90 prósent líkur á að Gunnar berjist með Conor í Vegas Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2015 08:00 Gunnar í sínum síðasta bardaga gegn Rick Story. vísir/getty „Það er áhugi hjá UFC að fá Gunna á UFC-kvöldið í Las Vegas í júlí. Þetta er stærsta bardagakvöld ársins,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, en allt stefnir í að Gunnar keppi í Bandaríkjunum í fyrsta skipti í júlí. Þá mun vinur og æfingafélagi Gunnars, Conor McGregor, keppa um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt gegn Jose Aldo. Þetta kvöld er það stórt að einnig verður titilbardagi í veltivigtinni, sem er flokkurinn hans Gunna, þar sem meistarinn Robbie Lawler mun mæta Rory McDonald.xx„Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð og þeir hafa sagt við mig að þeir vilji hafa Gunna á þessu kvöldi. Vonandi gengur það eftir. Ég á nú ekki endilega von á því að Gunni verði á meðal aðalbardaga kvöldsins því það er kominn titilbardagi í vigtinni hans þar. Það skiptir samt engu máli á svona stóru bardagakvöldi.“ Haraldur segir að þó bardagi Gunnars yrði ekki á meðal aðalbardaganna yrði hans bardagi samt líklega í sjónvarpinu þar sem Gunnar sé það hátt skrifaður. „Ég myndi segja að það væru svona níutíu prósent líkur á því að það verði af þessu. Við erum að undirbúa okkur eins og það verði af þessu. Það kæmi mér mjög á óvart ef þetta gengi ekki upp. Það er samt ekkert vitað um neinn andstæðing heldur,“ segir Haraldur bjartsýnn. „Ef af þessu verður þá mun Gunnar fara út nokkru áður enda langt ferðalag. Svo vill hann vera vel undirbúinn fyrir hvern þann andstæðing sem hann fær.“ MMA Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
„Það er áhugi hjá UFC að fá Gunna á UFC-kvöldið í Las Vegas í júlí. Þetta er stærsta bardagakvöld ársins,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, en allt stefnir í að Gunnar keppi í Bandaríkjunum í fyrsta skipti í júlí. Þá mun vinur og æfingafélagi Gunnars, Conor McGregor, keppa um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt gegn Jose Aldo. Þetta kvöld er það stórt að einnig verður titilbardagi í veltivigtinni, sem er flokkurinn hans Gunna, þar sem meistarinn Robbie Lawler mun mæta Rory McDonald.xx„Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð og þeir hafa sagt við mig að þeir vilji hafa Gunna á þessu kvöldi. Vonandi gengur það eftir. Ég á nú ekki endilega von á því að Gunni verði á meðal aðalbardaga kvöldsins því það er kominn titilbardagi í vigtinni hans þar. Það skiptir samt engu máli á svona stóru bardagakvöldi.“ Haraldur segir að þó bardagi Gunnars yrði ekki á meðal aðalbardaganna yrði hans bardagi samt líklega í sjónvarpinu þar sem Gunnar sé það hátt skrifaður. „Ég myndi segja að það væru svona níutíu prósent líkur á því að það verði af þessu. Við erum að undirbúa okkur eins og það verði af þessu. Það kæmi mér mjög á óvart ef þetta gengi ekki upp. Það er samt ekkert vitað um neinn andstæðing heldur,“ segir Haraldur bjartsýnn. „Ef af þessu verður þá mun Gunnar fara út nokkru áður enda langt ferðalag. Svo vill hann vera vel undirbúinn fyrir hvern þann andstæðing sem hann fær.“
MMA Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira