Popovich bað stuðningsmennina að hætta að púa á Leonard Gregg Popovich bað stuðningsmenn San Antonio Spurs að hætta að púa á Kawhi Leonard, fyrrverandi leikmann liðsins, í miðjum leik. Körfubolti 23. nóvember 2023 13:32
Hækkaði um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í NBA-deildinni Örlög margra körfuboltamanna hafa tekið stökk í rétta átt eftir vaxtarkipp á táningsárunum en sumir virðast getað stækkað eftir þrítugsafmælið. Körfubolti 22. nóvember 2023 13:00
LeBron fyrstur til að skora 39 þúsund stig í NBA LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers komust í nótt í átta liða úrslit nýja deildarbikars NBA deildarinnar ásamt liði Indiana Pacers. Körfubolti 22. nóvember 2023 11:01
Var í kringum NBA-stjörnurnar á hverjum degi Þorvaldur Orri Árnason er nýjasti leikmaður Njarðvíkur í körfuboltanum en hann er kominn heim eftir mikið ævintýri í Bandaríkjunum þar sem hann spilaði með venslaliði NBA félagsins Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22. nóvember 2023 10:01
Nýliðatreyja Wembanyama seldist á 107 milljónir Treyjan sem Victor Wembanyama, nýliði í NBa-deildinni í körfubolta, klæddist í sínum fyrsta leik í deildinni seldist á uppboði í kvöld fyrir um 107 milljónir króna. Körfubolti 21. nóvember 2023 22:31
Lakers og Jazz í úrslitaleik í nótt um að komast áfram í átta liða úrslitin Los Angeles Lakers var fyrsta liðið til að vinna þrjá sigra í nýja deildarbikar NBA deildarinnar í körfubolta og getur tekið annað sögulegt skref í kvöld. Körfubolti 21. nóvember 2023 13:31
Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir hvort Los Angeles Clippers kæmist í úrslitakeppnina, hvort Charlotte Hornets yrði að eilífu lélegt og hversu góðir Tyrese Maxey og Shai Gilgeous-Alexander væru. Körfubolti 21. nóvember 2023 07:01
Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. Körfubolti 20. nóvember 2023 17:46
Elsti leikmaður NBA deildarinnar með 37 stig og sigurstigið LeBron James minnti enn á ný á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann fór fyrir 105-104 sigri Los Angeles Lakers á Houston Rockets. Körfubolti 20. nóvember 2023 16:00
Tröllaþrenna Jókersins dugði ekki til gegn Zion Leikið var í deildabikar NBA-deildarinnar í nótt. Meistarar Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik og þá vann Milwaukee Bucks góðan sigur. Körfubolti 18. nóvember 2023 12:00
Rudy Gobert virðist hafa uppljóstrað leyndarmáli Draymonds Green Draymond Green var rekinn út úr húsi í byrjun leiks Golden State Warriors í vikunni fyrir að taka franska miðherjann Rudy Gobert hálstaki og sleppa ekki í langan tíma. Körfubolti 17. nóvember 2023 17:01
Draymond Green dæmdur í fimm leikja bann NBAödeildin í körfubolta hefur sett Golden State Warriors leikmanninn, Draymond Green, í fimm leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum á móti Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Körfubolti 16. nóvember 2023 06:30
Mynd af nýliðunum í NBA setur netið á hliðina Mynd sem náðist af tveimur af bestu ungu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta saman hefur vakið gríðarlega athygli. Körfubolti 15. nóvember 2023 17:01
Curry segir ekkert mál að skilja hvernig nýi deildarbikar NBA virkar Leikir NBA körfuboltaliðanna gilda tvöfalt á þriðjudögum og föstudögum í þessum nóvembermánuði. Körfubolti 15. nóvember 2023 16:01
Klay og Draymond reknir í sturtu áður en skorað var stig í leiknum Þetta var ekki góð nótt fyrir lið Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta sem tapaði þá fyrir Minnesota Timberwolves á heimavelli. Körfubolti 15. nóvember 2023 07:01
Lögmál leiksins: „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni undanfarna daga. Staða mála hjá Phoenix Suns var rædd sem og farið var yfir hvert er leiðinlegasta lið deildarinnar. Körfubolti 14. nóvember 2023 07:01
„Að missa Harden var það besta sem gat gerst fyrir Philadelphia“ Lögmál leiksins verður á sínum stað á Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal þess sem verður rætt í þættinum er breytingin á Philadelphia 76ers eftir að James Harden var skipt í burtu. Körfubolti 13. nóvember 2023 15:31
Allt í blóma hjá liðinu sem losnaði við Harden en allt í rugli hjá nýja liðinu James Harden gerði allt til þess að komast frá Philadelphia 76ers til Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum og hafði það loksins í gegn eftir verkfallsaðgerðir og annað vesen. Körfubolti 13. nóvember 2023 13:01
Með brotið rifbein eftir að keyrt var á hann Keyrt var á Kelly Oubre Jr., leikmann Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, á laugardag. Körfubolti 12. nóvember 2023 23:01
Tímamót hjá Curry og Orlando batt enda á fjórtán leikja taphrinu Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks tapaði fjórða leik sínum á tímabilinu og þá gerði Cleveland Cavaliers góða ferð vestur til Oakland. Körfubolti 12. nóvember 2023 09:33
Treystu ferlinu og sóttu sjöunda sigurinn í röð Philadelphia 76ers héldu áfram sigurgöngu sinni og liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir að tapa þeim fyrsta. Alls fóru níu leikir fram í nýju móti innan NBA í nótt. Öll lið hafa nú leikið einu sinni í riðlakeppni mótsins. Körfubolti 11. nóvember 2023 10:29
Tom Brady hitti Wembanyama og hló að hæðinni Tom Brady naut kvöldverðar með nýjustu ofurstjörnu NBA deildarinnar, Victor Wembanyama, áður en sá síðarnefndi leikur gegn New York Knicks í Madison Square Garden í kvöld. Körfubolti 8. nóvember 2023 21:01
LeBron tjáir sig um ástand sonarins eftir hjartaaðgerðina LeBron James hefur tjáð sig um stöðuna á syni sínum, Bronny, eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð. Körfubolti 7. nóvember 2023 13:31
Tap hjá Harden í fyrsta leik: „Þetta var svolítið skrítið“ James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New York Knicks, 111-97, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7. nóvember 2023 12:01
Lögmál leiksins: „Svo mikið rautt flagg fyrir Clippers“ Strákarnir í Lögmál leiksins mæta aftur í kvöld með sinn vikulega þátt á Stöð 2 Sport 2 og munu meðal annars ræða um stöðu James Harden hjá Los Angeles Clippers. Körfubolti 6. nóvember 2023 17:30
Nýtt mót innan NBA hófst með látum í nótt Nýtt mót innan NBA deildarinnar hófst með fimm leikjum í nótt. Mótið er nýjung innan NBA, öll lið taka þátt og fjögur þeirra munu leika til úrslita í Las Vegas í desember. Körfubolti 4. nóvember 2023 11:00
Segist hafa verið í ól hjá Sixers James Harden skaut á sína gömlu vinnuveitendur í Philadelphia 76ers á blaðamannafundi þar sem hann var kynntur sem nýr leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 3. nóvember 2023 17:01
Vill að Michael Jordan verði svaramaður þegar Jordan giftist Pippen Eitt af brúðkaupum ársins í körfuboltaheiminum gæti mögulega verið í bígerð. Körfubolti 3. nóvember 2023 08:01
Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 3. nóvember 2023 06:25
Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Sport 2. nóvember 2023 17:01