Sigurinn dæmdur af Anderson Silva Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2015 18:50 Anderson Silva vann Nick Diaz en það verður ekki skráð í sögubækurnar. vísir/getty Anderson Silva, besti MMA-bardagamaður sögunnar að flestra mati, vann Nick Diaz í endurkomu sinni í UFC um síðustu helgi, en hann sneri þar aftur eftir þrettán mánaða fjarveru vegna fótbrots. Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi sem þeir fóru í 9. janúar, en niðurstöðurnar voru birtar tveimur dögum eftir bardagann. Nú hefur íþróttanefnd Nevadaríkis ákveðið að bardaganum verði breytt í svokollað „No Contest“ en hann fór fram í Las Vegas. Bardaginn hefur sem sagt verið felldur úr gildi. „Ég veit ekki hvort hann fái sigurbónusinn samt sem áður eftir þessa breytingu. UFC-sambandið ræður því. Hann fær þó ekki öll sigurlaunin,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri Nevada State Athletic Commission, NSAC. Sögubækurnar munu því ekki sýna fram á sigur Silva í bardaganum, en þetta var 18. bardaginn hans í UFC. Hann hefur því ekki unnið í þremur bardögum í röð. Silva tapaði í tvígang fyrir Chris Weidman, 6. júlí og 28. desember 2013, en Brasilíumaðurinn fótbrotnaði í seinni bardaganum og var lengi frá vegna meiðslanna. Síðast vann hann Stephan Bonnar í UFC 153 sem fram fór 13. október 2012. Silva varði þá heimsmeistaratitilinn í léttþungavigt. Þetta er svartur blettur á ferli þessa annars magnaða bardagakappa sem hélt heimsmeistaratitlinum lengur en nokkur annar í sögu UFC. MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Anderson Silva, besti MMA-bardagamaður sögunnar að flestra mati, vann Nick Diaz í endurkomu sinni í UFC um síðustu helgi, en hann sneri þar aftur eftir þrettán mánaða fjarveru vegna fótbrots. Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi sem þeir fóru í 9. janúar, en niðurstöðurnar voru birtar tveimur dögum eftir bardagann. Nú hefur íþróttanefnd Nevadaríkis ákveðið að bardaganum verði breytt í svokollað „No Contest“ en hann fór fram í Las Vegas. Bardaginn hefur sem sagt verið felldur úr gildi. „Ég veit ekki hvort hann fái sigurbónusinn samt sem áður eftir þessa breytingu. UFC-sambandið ræður því. Hann fær þó ekki öll sigurlaunin,“ segir Bob Bennett, framkvæmdastjóri Nevada State Athletic Commission, NSAC. Sögubækurnar munu því ekki sýna fram á sigur Silva í bardaganum, en þetta var 18. bardaginn hans í UFC. Hann hefur því ekki unnið í þremur bardögum í röð. Silva tapaði í tvígang fyrir Chris Weidman, 6. júlí og 28. desember 2013, en Brasilíumaðurinn fótbrotnaði í seinni bardaganum og var lengi frá vegna meiðslanna. Síðast vann hann Stephan Bonnar í UFC 153 sem fram fór 13. október 2012. Silva varði þá heimsmeistaratitilinn í léttþungavigt. Þetta er svartur blettur á ferli þessa annars magnaða bardagakappa sem hélt heimsmeistaratitlinum lengur en nokkur annar í sögu UFC.
MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira