Boston heldur flugi og Oklahoma á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2024 11:30 Jaylen Brown fór á kostum í Detroit-borg í gærkvöld. AP/Paul Sancya Leikmenn Boston Celtics virðast ætla að fara á miklu flugi inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar, sem nú fer að styttast í, en þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Detroit Pistons að velli, 129-102. Jaylen Brown var í aðalhlutverki hjá Boston og skoraði 33 stig en þetta er í sjötta sinn frá því um stjörnuleiks-helgina í febrúar sem hann skorar yfir 30 stig. Payton Pritchard skoraði 20. Boston er langefst í austurdeildinni með 56 sigra, ellefu fleiri en Milwaukee Bucks, og sigurhlutfall Boston-manna er raunar einnig mikið betra en hjá bestu liðum vesturdeildarinnar. Liðið hefur aðeins tapað 14 leikjum nú þegar að á 12 leiki eftir fram að úrslitakeppninni í næsta mánuði. Detroit er hins vegar á botninum með aðeins 12 sigra. Á toppi vesturdeildarinnar komst lið Oklahoma City Thunder upp fyrir ríkjandi meistara Denver Nuggets með því að leggja Toronto Raptors að velli, 123-103. Toppbaráttan í vesturdeildinni er hnífjöfn en Oklahoma er efst með 49 sigra og 20 töp, Denver er með 49/21 og og Minnesota Timberwolves með 48/22. Lakers og Pacers með sigra Anthony Davis skoraði 23 stig og LeBron James 20, þar af 11 í lokaleikhlutanum, þegar Los Angeles Lakers unnu Philadelphia 76ers 101-94. Indiana Pacers unnu útisigur á Golden State Warriors, 123-111, í San Francisco, þar sem Tyrese Haliburton skoraði 26 og Pascal Siakam 25 fyrir Pacers, en Stephen Curry 25 fyrir Warriors. Eins og staðan er núna eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti vesturdeildar, á leið í umspil um að komast í úrslitakeppnina. Pacers eru hins vegar í 6. sæti austurdeildar og sleppa við umspilið ef þeir halda því en 76ers eru í 8. sæti. Wembanyama frábær í sáru tapi Þá tryggði Jaren Jackson Jr liði Memphis Grizzlies 99-97 sigur gegn San Antonio Spurs á síðustu sekúndu. Victor Wembanyama skoraði 31 stig fyrir Spurs, tók 16 fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum tvisvar og varði þrjú skot en það dugði ekki til. Spurs eru langneðstir í vesturdeildinni með aðeins 15 sigra en Grizzlies í 13. sæti með 24 sigra. NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Jaylen Brown var í aðalhlutverki hjá Boston og skoraði 33 stig en þetta er í sjötta sinn frá því um stjörnuleiks-helgina í febrúar sem hann skorar yfir 30 stig. Payton Pritchard skoraði 20. Boston er langefst í austurdeildinni með 56 sigra, ellefu fleiri en Milwaukee Bucks, og sigurhlutfall Boston-manna er raunar einnig mikið betra en hjá bestu liðum vesturdeildarinnar. Liðið hefur aðeins tapað 14 leikjum nú þegar að á 12 leiki eftir fram að úrslitakeppninni í næsta mánuði. Detroit er hins vegar á botninum með aðeins 12 sigra. Á toppi vesturdeildarinnar komst lið Oklahoma City Thunder upp fyrir ríkjandi meistara Denver Nuggets með því að leggja Toronto Raptors að velli, 123-103. Toppbaráttan í vesturdeildinni er hnífjöfn en Oklahoma er efst með 49 sigra og 20 töp, Denver er með 49/21 og og Minnesota Timberwolves með 48/22. Lakers og Pacers með sigra Anthony Davis skoraði 23 stig og LeBron James 20, þar af 11 í lokaleikhlutanum, þegar Los Angeles Lakers unnu Philadelphia 76ers 101-94. Indiana Pacers unnu útisigur á Golden State Warriors, 123-111, í San Francisco, þar sem Tyrese Haliburton skoraði 26 og Pascal Siakam 25 fyrir Pacers, en Stephen Curry 25 fyrir Warriors. Eins og staðan er núna eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti vesturdeildar, á leið í umspil um að komast í úrslitakeppnina. Pacers eru hins vegar í 6. sæti austurdeildar og sleppa við umspilið ef þeir halda því en 76ers eru í 8. sæti. Wembanyama frábær í sáru tapi Þá tryggði Jaren Jackson Jr liði Memphis Grizzlies 99-97 sigur gegn San Antonio Spurs á síðustu sekúndu. Victor Wembanyama skoraði 31 stig fyrir Spurs, tók 16 fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum tvisvar og varði þrjú skot en það dugði ekki til. Spurs eru langneðstir í vesturdeildinni með aðeins 15 sigra en Grizzlies í 13. sæti með 24 sigra.
NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum