Lakers með yfirhöndina í úrslitunum Anthony Davis skoraði 34 stig og tók níu fráköst þegar Los Angeles Lakers rúlluðu yfir Miami Heat í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. október 2020 07:30
Segir starfi sínu lausu eftir að Clippers henti einvíginu gegn Nuggets frá sér Doc Rivers er hættur sem þjálfari Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 28. september 2020 23:00
Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. Körfubolti 28. september 2020 07:30
Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. Körfubolti 27. september 2020 10:00
Boston hélt sér á lífi Boston Celtics er enn á lífi í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum eftir 121-108 sigur á Miami í fimmta leik liðanna í nótt. Körfubolti 26. september 2020 08:00
Lakers einum sigri frá fyrsta úrslitaeinvíginu í áratug Los Angeles Lakers náði 3-1 forystu í einvíginu gegn Denver Nuggets í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Körfubolti 25. september 2020 07:31
Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Tyler Herro skoraði 37 stig þegar Miami Heat komst í 3-1 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 24. september 2020 07:41
Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Ekkja Kobes Bryant hefur höfðað mál á hendur lögreglunnar í Los Angeles sýslu fyrir myndbirtingu af þyrluslysinu þar sem eiginmaður hennar og dóttir fórust. Körfubolti 23. september 2020 09:01
Denver neitar enn og aftur að gefast upp Jamal Murray skoraði 28 stig þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Lakers, 114-106, í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt. Lakers leiðir einvígið, 2-1. Körfubolti 23. september 2020 07:31
Fórnar því að vera viðstaddur fæðingu sonarins fyrir leiki í úrslitakeppninni Eiginkona Gordon Hayward sagði stuðningsmönnum Boston Celtics góðar fréttir nú þegar liðið er á fullu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 22. september 2020 11:01
„Hann skaut þessu skoti með sjálfstrausti Kobe Bryant“ Sigurkarfa Anthony Davis fyrir Los Angeles Lakers í nótt gæti gert mikið fyrir hans körfuboltaferil. Körfubolti 21. september 2020 17:45
Jordan vann Tígrisdýrakónginn Heimildaþáttaröðin um Michael Jordan og Chicago Bulls fékk Emmy-verðlaun í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum. Körfubolti 21. september 2020 11:01
Kallaði nafn Kobe eftir að hafa sett niður flautuþrist sem tryggði Lakers sigur Los Angeles Lakers er komið í 2-0 í einvíginu gegn Denver Nuggets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir dramatískan sigur í öðrum leik liðanna í nótt. Körfubolti 21. september 2020 08:01
Boston minnkaði muninn í Austrinu Boston Celtics vann sigur á Miami Heat í þriðja leik úrslitanna í Austurdeild NBA-deildarinnar í nótt, 117-106. Körfubolti 20. september 2020 09:30
Lakers lenti ekki í vandræðum í fyrsta leik undanúrslitanna Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets í fyrsta leik í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA. Lakers vann deildarkeppni Vesturdeildarinnar en Nuggets lentu í þriðja sæti. Liðið sem ber sigur úr býtum í einvíginu kemst áfram í úrslitin um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 19. september 2020 09:30
Giannis valinn bestur annað árið í röð Giannis Antetokounmpo var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. Körfubolti 18. september 2020 22:35
Körfuboltaofvitinn í Denver Serbneski miðherjinn Nikola Jokic á hvað stærstan þátt í því að Denver Nuggets hefur komið liða mest á óvart í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 18. september 2020 13:01
Boston menn í hávaða rifrildi inn í klefa eftir að Miami komst í 2-0 Boston Celtics missti aftur niður forystu í úrslitum Austurdeildar NBA og Miami Heat er fyrir vikið komið í 2-0 í einvígi liðanna. Körfubolti 18. september 2020 07:30
Giftist manninum sem hún hjálpaði úr fangelsi og fórnaði körfuboltanum fyrir Ein besta körfuboltakona heims gerði meira en að hjálpa Jonathan Irons að losna úr fangelsi því hún sagði líka já þegar hann bað hennar. Körfubolti 17. september 2020 11:00
Doncic fyrstur síðan Duncan afrekaði þetta rétt fyrir aldarmót LeBron James setti met með því að vera í úrvalsliði NBA-deildarinnar í sextánda sinn á ferli sínum. Körfubolti 17. september 2020 07:30
Þriðja sinn sem lið Doc Rivers klúðrar 3-1 forystu Doc Rivers og félagar í Los Angeles Clippers fá að heyra það næstu dagana í bandarískum fjölmiðlum og þá sérstaklega þjálfarinn sem klúðraði enn á ný frábærri stöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 16. september 2020 16:30
Denver-ævintýrið hélt áfram og ekkert verður því af einvígi LA-liðanna í ár Denver Nuggets vann þriðja leikinn í röð á móti Los Angeles Clippers í úrslitaleik NBA-deildarinnar í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar á móti Los Angeles Lakers. Miami Heat vann Boston Celtics í framlengingu í fyrsta leiknum í úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 16. september 2020 07:30
Pau Gasol skírði dóttur sína eftir dóttur Kobe Bryant Pau Gasol og Kobe Bryant voru miklir vinir og hann hefur haldið góðu sambandi við ekkju Kobe og dætur hans eftir að Kobe og dóttir hans létust í þyrluslysi. Körfubolti 14. september 2020 10:30
Denver Nuggets neitar að „deyja“ og er komið aftur í hreinan úrslitaleik Leikmenn Los Angeles Lakers þurfa að bíða lengur eftir því að vita hvort næsti mótherji þeirra í úrslitakeppni NBA verði Los Angeles Clippers eða Denver Nuggets. Körfubolti 14. september 2020 07:30
Þristunum rigndi og Lakers komið í úrslitin | LeBron kominn í góðra manna hóp Los Angeles Lakers er komið í úrslitaleik vesturdeildarinnar eftir sigur á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt, 119-96. Körfubolti 13. september 2020 08:00
Gerði sömu mistök og ensku ungstirnin og var sendur úr „búbblunni“ Danuel House Jr., leikmaður Houston Rockets, hefur verið sendur úr NBA-búbblunni eftir rannsókn NBA. Körfubolti 12. september 2020 12:31
Boston í úrslitaleik austurdeildarinnar og Tatum sá næst yngsti í sögunni Körfubolti 12. september 2020 09:30
Lakers komið í vænlega stöðu og Rondo heldur áfram að klifra upp stoðsendingarlistann | Myndbönd LA Lakers er komið í 3-1 í undanúrslitaeinvíginu gegn Houston í vesturdeildarinnar NBA-körfuboltans. Körfubolti 11. september 2020 07:30
Næsta tímabil í NBA-deildinni byrjar í fyrsta lagi á jóladag Mögulega verður gerð stærsta breyting á NBA-deildinni síðan 1976. Körfubolti 10. september 2020 18:32
Meistararnir tryggðu sér oddaleik gegn Boston eftir tvíframlengdan spennutrylli Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. Körfubolti 10. september 2020 07:00