Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kona í keppni við Van Persie, Zlatan og Diego Costa

    Zlatan Ibrahimovic, Robin van Persie, Diego Costa og James Rodríguez eru fjórir af frægustu knattspyrnumönnum heims og þeir skoruðu allir frábær mörk á síðasta ári. Kapparnir keppa um flottasta mark ársins hjá FIFA en þeir fá samkeppni úr óvæntri átt.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Suárez snýr aftur "heim" til Ajax í kvöld

    Luis Suárez og félagar í Barcelona eru mættir til Hollands þar sem þeir mæta Ajax á Amsterdam ArenA í Meistaradeildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD og hefst leikurinn klukkan 19.45.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera

    Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Iker Casillas vill fá treyjuna hans Balotelli í kvöld

    Mario Balotelli hefur ekki beinlínis farið á kostum með liði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er kannski ekki líklegur til afreka í kvöld þegar liðið mætir spænska stórliðinu í Real Madrid á útivelli í fjórðu umferð Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo betri en Messi á flestum sviðum

    Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru báðir komnir nálægt því að bæta markamet Raul í Meistaradeildinni en það er athyglisvert að skoða samanburð á tölfræði leikmannanna í Meistaradeildinni á öllum ferlinum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ótrúleg endurkoma hjá Anderlecht

    Hið unga lið Anderlecht átti eina af endurkomum ársins á Emirates í kvöld gegn Arsenal. Eftir að hafa lent þrem mörkum undir náði liðið að jafna og næla í stig.

    Fótbolti