NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Curry fyrstur allra til að setja 3.500 þrista

Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, skráði sig í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrstur allra til að rjúfa 3.500 þrista múrinn. Talan er þó fyrst og fremst táknræn því hann er löngu orðinn efstur í skoruðum þristum í sögu deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann þarf hjálp“

Draymond Green er enn á ný í vandræðum í NBA-deildinni. Hann lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fimm leikja bann og var rekinn af velli eftir að hafa slegið andstæðing.

Körfubolti
Fréttamynd

Stærsta tap LeBrons á ferlinum

LeBron James náði merkum áfanga þegar Los Angeles Lakers mætti Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann hafði samt litla ástæðu til að gleðjast eftir leik.

Körfubolti