Maguire: Þetta er risastórt fyrir tímabilið okkar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. nóvember 2021 20:45 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var eðlilega kátur með sigur liðsins í kvöld. Eric Alonso/Getty Images Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var eðlilega kampakátur með 0-2 sigur liðsins gegn Villareal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigrinum, en Maguire segir hann risastóran fyrir tímabilið. „Þetta er risastór fyrir tímabilið okkar,“ sagði Maguire í leikslok, en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn sem stjóri United. „Seinustu mánuði höfum við verið langt frá því að vera nógu góðir og við þurftum að ná í úrslit fyrir stuðningsmennina og tímabilið okkar. Við þurfum að ganga úr skugga um að þetta sé bara byrjunin og halda áfram að berjast.“ Maguire og félagar byrjuðu leikinn hálf brösulega og heimamenn í Villareal virtust lengi vel líklegri aðilinn í leiknum „Þetta var erfitt í fyrri hálfleik. Það var mikilvægt að halda okku inni í leiknum og mér fannst strákarnir sem komu af bekknum hjálpa okkur mikið. Frammistaðan í seinni hálfleik var mjög góð.“ „Við lögðum áherslu á að ná í úrslit. Þú þarft að spila vel þegar þú spilar á útivelli í Evrópukeppni. Við fengum út úr þessum leik það sem við áttum skilið af því að við sköpuðum okkur gó færi.“ Cristiano Ronaldo skoraði fyrra mark United, en það kom eftir að Fred setti mikla pressu á Etienne Capoue og þaðan barst boltinn inn fyrir á Ronaldo. Maguire segir að liðið hafi rætt um að setja pressu á andstæðinginn og það hafi skilað sér. „Við viljum eiga frumkvæðið og vera agressívir. Í fyrri hálfleik vorum við kannski að spila eins og við værum hræddir. Við töluðum um það og fyrra markið kom eftir góða pressu.“ „Ronaldo er búinn að vera frábær. Við þurfum að koma okkur aftur á þann stað þar sem við erum góðir og stöðugir af því að ef við náum því þá eigum við möguleika á að vinna alla leiki með hann frammi,“ sagði Maguire að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester United trggði sér sæti í 16-liða úrslitum Manchester United vann 0-2 útisigur gegn Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að United verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin. 23. nóvember 2021 19:51 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
„Þetta er risastór fyrir tímabilið okkar,“ sagði Maguire í leikslok, en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn sem stjóri United. „Seinustu mánuði höfum við verið langt frá því að vera nógu góðir og við þurftum að ná í úrslit fyrir stuðningsmennina og tímabilið okkar. Við þurfum að ganga úr skugga um að þetta sé bara byrjunin og halda áfram að berjast.“ Maguire og félagar byrjuðu leikinn hálf brösulega og heimamenn í Villareal virtust lengi vel líklegri aðilinn í leiknum „Þetta var erfitt í fyrri hálfleik. Það var mikilvægt að halda okku inni í leiknum og mér fannst strákarnir sem komu af bekknum hjálpa okkur mikið. Frammistaðan í seinni hálfleik var mjög góð.“ „Við lögðum áherslu á að ná í úrslit. Þú þarft að spila vel þegar þú spilar á útivelli í Evrópukeppni. Við fengum út úr þessum leik það sem við áttum skilið af því að við sköpuðum okkur gó færi.“ Cristiano Ronaldo skoraði fyrra mark United, en það kom eftir að Fred setti mikla pressu á Etienne Capoue og þaðan barst boltinn inn fyrir á Ronaldo. Maguire segir að liðið hafi rætt um að setja pressu á andstæðinginn og það hafi skilað sér. „Við viljum eiga frumkvæðið og vera agressívir. Í fyrri hálfleik vorum við kannski að spila eins og við værum hræddir. Við töluðum um það og fyrra markið kom eftir góða pressu.“ „Ronaldo er búinn að vera frábær. Við þurfum að koma okkur aftur á þann stað þar sem við erum góðir og stöðugir af því að ef við náum því þá eigum við möguleika á að vinna alla leiki með hann frammi,“ sagði Maguire að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester United trggði sér sæti í 16-liða úrslitum Manchester United vann 0-2 útisigur gegn Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að United verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin. 23. nóvember 2021 19:51 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Manchester United trggði sér sæti í 16-liða úrslitum Manchester United vann 0-2 útisigur gegn Villareal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn þýðir að United verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin. 23. nóvember 2021 19:51