Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Real Madrid komst auðveldlega í úrslitaleikinn

    Evrópumeistaralið Real Madrid er komið í úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 4-0 sigur á liði Cruz Azul frá Mexíkó í kvöld í undanúrslitaleik liðanna en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Óheppnin elti Arsenal ekki endalaust

    Arsenal hefur verið einstaklega óheppið með dráttinn í sextán liða úrslitin undanfarin ár en óheppnin elti lærisveinar Arsene Wenger ekki endalaust. Það kom í ljós í dag þegar Lundúnaliðið hafði heppnina með sér.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Varast hákarlana

    Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er að vonum hæstánægður með að hafa unnið sinn riðil í Meistardeild Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Skoraði mark númer 6666

    Ciro Immobile, ítalski framherjinn hjá Borussia Dortmund skoraði ekki aðeins mikilvægt mark fyrir lið sitt í Meistaradeildinni í gær því það var líka merkilegt mark í sögu Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti