Guðir verða drepnir hjá Amazon Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2022 19:39 Amazon vill gera sögu Kratosar skil í sjónvarpsþáttum. Amazon hefur gert samkomulag við Sony og Santa Monica Studio um að framleiða God of War sjónvarpsþætti. Þættirnir verða sýndir á streymisveitunni Prime Video og munu byggja á hinni gífurlega vinsælu leikjaseríu um gríska stríðsguðinn Kratos. Samkvæmt frétt Entertainment Weekly hefur Rafe Judkins tekið að sér að gera þættina en hann er einnig að gera þættina Wheel of Time fyrir Amazon sem byggja á samnefndri bókaseríu. Þeir Mark Fergus og Hawk Ostby munu skrifa þættina en þeir eru hvað þekktastir fyrir að skrifa handrit myndanna Children of Men og Iron Man. Þættirnir eiga að byggja á God of War leiknum frá 2018. Hann gerist eftir að Kratos hefur drepið Seif föður sinn og brennt Ólympus til grunna og sest í helgan stein í Miðgarði Ásatrúnnar. Þar hefur hann hitt konu og eignast með henni dreng, sem heitir Atreus. Eðli málsins samkvæmt fjallar leikurinn ekki um það að Kratos hafi lifað hamingjusamur til endaloka alheimsins, heldur kemur ýmislegt upp á og mikið ævintýri hefst. God of War is coming. pic.twitter.com/GzbyutRO2k— Prime Video (@PrimeVideo) December 14, 2022 Engar upplýsingar liggja fyrir um hverjir eiga að leikja Kratos, Atreus og aðrar persónur God of War. Christopher Judge, sem talsetur Kratos, hefur gefið í skyn að hann hafi áhuga á að leika Kratos. Amazon hefur fyrir gert samninga um framleiðslu þætti sem byggja á Fallout leikjunum og jafnvel Mass Effect, þó lítið hafi frést af þeim þáttum síðan Amazon tryggði sér réttinn á þeim. Þá gefur HBO á næsta ári út þætti sem byggja á Last of Us leikjunum. Paramount er að gera Halo þætti og Netflix hefur verið að gera þætti um söguheim Witcher, þó þeir byggi meira á bókunum en leikjunum. Hér að neðan má sjá stiklu leikjarins frá 2018. Bíó og sjónvarp Leikjavísir Tengdar fréttir God of War Ragnarök - Einn af bestu leikjum Miðgarðs Byrjum þetta einfalt. God of War Ragnarök er einhver besti leikur sem ég hef spilað. Starfsmönnum Santa Monica Studios tókst einhvern veginn að taka mjög góðan leik og gera framhald án þess að klúðra nokkru. Ég held svei mér þá að allt sé betra á milli leikja. 3. nóvember 2022 16:02 God of War: Leikur ársins kominn snemma Í stuttu máli sagt þá er God of War geggjaður leikur. 25. apríl 2018 10:45 Hefja framleiðslu Fallout-þátta á árinu Amazon mun hefja framleiðslu þátta úr söguheimi Fallout, hinna vinsælu tölvuleikja, á þessu ári. Jonathan Nolan, einn af forsvarsmönnum Westworld-þáttanna, meðal annars, hefur tekið að sér að leikstýra fyrsta þætti seríunnar. 7. janúar 2022 14:01 Amazon og EA nálægt samkomulagi um Mass Effect þætti Forsvarsmenn Amazon Studios eru nærri því að gera samkomulag við tölvuleikjafyrirtækið Electronic Arts um að gera sjónvarpsþætti um söguheim Mass Effect, leikjaseríunnar vinsælu. 24. nóvember 2021 13:01 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Samkvæmt frétt Entertainment Weekly hefur Rafe Judkins tekið að sér að gera þættina en hann er einnig að gera þættina Wheel of Time fyrir Amazon sem byggja á samnefndri bókaseríu. Þeir Mark Fergus og Hawk Ostby munu skrifa þættina en þeir eru hvað þekktastir fyrir að skrifa handrit myndanna Children of Men og Iron Man. Þættirnir eiga að byggja á God of War leiknum frá 2018. Hann gerist eftir að Kratos hefur drepið Seif föður sinn og brennt Ólympus til grunna og sest í helgan stein í Miðgarði Ásatrúnnar. Þar hefur hann hitt konu og eignast með henni dreng, sem heitir Atreus. Eðli málsins samkvæmt fjallar leikurinn ekki um það að Kratos hafi lifað hamingjusamur til endaloka alheimsins, heldur kemur ýmislegt upp á og mikið ævintýri hefst. God of War is coming. pic.twitter.com/GzbyutRO2k— Prime Video (@PrimeVideo) December 14, 2022 Engar upplýsingar liggja fyrir um hverjir eiga að leikja Kratos, Atreus og aðrar persónur God of War. Christopher Judge, sem talsetur Kratos, hefur gefið í skyn að hann hafi áhuga á að leika Kratos. Amazon hefur fyrir gert samninga um framleiðslu þætti sem byggja á Fallout leikjunum og jafnvel Mass Effect, þó lítið hafi frést af þeim þáttum síðan Amazon tryggði sér réttinn á þeim. Þá gefur HBO á næsta ári út þætti sem byggja á Last of Us leikjunum. Paramount er að gera Halo þætti og Netflix hefur verið að gera þætti um söguheim Witcher, þó þeir byggi meira á bókunum en leikjunum. Hér að neðan má sjá stiklu leikjarins frá 2018.
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Tengdar fréttir God of War Ragnarök - Einn af bestu leikjum Miðgarðs Byrjum þetta einfalt. God of War Ragnarök er einhver besti leikur sem ég hef spilað. Starfsmönnum Santa Monica Studios tókst einhvern veginn að taka mjög góðan leik og gera framhald án þess að klúðra nokkru. Ég held svei mér þá að allt sé betra á milli leikja. 3. nóvember 2022 16:02 God of War: Leikur ársins kominn snemma Í stuttu máli sagt þá er God of War geggjaður leikur. 25. apríl 2018 10:45 Hefja framleiðslu Fallout-þátta á árinu Amazon mun hefja framleiðslu þátta úr söguheimi Fallout, hinna vinsælu tölvuleikja, á þessu ári. Jonathan Nolan, einn af forsvarsmönnum Westworld-þáttanna, meðal annars, hefur tekið að sér að leikstýra fyrsta þætti seríunnar. 7. janúar 2022 14:01 Amazon og EA nálægt samkomulagi um Mass Effect þætti Forsvarsmenn Amazon Studios eru nærri því að gera samkomulag við tölvuleikjafyrirtækið Electronic Arts um að gera sjónvarpsþætti um söguheim Mass Effect, leikjaseríunnar vinsælu. 24. nóvember 2021 13:01 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
God of War Ragnarök - Einn af bestu leikjum Miðgarðs Byrjum þetta einfalt. God of War Ragnarök er einhver besti leikur sem ég hef spilað. Starfsmönnum Santa Monica Studios tókst einhvern veginn að taka mjög góðan leik og gera framhald án þess að klúðra nokkru. Ég held svei mér þá að allt sé betra á milli leikja. 3. nóvember 2022 16:02
God of War: Leikur ársins kominn snemma Í stuttu máli sagt þá er God of War geggjaður leikur. 25. apríl 2018 10:45
Hefja framleiðslu Fallout-þátta á árinu Amazon mun hefja framleiðslu þátta úr söguheimi Fallout, hinna vinsælu tölvuleikja, á þessu ári. Jonathan Nolan, einn af forsvarsmönnum Westworld-þáttanna, meðal annars, hefur tekið að sér að leikstýra fyrsta þætti seríunnar. 7. janúar 2022 14:01
Amazon og EA nálægt samkomulagi um Mass Effect þætti Forsvarsmenn Amazon Studios eru nærri því að gera samkomulag við tölvuleikjafyrirtækið Electronic Arts um að gera sjónvarpsþætti um söguheim Mass Effect, leikjaseríunnar vinsælu. 24. nóvember 2021 13:01