40 prósent landsmanna nota mjólkurvörur frá Bolungarvík reglulega Annað árið í röð trónir Fjarðarkaup toppi lista MMR yfir þau fyrirtæki sem Íslendingar mæla helst með. Athygli vekur að mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík, sem var mæld í fyrsta skipti í ár, skýst beint í fimmta sæti listans. Viðskipti innlent 16. september 2019 13:08
Drónaárásirnar gætu leitt til umtalsverðra eldsneytis- og verðlagshækkana hér á landi Drónaárásir á sádi-arabískar olíuvinnslustöðvar gætu haft mikil áhrif um allan heim. Viðskipti innlent 15. september 2019 13:48
Ætla að opna sjoppu aftur í Stykkishólmi Eigendur Skúrsins munu opna veitingastað og sjoppu í gamla húsnæði Olís í bænum. Á meðan á breytingum stendur er engin sjoppa í bænum. Bæjarstjóri furðar sig enn á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að loka sjoppunni. Innlent 13. september 2019 06:15
Krefjast lögbanns á smálánafyrirtæki Gísla Neytendasamtökin hafa krafist þess að sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu leggi lögbann við því að Almenn innheimta ehf. og Gísli Kr. Björnsson innheimti kröfur vegna ólögmætra smálána. Viðskipti innlent 12. september 2019 13:28
Snákagryfjan Ég vann einu sinni sem leiðsögumaður. Verkefni mín fólust í að leiða stóreygða Bandaríkjamenn með áletraðar derhúfur um götur Reykjavíkur og kynna fyrir þeim það sem Ísland hefur upp á að bjóða. Bakþankar 12. september 2019 07:15
Hárteygjan fyrir dótturina rauk upp í verði hjá Íslandspósti Veru brá þegar heildarkostnaður við drasl frá Ali Express lá fyrir. Viðskipti innlent 11. september 2019 16:49
Myndi ekki sakna Tesla.is Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla kannar nú hvað hann getur gert í vefsíðunni Tesla.is, sem tengist bílaframleiðandanum ekki neitt Viðskipti innlent 10. september 2019 10:45
Áfengi mælist dýrast á Íslandi Í nýrri rannsókn Eurostat á áfengisverði í Evrópu kemur í ljós að Ísland er dýrasti staðurinn. Rannsóknin næri bæði til Evrópusambandsins og EFTA-landanna. Innlent 10. september 2019 06:15