Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2015 23:00 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Bardagasamtökin UFC í Bandaríkjunum hafa kynnt að lyfjaeftirlit með bardagaköppum verði hert og viðurlögin sömuleiðis. Fjölmargir þekktir bardagakappar í UFC-heiminum hafa gerst uppvísir að ólöglegri lyfjanotkun, þeirra á meðal Anderson Silva, Nick Diaz og Hector Lombard. Nýju lögin taka gildi 1. júlí í sumar og mun ná til allra þeirra 585 bardagamanna sem eru á samningi hjá UFC. Hægt verður að framkvæma handahófskennd lyfjapróf hvenær sem er og mun UFC beita sér fyrir því að þeir sem falla verði dæmdir í lengra keppnisbann en þekkist í dag. Það er í höndum íþróttayfirvalda í hverju fylki fyrir sig í Bandaríkjunum að dæma bardagamenn sem falla á lyfjaprófi í viðkomandi fylki. UFC mun þó einnig vera í samstarfi með eftirlitsaðilum sem starfa á heimsvísu. „Miðað við þann fjölda mála sem hafa komið upp vildum við bregðast við fyrr en síðar,“ sagði Lorenzo Fertitta, stjórnarformaður UFC, sem tilkynnti þetta á blaðamannafundi ásamt forsetanum Dana White. „Það var mikilvægt fyrir trúverðugleika íþróttarinnar.“ Gunnar Nelson, sem keppir í veltivigt, er á samningi hjá UFC og fagnaði breytingunum á Twitter-síðu sinni í dag.Well done @ufc with new PED testing policy and supporting longer ban. Important that true technique and talent shines through. @danawhite— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 18, 2015 MMA Tengdar fréttir Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Besti MMA-bardagamaður sögunnar féll á lyfjaprófi og sigur hans gegn Nick Diaz telur ekki. 6. febrúar 2015 18:50 Silva neitar því að hafa notað stera Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. 5. febrúar 2015 12:15 Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Bardagasamtökin UFC í Bandaríkjunum hafa kynnt að lyfjaeftirlit með bardagaköppum verði hert og viðurlögin sömuleiðis. Fjölmargir þekktir bardagakappar í UFC-heiminum hafa gerst uppvísir að ólöglegri lyfjanotkun, þeirra á meðal Anderson Silva, Nick Diaz og Hector Lombard. Nýju lögin taka gildi 1. júlí í sumar og mun ná til allra þeirra 585 bardagamanna sem eru á samningi hjá UFC. Hægt verður að framkvæma handahófskennd lyfjapróf hvenær sem er og mun UFC beita sér fyrir því að þeir sem falla verði dæmdir í lengra keppnisbann en þekkist í dag. Það er í höndum íþróttayfirvalda í hverju fylki fyrir sig í Bandaríkjunum að dæma bardagamenn sem falla á lyfjaprófi í viðkomandi fylki. UFC mun þó einnig vera í samstarfi með eftirlitsaðilum sem starfa á heimsvísu. „Miðað við þann fjölda mála sem hafa komið upp vildum við bregðast við fyrr en síðar,“ sagði Lorenzo Fertitta, stjórnarformaður UFC, sem tilkynnti þetta á blaðamannafundi ásamt forsetanum Dana White. „Það var mikilvægt fyrir trúverðugleika íþróttarinnar.“ Gunnar Nelson, sem keppir í veltivigt, er á samningi hjá UFC og fagnaði breytingunum á Twitter-síðu sinni í dag.Well done @ufc with new PED testing policy and supporting longer ban. Important that true technique and talent shines through. @danawhite— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 18, 2015
MMA Tengdar fréttir Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Besti MMA-bardagamaður sögunnar féll á lyfjaprófi og sigur hans gegn Nick Diaz telur ekki. 6. febrúar 2015 18:50 Silva neitar því að hafa notað stera Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. 5. febrúar 2015 12:15 Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Besti MMA-bardagamaður sögunnar féll á lyfjaprófi og sigur hans gegn Nick Diaz telur ekki. 6. febrúar 2015 18:50
Silva neitar því að hafa notað stera Það var mikið áfall fyrir UFC þegar besti bardagamaður íþróttarinnar frá upphafi, Anderson Silva, féll á lyfjaprófi. 5. febrúar 2015 12:15
Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi Annað stóra lyfjahneykslið á árinu hjá UFC. 4. febrúar 2015 09:30
Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30