Luka-laust Dallas gætið endað í umspili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2024 11:31 Luka var hvergi sjáanlegur þegar Dallas tapaði í nótt. Tim Heitman/Getty Images Oklahoma City Thunder lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tapið þýðir að Dallas – líkt og Phoenix Suns – eru við það að falla niður í umspilssæti Vesturdeildar ef Los Angeles Lakers og Golden State Warriors girða sig í brók. Dallas var án sinnar skærustu stjörnu, Luka Dončić, en saknaði hans í raun ekki sóknarlega þar sem liðið skoraði 119 stig. Varnarlega stóð hins vegar ekki steinn yfir steini og ungt lið OKC skoraði 126 stig. Að venju var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur hjá OKC með 31 stig, þar á eftir kom Jalen Williams með 27 og Josh Giddey með 18 stig. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 36 stig og 12 stoðsendingar. Sólirnar frá Phoenix áttu litla möguleika gegn Boston Celtics sem trónir á toppi Austurdeildar. Lokatölur 127-112 þar sem Celtics stungu einfaldlega af í þriðja leikhluta. Jaylen Brown var stigahæstur með 37 stig, Jayson Tatum kom þar á eftir með 26 og gamla brýnið Al Horford setti niður 24 stig. Hjá Suns skoraði Devin Booker 23 stig, Bradley Beal var með stigi minna á meðan Grayson Allen og Kevin Durant skoruðu 20 stig hvor. Milwaukee Bucks lagði Philadelphia 76ers í hörkuleik milli liða sem gæt mæst í úrslitakeppninni. Lokatölur 114-105 Bucks í vil. Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá 76ers skoraði Tyrese Maxey 30 stig. Önnur úrslit Portland Trail Blazers 93 – 105 New York Knicks Chicago Bulls 111 – 126 Los Angeles Clippers Houston Rockets 135 – 119 Washington Wizards Á vef NBA má sjá stöðuna í deildinni og hvernig umspilið og úrslitakeppnin er að svo stöddu. Enn eru þó tæplega 15 leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Körfubolti NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Dallas var án sinnar skærustu stjörnu, Luka Dončić, en saknaði hans í raun ekki sóknarlega þar sem liðið skoraði 119 stig. Varnarlega stóð hins vegar ekki steinn yfir steini og ungt lið OKC skoraði 126 stig. Að venju var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur hjá OKC með 31 stig, þar á eftir kom Jalen Williams með 27 og Josh Giddey með 18 stig. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 36 stig og 12 stoðsendingar. Sólirnar frá Phoenix áttu litla möguleika gegn Boston Celtics sem trónir á toppi Austurdeildar. Lokatölur 127-112 þar sem Celtics stungu einfaldlega af í þriðja leikhluta. Jaylen Brown var stigahæstur með 37 stig, Jayson Tatum kom þar á eftir með 26 og gamla brýnið Al Horford setti niður 24 stig. Hjá Suns skoraði Devin Booker 23 stig, Bradley Beal var með stigi minna á meðan Grayson Allen og Kevin Durant skoruðu 20 stig hvor. Milwaukee Bucks lagði Philadelphia 76ers í hörkuleik milli liða sem gæt mæst í úrslitakeppninni. Lokatölur 114-105 Bucks í vil. Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá 76ers skoraði Tyrese Maxey 30 stig. Önnur úrslit Portland Trail Blazers 93 – 105 New York Knicks Chicago Bulls 111 – 126 Los Angeles Clippers Houston Rockets 135 – 119 Washington Wizards Á vef NBA má sjá stöðuna í deildinni og hvernig umspilið og úrslitakeppnin er að svo stöddu. Enn eru þó tæplega 15 leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni.
Körfubolti NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“