Bordeaux hafði betur í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Bordeaux og Kristianstad mættust í forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu ú kvöld. Svava Guðmundsdóttir var á varamannabekk Bordeaux sem hafði betur, 3-1, gegn Sif Atladóttur og Sveindísi Jane Jónsdóttur sem voru í byrjunarliði Kristianstad. Fótbolti 21. ágúst 2021 19:51
Breiðablik valtaði yfir litáísku meistarana og fer áfram í Meistaradeildinni Breiðablik vann 8-1 sigur á Litáensmeisturum Gintra á Siauliai-vellinum í Litáen í dag. Liðið er þar með komið áfram í 2. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og er skrefi nær riðlakeppninni. Fótbolti 21. ágúst 2021 16:50
Vålerenga vann Íslendingaslaginn og fer áfram í Meistaradeildinni Vålerenga frá Noregi vann 2-0 sigur á PAOK er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í Grikklandi í fyrstu umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. Íslendingar voru í byrjunarliðum beggja liða. Fótbolti 21. ágúst 2021 16:37
María lagði upp og Barbára fagnaði sigri í Meistaradeildinni María Catharina Ólafsdóttir Gros lagði upp annað mark Celtic í 3-2 tapi liðsins fyrir Minsk frá Hvíta-Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag. Barbára Sól Gísladóttir var í sigurliði Bröndby. Fótbolti 21. ágúst 2021 14:00
Guðný og stöllur í AC Milan úr keppni í Meistaradeildinni AC Milan, félag landsliðskonunnar Guðnýar Árnadóttur, féll í kvöld úr keppni í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir tap fyrir þýska liðinu Hoffenheim. Fótbolti 20. ágúst 2021 20:06
Tveir Íslendingaslagir í Meistaradeild Evrópu um helgina og Blikar í beinni Tveir Íslendingaslagir verða í forkeppni Meistaradeild Evrópu á morgun, laugardag. Einnig er Breiðablik í baráttunni um að komast áfram í keppninni. Fótbolti 20. ágúst 2021 17:01
Valskonur koma brosandi heim eftir góðan sigur á Zürich Valskonur tryggðu sér þriðja sætið í sínum riðli í undankeppni Meistaradeildarinnar með 3-1 sigri á heimakonum í Zürich í dag. Fótbolti 20. ágúst 2021 13:53
Blikakonur nær tugum milljóna og desemberleikjum Íslandsmeistarar Breiðabliks í fótbolta kvenna eiga ágæta möguleika á því að verða í hópi 16 bestu liða Evrópu sem leika í nýrri riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu frá október fram í desember. Það myndi skila félaginu tugmilljónum króna í kassann. Fótbolti 20. ágúst 2021 10:00
María út af í hálfleik í Meistaradeildartapi María Catharina Ólafsdóttir Gros spilaði fyrri hálfleik fyrir Celtic sem tapaði 2-1 fyrir spænska liðinu Levante í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Celtic er því úr keppni en spilar um þriðja sæti í sínum undanriðli. Fótbolti 18. ágúst 2021 18:00
Amanda lagði upp í stórsigri og Blikar mæta heimakonum Amanda Andradóttir lagði upp eitt af mörkum Vålerenga og Ingibjörg Sigurðardóttir stóð vaktina í vörn liðsins þegar það sló út Mitrovica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag. Fótbolti 18. ágúst 2021 16:51
Kristianstad hafði betur í Íslendingaslagnum í Meistaradeildinni Íslendingalið Kristianstad tók á móti Bröndby í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í dag. Fór það svo að Kristianstad vann 1-0 og fer áfram í næstu umferð forkeppninnar á meðan Bröndby er úr leik. Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði liðanna í dag. Fótbolti 18. ágúst 2021 14:01
Sjáðu sjö marka veislu Blikakvenna frá því í morgun Breiðablik komst örugglega inn í úrslitaleik um sæti í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu eftir 7-0 stórsigur á færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í morgun. Fótbolti 18. ágúst 2021 11:41
Blikakonur skutu færeysku meistarana á bólakaf Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnar einu skrefi nær annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 7-0 stórsigur í dag á færeysku meisturunum í KÍ frá Klaksvík í undanúrslitum riðils Blika sem fer fram í Litháen. Fótbolti 18. ágúst 2021 10:53
Koma mörgum á óvart með því hvaða leikmaður fær tíuna hjá Barcelona Það lítur út fyrir að það sé komin ný tía í lið Barcelona því spænska félagið hefur ákveðið að leyfa leikmanni að spila í treyjunni sem Lionel Messi hafði spilað svo lengi í. Fótbolti 18. ágúst 2021 08:30
Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. Fótbolti 18. ágúst 2021 07:30
Markadrottningin afgreiddi Valskonur Verðandi Íslandsmeistarar Vals töpuðu 1-0 á móti þýska liðinu Hoffenheim í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í dag en leikið var í Zürich í Sviss. Fótbolti 17. ágúst 2021 13:55
Fanndís tók fjögurra mánaða dóttur sína með út í Evrópuleikina Fanndís Friðriksdóttir og félagar hennar í Valsliðinu spila við þýska liðið Hoffenheim i fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 17. ágúst 2021 10:46
Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. Fótbolti 17. ágúst 2021 08:12
Nóg af heimsklassa samherjum á stuttum fótboltaferli Achraf Hakimi Marokkóski bakvörðurinn Achraf Hakimi hefur spilað með mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár. Fótbolti 16. ágúst 2021 14:01
Neitar því að hafa unnið að því að losna við Messi úr spænsku deildinni Forseti Real Madrid hafnar þeim ásökunum að hann hafi reynt að hjálpa til að koma Lionel Messi úr spænsku deildinni. Fótbolti 12. ágúst 2021 09:01
Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 12. ágúst 2021 07:01
Kepa kom inn fyrir vítakeppnina og tryggði Chelsea Ofurbikarinn Chelsea vann Villarreal 6-5 í vítaspyrnukeppni til að tryggja sér Ofurbikar Evrópu í fótbolta á Windsor Park í Belfast í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, gerði skiptingu undir lok framlengingar sem hafði mikið að segja um úrslitin. Fótbolti 11. ágúst 2021 21:50
Messi áhrifin öskrandi á samfélagsmiðlum Paris Saint Germain liðsins Fylgjendum á Instagram síðu Paris Saint Germain fjölgaði um 4,5 milljónir á einum sólarhring eftir að Lionel Messi skrifaði undir hjá franska félaginu. Fótbolti 11. ágúst 2021 13:45
Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Fótbolti 11. ágúst 2021 10:30
Messi ánægður í París: Markmiðið er að halda áfram að vinna titla Lionel Messi hélt blaðamannafund í París í dag þar sem hann ræddi um komu sína til Frakklands og framhaldið sem leikmaður Paris Saint Germain. Fótbolti 11. ágúst 2021 09:45
Allir vilja treyju númer 30: Rosaleg röð fyrir utan PSG-búðina Það er óhætt að segja að það sé áhugi á vörum með Lionel Messi í verslun franska liðsins Paris Saint Germain. Fótbolti 11. ágúst 2021 08:30
Tíu leikmenn Malmö hentu Steven Gerrard og lærisveinum hans úr Meistaradeildinni Skoska liðið Rangers, undir stjórn Steven Gerrard, er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap á heimavelli gegn sænska liðinu Malmö FF. Svíarnir unnu fyrri leikinn einnig 2-1 og samanlögð úrslit því 4-2. Fótbolti 10. ágúst 2021 21:01
Rúnar Már og félagar úr leik í Meistaradeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar hans í CFR Cluj frá Rúmeníu eru úr leik í Meistaradeildinni eftir 3-1 tap á útivelli gegn svissneska liðinu Young Boys. Fyrri leikurinn endaði 1-1 í Rúmeníu og samanlögð úrslit því 4-2, svissneska liðinu í vil. Fótbolti 10. ágúst 2021 20:30
PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. Fótbolti 10. ágúst 2021 11:31
Bauluðu á sinn eigin leikmann af því að þeir kenna honum um brottför Messi Barcelona er búið að vinna fyrsta titilinn án Lionel Messi en einn af þeim sem vann hann lét ekki sjá sig í verðlaunaafhendinguna. Fótbolti 10. ágúst 2021 08:31
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti