Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Pétur Marinó Jónsson skrifar 6. mars 2015 19:15 Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. Bardagamennirnir keppa fyrir hönd Mjölnis og eru tilbúnir í slaginn. Vigtun fór fram í hádeginu í dag og náðu allir vigt. Eftir vigtunina skelltu þeir sér á Nandos og fengu sér kærkomna máltíð enda hafa strákarnir borðað lítið sem ekkert síðustu daga. „Við ætlum á brasilískt steikhús í kvöld og éta yfir okkur af kjöti. Það er venjan að fara í bíó kvöldið fyrir bardagana og við munum halda í þá hefð í kvöld,“segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis en hann er með í för. Birgir Örn Tómasson (2-0) berst um léttvigtartitilinn en hann mætir Gavin Hughes (5-0) í lokabardaga kvöldsins. Bjarki Þór Pálsson hirti sama belti í fyrra en þurfti að láta það af hendi þar sem hann snýr sér að atvinnumennsku í íþróttinni. Birgir Örn getur því haldið beltinu í höndum Mjölnis með sigri. Kapparnir munu taka því rólega á morgun áður en þeir halda upp í höll um fjögur leitið. Fyrstur á vað er Bjarki Ómarsson og er reiknað með að hann byrji á milli 21 og 22 annað kvöld og þeir Magnús og Birgir einhverju síðar. Þess má geta að Gunnar Nelson er með í för en hann sér um Snapchat reikning Nova þessa dagana. Þeir sem fylgja Nova á Snapchat undir nafninu novaisland geta skyggnst á bakvið tjöldin og fylgst með ferðum strákanna.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Tim BarnettSjá einnig: Leiðin að búrinu: Birgir Örn Tómasson vs. Gavin HughesBirgir Örn Tómasson, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson.mynd/mjölnir MMA Tengdar fréttir Magnús Ingi: Ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. 28. janúar 2015 23:00 Tíminn vinnur ekki með mér en ég stefni á toppinn Birgir Örn Tómasson er 33 ára gamall bardagakappi og tveggja barna faðir sem berst um titil á Englandi í mars. 26. febrúar 2015 11:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. Bardagamennirnir keppa fyrir hönd Mjölnis og eru tilbúnir í slaginn. Vigtun fór fram í hádeginu í dag og náðu allir vigt. Eftir vigtunina skelltu þeir sér á Nandos og fengu sér kærkomna máltíð enda hafa strákarnir borðað lítið sem ekkert síðustu daga. „Við ætlum á brasilískt steikhús í kvöld og éta yfir okkur af kjöti. Það er venjan að fara í bíó kvöldið fyrir bardagana og við munum halda í þá hefð í kvöld,“segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis en hann er með í för. Birgir Örn Tómasson (2-0) berst um léttvigtartitilinn en hann mætir Gavin Hughes (5-0) í lokabardaga kvöldsins. Bjarki Þór Pálsson hirti sama belti í fyrra en þurfti að láta það af hendi þar sem hann snýr sér að atvinnumennsku í íþróttinni. Birgir Örn getur því haldið beltinu í höndum Mjölnis með sigri. Kapparnir munu taka því rólega á morgun áður en þeir halda upp í höll um fjögur leitið. Fyrstur á vað er Bjarki Ómarsson og er reiknað með að hann byrji á milli 21 og 22 annað kvöld og þeir Magnús og Birgir einhverju síðar. Þess má geta að Gunnar Nelson er með í för en hann sér um Snapchat reikning Nova þessa dagana. Þeir sem fylgja Nova á Snapchat undir nafninu novaisland geta skyggnst á bakvið tjöldin og fylgst með ferðum strákanna.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Tim BarnettSjá einnig: Leiðin að búrinu: Birgir Örn Tómasson vs. Gavin HughesBirgir Örn Tómasson, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson.mynd/mjölnir
MMA Tengdar fréttir Magnús Ingi: Ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. 28. janúar 2015 23:00 Tíminn vinnur ekki með mér en ég stefni á toppinn Birgir Örn Tómasson er 33 ára gamall bardagakappi og tveggja barna faðir sem berst um titil á Englandi í mars. 26. febrúar 2015 11:30 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Magnús Ingi: Ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. 28. janúar 2015 23:00
Tíminn vinnur ekki með mér en ég stefni á toppinn Birgir Örn Tómasson er 33 ára gamall bardagakappi og tveggja barna faðir sem berst um titil á Englandi í mars. 26. febrúar 2015 11:30