NBA dagsins: Flautuþristur og troðsla LeBrons bæði meðal fimm flottustu tilþrifa næturinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2021 14:45 LeBron James var reyndar ekki svo heitur að hann þurfti að leggjast á kæliboxið en hann hitti engu að síður mjög vel fyrir utan í sigri Los Angeles Lakers í nótt. AP/Troy Taormina Það voru kannski bara þrír leikir á dagskrá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það vantaði ekki tilþrifin og þeir LeBron James, Donovan Mitchell og RJ Barrett hafa allir ekki skorað meira í einum leik í vetur. LeBron James hitti mjög vel í góðum útisigri Los Angeles Lakers á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt og gerði mun betur en Giannis Antetokounmpo í uppgjöri tveggja bestu leikmanna síðasta tímabils. LeBron James var neð 34 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en hann hitti meðal annars úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Giannis skoraði 25 stig en tók 12 fráköst að auki. Los Angeles Lakers liðið hefur þar með unnið 12 af 16 leikjum tímabilsins en Milwaukee Bucks er ekki að gera jafnvel og í fyrra. Bucks er með 9 sigra og 6 töp í vetur. Þetta var það mesta sem LeBron James hefur skorað í einum leik í vetur en annar öflugur leikmaður afrekað það sama í nótt. Donovan Mitchell átti nefnilega frábært kvöld með Utah Jazz í 129-118 sigri á New Orleans Pelicans en þetta var sjöundi sigur Utah liðsins í röð. Mitchell skoraði 36 stig fyrir Utah og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Klippa: NBA dagsins (frá 21. janúar 2021) New York Knicks er að spila vel þessa dagana og vann 119-104 sigur á Golden State Warriors. Þetta var þriðji sigur Knicks í röð en RJ Barrett fór á kostum og skoraði 28 stig. Stephen Curry skoraði 30 stig fyrir Golden State Warriors en Draymond Green var rekinn út úr húsi í lok fyrri hálfleiks fyrir að öskra á liðsfélaga sinn, nýliðann James Wiseman. Hér fyrir ofan má sjá svipmyndir úr þessum þremur leikjum sem voru á dagskránni í NBA-deildinni í þótt. Þar má einnig sjá fimm flottustu tilþrif næturinnar en LeBron James átti fjörutíu prósent þeirra. Fyrri tilþrifin voru glæsileg troðsla og það seinna, tilþrif kvöldsins, var þriggja stiga karfa sem hann skoraði af löngu færi og rétt áður en skotklukkan rann út. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. 20. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. 19. janúar 2021 14:31 NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. 18. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. 15. janúar 2021 14:32 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
LeBron James hitti mjög vel í góðum útisigri Los Angeles Lakers á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt og gerði mun betur en Giannis Antetokounmpo í uppgjöri tveggja bestu leikmanna síðasta tímabils. LeBron James var neð 34 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en hann hitti meðal annars úr 6 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Giannis skoraði 25 stig en tók 12 fráköst að auki. Los Angeles Lakers liðið hefur þar með unnið 12 af 16 leikjum tímabilsins en Milwaukee Bucks er ekki að gera jafnvel og í fyrra. Bucks er með 9 sigra og 6 töp í vetur. Þetta var það mesta sem LeBron James hefur skorað í einum leik í vetur en annar öflugur leikmaður afrekað það sama í nótt. Donovan Mitchell átti nefnilega frábært kvöld með Utah Jazz í 129-118 sigri á New Orleans Pelicans en þetta var sjöundi sigur Utah liðsins í röð. Mitchell skoraði 36 stig fyrir Utah og hitti úr 6 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Klippa: NBA dagsins (frá 21. janúar 2021) New York Knicks er að spila vel þessa dagana og vann 119-104 sigur á Golden State Warriors. Þetta var þriðji sigur Knicks í röð en RJ Barrett fór á kostum og skoraði 28 stig. Stephen Curry skoraði 30 stig fyrir Golden State Warriors en Draymond Green var rekinn út úr húsi í lok fyrri hálfleiks fyrir að öskra á liðsfélaga sinn, nýliðann James Wiseman. Hér fyrir ofan má sjá svipmyndir úr þessum þremur leikjum sem voru á dagskránni í NBA-deildinni í þótt. Þar má einnig sjá fimm flottustu tilþrif næturinnar en LeBron James átti fjörutíu prósent þeirra. Fyrri tilþrifin voru glæsileg troðsla og það seinna, tilþrif kvöldsins, var þriggja stiga karfa sem hann skoraði af löngu færi og rétt áður en skotklukkan rann út. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. 20. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. 19. janúar 2021 14:31 NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. 18. janúar 2021 15:01 NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. 15. janúar 2021 14:32 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. 20. janúar 2021 15:01
NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. 19. janúar 2021 14:31
NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. 18. janúar 2021 15:01
NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. 15. janúar 2021 14:32