Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Verðum að stjórna dýrinu

Það er mýkt í orðinu þel. Því valdi Katrín Gunnarsdóttir þann titil á dansverk sem frumsýnt var fyrir helgi í Borgarleikhúsinu.

Menning
Fréttamynd

Fetar eigin slóð

Rithöfundurinn heimsfrægi Ian McEwan ræðir í viðtali um nýjustu bækur sínar, hætturnar sem heimurinn býr við í dag og dramatíska fjölskyldusögu sína.

Menning
Fréttamynd

Bjóða ungu fötluðu fólki upp í dans

Ásrún, Olga Sonja og Gunnur vinna nú að gerð dansverks sem þær ætla að vinna í nánu samstarfi við ungt fatlað fólk. Verkið mun fjalla um Reykjavík og munu þátttakendur kynna sína uppáhaldsstaði í borginni.

Lífið
Fréttamynd

Facebook-hóp boðið í leikhús

Allt varð vitlaust í byrjun vikunnar þegar Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, setti inn tilkynningu á Facebook-hópinn Pabbatips og bauð hluta meðlima á ókeypis sýningu á söngleiknum vinsæla um Ronju Ræningjadóttur.

Lífið
Fréttamynd

Ný stikla úr Breaking Bad myndinni El Camino

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu en þá kemur kvikmynd út á Netflix.

Lífið
Fréttamynd

Við getum öll verið súperstjörnur

Pétur Óskar Sigurðsson gaf út lagið Superstar á fimmtudag. Um kvöldið var myndband við lagið frumsýnt. Pétur, sem er menntaður leikari, stefnir á að sinna leiklistinni og tónlistinni til jafns.

Tónlist
Fréttamynd

Átján andlit Ingibjargar

Listakona sem greindist með geðhvarfasýki fyrir rúmu ári skrásetti líðan sína með því að taka ljósmyndir af sjálfri sér í bataferlinu. Sýningin heitir Sálræn litadýrð og er liður í hátíðinni Klikkuð menning sem nú fer fram.

Menning
Fréttamynd

Í skýjunum með að hitta leikarana úr Matthildi

Það ríkti eftirvænting og gleði þegar hópur barna hitti leikarana í leiksýningunni Matthildi í Borgarleikhúsinu í dag. Börnin eru öll félagar í Einstökum börnum, sem eru samtök barna með sjaldgæfa sjúkdóma, og voru þau í skýjunum með að hitta og spjalla við leikarana. Sýningin um Matthildi hefur nú verið sýnd ríflega fimmtíu sinnum í Borgarleikhúsinu.

Innlent
Fréttamynd

Að fagna Everestförum hugans

Everestfarinn og maraþonhlauparinn eiga það sameiginlegt að hafa yfirstigið ótrúlegar áskoranir, jafnvel ómannlegar, og upplifað algjöra líkamlega uppgjöf.

Skoðun
Fréttamynd

Góð orka skiptir máli

Alþjóðlegur friðardagur er á morgun. Monika Abendroth hörpuleikari heldur utan um dagskrá sem opin er almenningi. Tuttugu og tvær evrópskar konur taka þátt.

Lífið
Fréttamynd

Frumsýning á nýju myndbandi með Baggalúti

Baggalút þarf vart að kynna fyrir fólki en sveitin hefur verið starfandi um margra ára bil og er ein vinsælasta hljómsveit landsins, og ber þess sérstaklega merki í desembermánuði þar sem jólatónleikar þeirra telja á tugum og allir smekkuppseldir.

Tónlist
Fréttamynd

Ofbeldi hafið yfir konur og grín

Breska dagblaðið The Guardian birti nýlega á vef sínum lista yfir 100 bestu sjónvarpsþætti 21. aldarinnar eða Athygli vekur að karllægir ofbeldisþættir eru yfirsettir grínþáttum og þáttum sem hverfast um konur.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Vinina langaði að kýla hana

Ingunn Mía Blöndal birtist á skjánum 6. október í þáttunum Pabbahelgar. Hún hefur áður leikið í eigin útskriftarverkefni, mynd um ofbeldi í hinsegin samböndum.

Lífið
Fréttamynd

Góðir Framsóknarmenn!

Grímur Hákonarson er einn áhugaverðasti kvikmyndaleikstjórinn sem sinnir list sinni af hugsjón á Íslandi. Hann hefur alltaf verið svolítið sér á parti og samkvæmur sjálfum sér í gegnum tíðina hefur hann mótað sín sterku höfundareinkenni.

Gagnrýni