MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Schwarzenegger elskar Conor

Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni.

Sport
Fréttamynd

Á Siver möguleika gegn McGregor?

Í nótt mætir írska stórstjarnan Conor McGregor Þjóðverjanum Dennis Siver. UFC hefur eytt miklu púðri í að kynna bardagann án þess þó að minnast mikið á Dennis Siver.

Sport
Fréttamynd

Annar bardagi Donald Cerrone á aðeins 15 dögum

Í kvöld mætast þeir Donald Cerrone og Benson Henderson í þriðja sinn. Bardaginn er næstsíðasti bardagi kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston en þetta verður annar bardagi Cerrone á aðeins 15 dögum.

Sport
Fréttamynd

Jones fór í sólarhringsmeðferð

UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier.

Sport
Fréttamynd

Vill fleiri lyfjapróf í UFC

Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf.

Sport
Fréttamynd

Enn eitt rothögg Magnúsar Inga | Myndband

Þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis börðust í Doncaster í gær. Magnús Ingi Ingvarsson sigraði Tom Tynan eftir glæsilegt rothögg í fyrstu lotu í gær. Myndband af rothögginu má sjá hér í fréttinni.

Sport
Fréttamynd

UFC 181: Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt

UFC 181 fer fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem tveir titilbardagar fara fram. Anthony Pettis mun verja léttvigtarbelti sitt og Johny Hendricks ver veltivigtarbelti sitt gegn Robbie Lawler. Bein útsending hefst kl 3 í nótt á Stöð 2 Sport.

Sport
Fréttamynd

UFC 181: Hvað gerir Pettis gegn Melendez?

UFC 181 fer fram annað kvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Anthony Pettis og Johny Hendricks munu báðir verja belti sitt í fyrsta sinn en bardagakvöldið hefst kl 3 aðfaranótt sunnudags á Stöð 2 Sport.

Sport
Fréttamynd

Mjölnismenn berjast í Doncaster um helgina

Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í morgun ásamt föruneiti.

Sport