Draumaár Philip Lahm endaði mjög illa Eitt besta ár þýska knattspyrnumannsins Philip Lahm á ferlinum endar ekki vel því fyrirliði þýska stórliðsins Bayern München fótbrotnaði á æfingu liðsins í dag. Fótbolti 18. nóvember 2014 16:52
Kona í keppni við Van Persie, Zlatan og Diego Costa Zlatan Ibrahimovic, Robin van Persie, Diego Costa og James Rodríguez eru fjórir af frægustu knattspyrnumönnum heims og þeir skoruðu allir frábær mörk á síðasta ári. Kapparnir keppa um flottasta mark ársins hjá FIFA en þeir fá samkeppni úr óvæntri átt. Fótbolti 17. nóvember 2014 22:30
Kompany heldur enn í vonina í Meistaradeildinni Segist ekki vera búinn að gefa upp vonina um sæti í 16-liða úrslitum. Fótbolti 7. nóvember 2014 17:30
Wenger leggur til að sprotadómarar fái stól og góða bók Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er ekki stuðningsmaður þess að vera með dómara fyrir aftan mörkin ef marka má nýleg ummæli hans. Enski boltinn 7. nóvember 2014 11:45
Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. Fótbolti 6. nóvember 2014 13:00
Messi gerir lítið úr afreki sínu Jafnaði markamet Raul í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 6. nóvember 2014 12:30
Mourinho gagnrýnir einbeitingu leikmanna Segir leikmenn Chelsea hafa verið kærulausa gegn Maribor í gær. Fótbolti 6. nóvember 2014 09:45
Toure og Fernandinho báðu stuðningsmenn City afsökunar Fengu báðir rautt í tapleiknum gegn CSKA Moskvu í gær. Fótbolti 6. nóvember 2014 08:41
Pellegrini: Óskiljanleg krísa hjá City | Myndbönd Manuel Pellegrini viðurkennir að sjálfstraustið hjá Manchester City sé í lágmarki. Fótbolti 6. nóvember 2014 08:28
Messi jafnar markamet Raul | Myndband Argentínumaðurinn Lionel Messi skráði sig enn eina ferðina á spjöld sögunnar í kvöld er hann jafnaði markametið í Meistaradeildinni. Fótbolti 5. nóvember 2014 21:33
Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifin Man. City er í erfiðum málum í Meistaradeildinni eftir óvænt tap á heimavelli gegn CSKA Moskva. Fótbolti 5. nóvember 2014 16:46
Messi afgreiddi Ajax | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í Meistaradeildinni eftir 0-2 sigur á Ajax þar sem Lionel Messi jafnaði markamet deildarinnar. Fótbolti 5. nóvember 2014 16:39
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Bayern, PSG, Barcelona og Porto tryggðu sér í kvöld öll farseðilinn í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 5. nóvember 2014 16:32
Scholes um stöðu Liverpool: Gerrard er ekki ánægður Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, var einn af þeim sem gagnrýndi liðsval Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Liverpool, í Meistaradeildarleiknum á móti Real Madrid í gær. Enski boltinn 5. nóvember 2014 16:00
Suárez snýr aftur "heim" til Ajax í kvöld Luis Suárez og félagar í Barcelona eru mættir til Hollands þar sem þeir mæta Ajax á Amsterdam ArenA í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD og hefst leikurinn klukkan 19.45. Fótbolti 5. nóvember 2014 15:30
Mourinho: Tjái mig ekki um Liverpool Jose Mourinho ætlar ekki að gefa neitt eftir gegn Maribor. Fótbolti 5. nóvember 2014 14:30
Merson: Wenger út á þekju í taktíkinni Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, gagnrýndi Arsène Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, harðlega eftir 3-3 jafntefli liðsins á móti Anderlecht í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 5. nóvember 2014 10:30
Wenger mjög pirraður: Nánast útilokað að vinna riðilinn úr þessu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekkert að fela pirringinn eftir 3-3 jafntefli Arsenal á móti Anderlecht í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 5. nóvember 2014 09:15
Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. Fótbolti 5. nóvember 2014 08:45
Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 5. nóvember 2014 08:07
Messi einn af þeim sem er óánægður með Luis Enrique Þegar fréttir berast af því að Lionel Messi, einn allra besti fótboltamaður heims, sé óánægður með þig þá þurfa þjálfarar kannski að fara áhyggjur af framtíð sinni hjá Barcelona. Fótbolti 4. nóvember 2014 22:45
Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. Fótbolti 4. nóvember 2014 22:25
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni Vísir býður lesendum sínum að sjá mark Real Madrid og öll mörkin úr dramatískum leik Arsenal og Anderlecht. Fótbolti 4. nóvember 2014 20:38
Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2014 18:39
Iker Casillas vill fá treyjuna hans Balotelli í kvöld Mario Balotelli hefur ekki beinlínis farið á kostum með liði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er kannski ekki líklegur til afreka í kvöld þegar liðið mætir spænska stórliðinu í Real Madrid á útivelli í fjórðu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4. nóvember 2014 18:15
Ronaldo með sjö mörkum meira en allt Liverpool-liðið Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid taka í kvöld á móti Liverpool í fjórðu umferð Meistaradeildarinnar og enska liðið mun örugglega eiga í fullu fangi með að hægja á portúgalska snillingnum í þessum leik. Fótbolti 4. nóvember 2014 15:30
Ronaldo betri en Messi á flestum sviðum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir komnir nálægt því að bæta markamet Raul í Meistaradeildinni en það er athyglisvert að skoða samanburð á tölfræði leikmannanna í Meistaradeildinni á öllum ferlinum. Fótbolti 4. nóvember 2014 13:30
Brendan Rodgers: Real Madrid er líklega besta lið í heimi Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að gera lítið úr vandræðum liðsins í varnarleiknum og viðurkenndi að Liverpool væri líklega að fara mæta besta lið heims á Santiago Bernabeu í kvöld. Enski boltinn 4. nóvember 2014 12:00
Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig. Fótbolti 4. nóvember 2014 11:25
Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. Fótbolti 4. nóvember 2014 11:23