Ajax í sextán liða úrslit | Inter vann í Transistríu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. nóvember 2021 22:30 Ajax er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. ANP Sport/Getty Images Ajax tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Þá vann Inter einnig 3-1 sigur á Sheriff Tiraspol. Mats Hummels fékk rautt spjald eftir tæplega hálftíma leik. Það virtist ekki koma að sök þar sem Marco Reus kom Dortmund yfir skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu og heimamenn voru 1-0 yfir í hálfleik. Í síðari hálfleik sýndu gestirnir frá Amsterdam gæði sín er þeir skoruðu þrjú mörk. Dusan Tadic jafnaði metin, Sebastian Haller kom Ajax yfir og að lokum tryggði Davy Klaassen sigur gestanna, lokatölur 3-1. Ajax trailed Dortmund 1-0 in the 70th minute. They wound up winning 3-1 to book their spot in the knockout stages pic.twitter.com/g9WmnuJ2mv— B/R Football (@brfootball) November 3, 2021 Í hinum leik C-riðils vann Sporting 4-0 sigur á Besiktas. Ajax er á toppi riðilsins með 12 stig og komið áfram í 16-liða úrslit. Þar á eftir koma Dortmund og Sporting með sex stig á meðan Besiktas er án stiga. Í D-riðli var Inter í heimsókn hjá Sheriff. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Marcelo Brozović Inter yfir á 54. mínútu. Milan Škriniar tvöfaldaði forystuna og Alexis Sanchez tryggði sigurinn áður en Adama Traore minnkaði muninn fyrir heimamenn í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 og Inter hafði þar með sætaskipti við Sheriff. Inter er nú í 2. sæti með sjö stig, tveimur á eftir toppliði Real Madríd. Sheriff er í 3. sæti með sex stig og Shakhtar Donetsk rekur lestina með 1 stig. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Mats Hummels fékk rautt spjald eftir tæplega hálftíma leik. Það virtist ekki koma að sök þar sem Marco Reus kom Dortmund yfir skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu og heimamenn voru 1-0 yfir í hálfleik. Í síðari hálfleik sýndu gestirnir frá Amsterdam gæði sín er þeir skoruðu þrjú mörk. Dusan Tadic jafnaði metin, Sebastian Haller kom Ajax yfir og að lokum tryggði Davy Klaassen sigur gestanna, lokatölur 3-1. Ajax trailed Dortmund 1-0 in the 70th minute. They wound up winning 3-1 to book their spot in the knockout stages pic.twitter.com/g9WmnuJ2mv— B/R Football (@brfootball) November 3, 2021 Í hinum leik C-riðils vann Sporting 4-0 sigur á Besiktas. Ajax er á toppi riðilsins með 12 stig og komið áfram í 16-liða úrslit. Þar á eftir koma Dortmund og Sporting með sex stig á meðan Besiktas er án stiga. Í D-riðli var Inter í heimsókn hjá Sheriff. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Marcelo Brozović Inter yfir á 54. mínútu. Milan Škriniar tvöfaldaði forystuna og Alexis Sanchez tryggði sigurinn áður en Adama Traore minnkaði muninn fyrir heimamenn í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 og Inter hafði þar með sætaskipti við Sheriff. Inter er nú í 2. sæti með sjö stig, tveimur á eftir toppliði Real Madríd. Sheriff er í 3. sæti með sex stig og Shakhtar Donetsk rekur lestina með 1 stig. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira