Smile: Brostu, þú ert að fara að deyja Kvikmyndin Smile vakti athygli á dögunum fyrir eitthvað allt annað en innihald sitt, heldur var það hugvitasamleg markaðsherferð sem var á allra vörum. Myndin sjálf kom svo í kvikmyndahús í þar síðustu viku. En er eitthvað vit í þessu öllu saman? Gagnrýni 16. október 2022 09:28
Mafíusögur 2022: „Er einhver frægur kominn hingað?“ Það er yfir þrjátíu stiga hiti á paradísareyjunni Ustica, en hún er í ríflega klukkustundar siglingafjarlægð frá Palermo á Sikiley. Lífið 16. október 2022 08:00
Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. Tónlist 15. október 2022 16:01
Ísland alltaf kallað hana aftur heim Listakonan Temma Bell er stödd á Íslandi um þessar mundir en í dag opnar mæðgnasýningin „HEIM“ þar sem sýnd verða verk eftir hana og móður hennar, Louisu Matthíasdóttur, í nýju sýningarrými í Listheimum. Blaðamaður hitti Temmu í kaffi og fékk að heyra nánar frá listinni, lífinu og órjúfanlegum tengslum hennar við Ísland. Menning 15. október 2022 10:31
Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 14. október 2022 16:58
Emma Thompson hræðir börnin í nýrri Matildu Leikkonan Emma Thompson fer með hlutverk Miss Trunchbull í kvikmyndinni Matildu og er óhætt er að segja að Thompson sé ógnvekjandi í stiklu myndarinnar sem er væntanleg á Netflix Bíó og sjónvarp 14. október 2022 16:30
Hvalaskoðunarskúr sem hefur ekkert með hvalaskoðun að gera Búið er að koma fyrir skúr sem við fyrstu lítur út fyrir að eiga að hýsa hvalaskoðunarfyrirtæki á bryggju við Reykjavíkurhöfn. Skúrinn er þó ekki fyrir ferðamenn heldur er leikmynd fyrir íslenska sjónvarpsþáttaröð sem kemur út á næsta ári. Bíó og sjónvarp 14. október 2022 16:09
Jólin koma snemma með Jodie Foster í Skautahöllinni Jólin koma snemma í Skautahöllinni í Reykjavík í ár. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru tökur á atriðum í sjónvarpsþáttaröðinni True Detective fyrirhugaðar þar í næstu viku. Lífið 14. október 2022 15:26
„Platan varð eiginlega óvart til“ „Platan varð eiginlega óvart til,“ segir söngvarinn Aron Hannes Emilsson í samtali við Vísi. Hann var að gefa út plötuna Twenties í dag og nýlega varð hann einnig faðir. Hann segir plötuna vera yfirferð á fyrri helming þrítugsaldursins þar sem hann fer yfir ástina, hugsanir, heimþrá og óöryggið. Lífið 14. október 2022 14:30
Kópavogur verði Menningarborg Evrópu: „Hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót“ „Ég er bjartsýn og veit og trúi að Kópavogur hefur alla burði til að standa undir þessari nafnbót.“ Þetta segir Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Kópavogsbæ, sem sent hefur beiðni til bæjarráðs Kópavogsbæjar um að sækja formlega um nafnbótina Menningarborg Evrópu 2028 til framkvæmdastjórnar ESB. Menning 14. október 2022 13:39
Afturelding hægði á umferð í Ártúnsbrekku Tökur á atriðum fyrir sjónvarpsþættina Aftureldingu fóru fram á Vesturlandsvegi í morgun. Leikstjórinn segir tökur hafa gengið vel. Lífið 14. október 2022 12:13
Lag sem leitar að tilgangi lífsins Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við lag sem ber nafnið Nýr heimur. Lagið er titillag fjórðu seríu ÉG BÝÐ MIG FRAM, sem verður frumsýnd 11. nóvember í Tjarnarbíói. Laginu er lýst sem léttu og skemmtilegu danslagi sem þó er innihalds- og áhrifaríkt og fjallar um að finna tilgang lífsins. Tónlist 14. október 2022 11:30
Japanska tónskáldið Toshi Ichiyanagi látinn Japanska tónskáldið Toshi Ichiyanagi, sem þekktur var fyrir tilraunakenndar tónsmíðar sínar, er látinn, 89 ára að aldri. Ichiyanagi var eiginmaður listakonunnar Yoko Ono á árunum 1956 til 1962 og störfuðu þau meðal annars saman að listsköpun. Menning 14. október 2022 09:59
Kvikmyndatökur í Ártúnsbrekku í dag Kvikmyndatökur fer fram í Ártúnsbrekkunni á milli klukkan 9:30 og 13 í dag og gætu vegfarendur orðið varir við það. Innlent 14. október 2022 09:38
Stundaði kynlíf ömmu sinni til heiðurs „Við stunduðum kynlíf fyrir framan arineldinn þér til heiðurs,“ sagði athafnakonan Kim Kardashian við ömmu sína MJ í nýjasta þættinum af The Kardashians. Ömmu hennar brá heldur betur í brún þar til hún fékk staðfest að það hafi verið inni á hótelherbergi en ekki í anddyri hótelsins. Lífið 13. október 2022 16:31
Jón Jónsson er Kalli káti krókódíll! Dásamleg fjölskyldumynd stútfull af gleði og söng! Albumm 13. október 2022 15:31
Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. Lífið 13. október 2022 14:31
Koma Ísafirði á kort kvikmyndagerðamanna Piff hátíðin (Pigeon International Film Festival) hefst í Ísafjarðarbíói í dag og stendur fram á sunnudagkvöld. Opnunarhátíðin hefst kl. 17 og strax á eftir verður sýnd bútanska myndin Lunana: Yak in the classroom sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin nú í febrúar. Lífið 13. október 2022 12:30
„Konur geta verið allt sem þær vilja án þess að gefa afslátt af kynþokkanum“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við lagið Pamela með söngkonunni Heíu sem heitir réttu nafni Helga Soffía Ólafsdóttir. Blaðamaður tók púlsinn á Heíu og fékk að heyra nánar frá innblæstrinum á bak við myndbandið. Tónlist 13. október 2022 11:30
The Devil Wears Prada nostalgía á rauða dreglinum Leikkonan Anne Hathaway rifjaði upp gamla takta úr kvikmyndinni The Devil Wears Prada þegar hún mætti klædd eins og persónan Andy Sachs á tískusýningu. Nú hefur leikkonan greint frá því að líkindin hafi átt sér stað fyrir slysni. Lífið 13. október 2022 10:37
Rétturinn til að standa á sviði Þegar ég var lítil dreymdi mig um að verða atvinnukona í fimleikum. Ég lagði mig alla fram við að æfa fimleika en sú stund rann upp að ég fór að dragast aftur úr jafnöldrum mínum. Því voru foreldrar mínir og þjálfari tilneydd að setjast niður með mér og taka erfitt samtal um að því miður væri ekki mögulegt fyrir mig að keppa í hópi ófatlaðra jafnaldra minna í framtíðinni. Skoðun 13. október 2022 09:01
Haganesvík langt frá því að vera eitthvert Disneyland Líf hefur færst á ný í eyðiþorpið Haganesvík í Fljótum. Bandaríska lúxushótelið að Deplum breytti gömlu verslunarhúsi í hljóðupptökuver og gömlu sláturhúsi í íþróttasal - allt fyrir efnaða ferðamenn til að stytta sér stundir. Innlent 12. október 2022 22:22
„Ég er með orkideur á heilanum” JFDR – er listamannsnafn Jófríðar Ákadóttur, en tilkynnt var í dag um að hún hafi skrifað undir útgáfusamning við breska útgáfufyrirtækið Houndstooth. Albumm 12. október 2022 21:21
Hulunni loksins svipt af Húgó Maðurinn á bak við Húgó var afhjúpaður í samnefndum þáttum á Stöð 2 í kvöld. Mikil leynd hefur ríkt yfir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem kom fram á sjónarsviðið í fyrra. Lífið 12. október 2022 20:00
Húgó afhjúpaður í kvöld á Stöð 2 Mikil leynd hefur verið um hver sé á bakvið grímuna Húgó, sem hefur gefið út vinsæl lög og komið víða fram síðustu mánuði. Lífið samstarf 12. október 2022 16:51
Klara söng á meðan Kim Kardashian gekk inn á veitingastað í Mílanó Glöggir áhorfendur The Kardashians raunveruleikaþáttanna máttu heyra kunnuglega rödd óma í tveimur atriðum í nýjasta þættinum. Það er engin önnur en hin íslenska tónlistarkona Klara Elíasdóttir eða Klara Elias sem syngur í þessum heimsfrægu þáttum - og það ekki í fyrsta sinn. Lífið 12. október 2022 14:22
Blake Shelton hættir í The Voice „Ég hef tekið ákvörðun um að tími sé kominn fyrir mig að hætta í The Voice eftir næstu seríu,“ sagði kántrí söngvarinn Blake Shelton í tilkynningu. Það er óhætt að segja að þættirnir hafi breytt lífi hans en í þeim kynntist hann meðal annars núverandi eiginkonu sinni Gwen Stefani. Lífið 12. október 2022 12:31
„Heiðarlegur viðburður sem skiptir máli“ Stærsta listamessa landsins opnar næstkomandi föstudag á Korpúlfsstöðum og ber nafnið Torg. Þangað koma um tólf þúsund gestir á ári hverju en viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, með stuðningi Reykjavíkurborgar. Menning 12. október 2022 11:32
Ráðherra segir heimildir til að afturkalla ákvörðun „mjög takmarkaðar“ Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra segist ekki geta afturkallað skipun Hörpu Þórsdóttur, safnstjóra Listasafns Íslands, í stöðu Þjóðminjavarðar, þar sem heimildir stjórnvalds til að breyta og/eða afturkalla ákvörðun séu „mjög takmarkaðar og háðar þröngum skilyrðum“. Innlent 12. október 2022 07:17
Angela Lansbury er látin Leikkonan ástsæla Angela Lansbury er fallin frá 96 ára að aldri. Hún fæddist í London árið 1925 og á langan leiklistarferil að baki, bæði á sviði og á hvíta tjaldinu. Lífið 11. október 2022 20:32