Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2015 09:30 Pep Guardiola er ekki í góðum málum. vísir/getty Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, þurfti að horfa upp á sinn gamla lærisvein, Lionel Messi, stúta Bæjurum á nývangi í gær. Messi skoraði tvö mörk með þriggja mínútna millibili og gekk svo frá einvíginu með stoðsendingu á Neymar sem innsiglaði 3-0 sigur Barcelona. Kvöldið var ekki gott fyrir Guardiola sem fékk bálreiðan Thomas Müller í andlitið á sér þegar hann skipti Þjóðverjanum af velli. Allt stefnir í að Bayern falli úr leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað árið í röð, en það tapaði samanlagt 5-0 gegn Real Madrid á síðustu leiktíð. Flugeldasýning Lionels Messi: „Guardiola er hjá félagi þar sem þú ert alltaf undir mikilli pressu ef þú tapar leik. Nú er hann í vandræðum,“ sagði Jamie Redknapp, einn af sérfræðingum Sky Sports, á leiknum. Guardiola tók við Bayern-liðinu af Jupp Heynckes sem skilaði því af sér með þrennu fyrir tveimur árum. Spánverjinn er ekki að ná sömu hæðum þó hann hafi unnið deild og bikar í fyrra. Bayern er búið að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn annað árið í röð en er dottið úr keppni í bikarnum og á leið úr Meistaradeildinni. „Þegar Guardiola tók við af Jupp Heynckes héldum við allir að þetta væri draumastarfið því hann tók við liði sem var nýbúið að vinna þrennuna. En hann hefur ekki takið framfaraskref með liðið. Ef eitthvað lítur út fyrir að Bayern sé að taka skref afturábak,“ sagði Jamie Redknapp. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, þurfti að horfa upp á sinn gamla lærisvein, Lionel Messi, stúta Bæjurum á nývangi í gær. Messi skoraði tvö mörk með þriggja mínútna millibili og gekk svo frá einvíginu með stoðsendingu á Neymar sem innsiglaði 3-0 sigur Barcelona. Kvöldið var ekki gott fyrir Guardiola sem fékk bálreiðan Thomas Müller í andlitið á sér þegar hann skipti Þjóðverjanum af velli. Allt stefnir í að Bayern falli úr leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað árið í röð, en það tapaði samanlagt 5-0 gegn Real Madrid á síðustu leiktíð. Flugeldasýning Lionels Messi: „Guardiola er hjá félagi þar sem þú ert alltaf undir mikilli pressu ef þú tapar leik. Nú er hann í vandræðum,“ sagði Jamie Redknapp, einn af sérfræðingum Sky Sports, á leiknum. Guardiola tók við Bayern-liðinu af Jupp Heynckes sem skilaði því af sér með þrennu fyrir tveimur árum. Spánverjinn er ekki að ná sömu hæðum þó hann hafi unnið deild og bikar í fyrra. Bayern er búið að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn annað árið í röð en er dottið úr keppni í bikarnum og á leið úr Meistaradeildinni. „Þegar Guardiola tók við af Jupp Heynckes héldum við allir að þetta væri draumastarfið því hann tók við liði sem var nýbúið að vinna þrennuna. En hann hefur ekki takið framfaraskref með liðið. Ef eitthvað lítur út fyrir að Bayern sé að taka skref afturábak,“ sagði Jamie Redknapp.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Sjá meira
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33