James fagnaði orðaskaki við áhorfanda sem var vísað út Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2021 07:31 Cam Reddish brýtur á LeBron James í sigri Lakers á Hawks í nótt. Getty/Kevin C. Cox LeBron James og Anthony Davis leiddu LA Lakers til sigurs gegn Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt, 107-99. Á meðal nokkurra áhorfenda á leiknum var kona sem lét James heyra það og var á endanum vísað út úr húsi. Vegna kórónuveirufaraldursins hefur lítið verið um það að áhorfendur mæti á leiki í NBA-deildinni. Í Atlanta í gær máttu þó 1.341 stuðningsmenn heimaliðsins mæta til að sjá Atlanta spila við meistarana úr Englaborginni. Það var í fjórða leikhluta sem James átti í þrefi við fyrrnefndan áhorfanda sem var rekinn út. James, sem skoraði 12 stig í lokaleikhlutanum og alls 21 stig í leiknum, var ósammála þeirri ákvörðun. „Það er bara betra að hafa stuðningsmennina á áhorfendapöllunum,“ sagði James brosandi. „Þegar allt kemur til alls þá er ég bara glaður yfir því að fá stuðningsmenn aftur í húsið. Ég saknaði þessara samskipta. Ég þarf þessi samskipti,“ sagði James. Courtside Karen was MAD MAD!! — LeBron James (@KingJames) February 2, 2021 Lakers náðu 16-0 kafla undir lok þriðja leikhluta og í byrjun þess fjórða, en Atlanta minnkaði muninn í 98-97. James setti þá niður þrist, varði skot frá Clint Capela á hinum enda vallarins og setti niður sniðskot úr hraðaupphlaupi í kjölfarið. Anthony Davis var þó stigahæstur hjá Lakers með 25 stig. Þetta var annar sigur liðsins í röð og eru meistararnir nú með 16 sigra og 6 töp, einu tapi meira en LA Clippers og Utah Jazz sem eru efst í vesturdeildinni. Úrslitin í nótt: Atlanta 99-107 LA Lakers Miami 121-129 Charlotte Cleveland 100-98 Minnesota Chicago 110-102 New York Milwaukee 134-106 Portland New Orleans 109-118 Sacramento Oklahoma 106-136 Houston Dallas 108-109 Phoenix San Antonio 102-133 Memphis NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Vegna kórónuveirufaraldursins hefur lítið verið um það að áhorfendur mæti á leiki í NBA-deildinni. Í Atlanta í gær máttu þó 1.341 stuðningsmenn heimaliðsins mæta til að sjá Atlanta spila við meistarana úr Englaborginni. Það var í fjórða leikhluta sem James átti í þrefi við fyrrnefndan áhorfanda sem var rekinn út. James, sem skoraði 12 stig í lokaleikhlutanum og alls 21 stig í leiknum, var ósammála þeirri ákvörðun. „Það er bara betra að hafa stuðningsmennina á áhorfendapöllunum,“ sagði James brosandi. „Þegar allt kemur til alls þá er ég bara glaður yfir því að fá stuðningsmenn aftur í húsið. Ég saknaði þessara samskipta. Ég þarf þessi samskipti,“ sagði James. Courtside Karen was MAD MAD!! — LeBron James (@KingJames) February 2, 2021 Lakers náðu 16-0 kafla undir lok þriðja leikhluta og í byrjun þess fjórða, en Atlanta minnkaði muninn í 98-97. James setti þá niður þrist, varði skot frá Clint Capela á hinum enda vallarins og setti niður sniðskot úr hraðaupphlaupi í kjölfarið. Anthony Davis var þó stigahæstur hjá Lakers með 25 stig. Þetta var annar sigur liðsins í röð og eru meistararnir nú með 16 sigra og 6 töp, einu tapi meira en LA Clippers og Utah Jazz sem eru efst í vesturdeildinni. Úrslitin í nótt: Atlanta 99-107 LA Lakers Miami 121-129 Charlotte Cleveland 100-98 Minnesota Chicago 110-102 New York Milwaukee 134-106 Portland New Orleans 109-118 Sacramento Oklahoma 106-136 Houston Dallas 108-109 Phoenix San Antonio 102-133 Memphis
Atlanta 99-107 LA Lakers Miami 121-129 Charlotte Cleveland 100-98 Minnesota Chicago 110-102 New York Milwaukee 134-106 Portland New Orleans 109-118 Sacramento Oklahoma 106-136 Houston Dallas 108-109 Phoenix San Antonio 102-133 Memphis
NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum