Eigum að gera betur varnarlega Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105. Körfubolti 15. janúar 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 119-105 | Erfiðari leikur en lokatölur gefa til kynna Grindavík er með fjögur stig eftir tvo leiki í Domino´s-deildinni í körfuknattleik eftir 119-105 sigur á Þór frá Akureyri á heimavelli í kvöld. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum en sigur Grindvíkinga var sanngjarn. Körfubolti 15. janúar 2021 20:00
Haukur Helgi frá næstu sex vikurnar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Andorra í spænsku úrvalsdeildinni, verður frá næstu sex vikurnar eða svo. Þetta kom fram á Twitter-síðu félagsins í dag. Körfubolti 15. janúar 2021 17:15
Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok. Körfubolti 15. janúar 2021 15:01
NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. Körfubolti 15. janúar 2021 14:32
Næstum því tuttugu ár á milli þrjátíu stiga leikja hjá Loga Logi Gunnarsson átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik í fjögur ár þegar Domino´s deildin for aftur af stað í gærkvöldi. Körfubolti 15. janúar 2021 12:32
Einn nýliði í íslenska hópnum sem fer til Slóveníu Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið hópinn fyrir síðustu leiki Íslands í undankeppni EM 2021. Körfubolti 15. janúar 2021 11:45
Sjúkraþjálfari Stjörnunnar kom lykilmanni mótherja aftur inn á völlinn Stjörnumenn unnu góðan sigur á Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta í Garðabænum í gær og það þótt að sjúkraþjálfari Stjörnuliðsins hafi hjálpað mótherjunum í miðjum leik. Körfubolti 15. janúar 2021 11:01
Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. Körfubolti 15. janúar 2021 07:31
Finnur Freyr: Ég hef farið í mörg stríð með þessum strákum í mínu liði Valur vann góðan útisigur á ÍR í Seljaskóla. Leikurinn var jafn og spennandi en undir lok leiksins kom reynsla og gæði Valsmanna í ljós sem lokuðu leiknum undir lokin. Körfubolti 14. janúar 2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 101-104 | Stólarnir lögðu KR í spennutrylli Tindastóll vann nauman sigur á KR í stórleik 2.umferðar Dominos deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 90-96 | Stórskotalið Vals sótti tvö stig í Breiðholtið Jón Arnór Stefánsson, Kristófer Acox og félagar í Val sóttu tvö stig í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 22:00
Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið „Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 85-87 | Haukar gerðu góða ferð í Njarðvík Haukar lögðu Njarðvíkinga að velli í hörkuleik í 2.umferð Dominos deildar karla. Körfubolti 14. janúar 2021 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 97-70 | Stjörnumenn afgreiddu nýliðana í síðari hálfleik Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í teljandi vandræðum með nýliða Hattar í 2.umferð Dominos deildar karla í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 21:10
„Þetta er góð geðveiki“ Domino´s Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir endurræsingu tímabilsins með sérstökum aukaþætti í gærkvöldi og hér má finna alla umræðu þeirra um liðin sex sem Körfuboltakvöldið spáði að yrðu í efri hlutanum. Körfubolti 14. janúar 2021 16:32
Valskonur sýndu í gærkvöldi að spárnar síðasta haust voru ekkert bull Meistaraefnin í Vals sendu heldur betur frá sér skýr skilaboð þegar kvennakarfan fór aftur af stað eftir meira en hundrað daga hlé. Körfubolti 14. janúar 2021 15:32
„Loksins er Bjarki að stýra þessu liði í efstu deild“ Domino´s Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir endurræsingu tímabilsins með sérstökum aukaþætti í gærkvöldi og hér má finna alla umræðu þeirra um liðin sex í neðri hlutanum. Körfubolti 14. janúar 2021 15:00
NBA dagsins: Durant þögull um Harden eftir fámennan sigurleik Löngum og tíðindamiklum degi hjá öllum sem að Brooklyn Nets koma lauk með 116-109 sigri á New York Knicks í Madison Square Garden í nótt. Tilþrif úr leiknum og fleiri leikjum má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 14. janúar 2021 14:30
Dóttir Dennis Rodman valin númer tvö í nýliðavalinu Dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman er mjög efnileg knattspyrnukona sem er núna kominn inn í bandarísku atvinnumannadeildina í fótbolta. Fótbolti 14. janúar 2021 12:00
Segir Stjörnuna, Tindastól og Keflavík enn sterkust og Valur verði varasamur Teitur Örlygsson fagnar því að Domino's deild karla fari aftur af stað í kvöld eftir rúmlega þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 14. janúar 2021 11:32
Mestar breytingar hjá Njarðvík og Haukum og nýr þjálfari á Akureyri Keppni í Domino's deild karla hefst á ný í kvöld, 101 dag eftir að síðasti leikurinn í deildinni fór fram. Körfubolti 14. janúar 2021 10:30
Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets. Körfubolti 14. janúar 2021 07:40
Harden fékk ósk sína uppfyllta og stjörnutríó verður til í Brooklyn Brooklyn Nets þykja orðnir meistarakandídatar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hafa tryggt sér þjónustu James Harden, verðmætasta leikmanns deildarinnar tímabilið 2017-18. Körfubolti 14. janúar 2021 07:15
Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla er strákarnir snúa aftur eftir langa bið Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Fjórir eru úr heimi körfuboltans hér á Íslandi en ein útsendinganna er frá PGA túrnum í golfi og ein úr rafíþróttunum. Sport 14. janúar 2021 06:00
Sigrún Sjöfn: Varnarleikur Vals er sjaldséður hér á Íslandi Valur kjöldró stelpurnar frá Borgarnesi 91-58. Skallagrímur byrjaði leikinn ágætlega og komst yfir í upphafi leiks en í stöðunni 5 - 12 Skallagrím í vil tók Valur leikhlé og snéri taflinu algjörlega við og endaði á að vinna með 33. stiga mun. Körfubolti 13. janúar 2021 23:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. Körfubolti 13. janúar 2021 21:52
Keflavík hafði betur í Kópavogi og Snæfell náði í sín fyrstu stig Fjórða umferðin í Domino’s deild kvenna hélt áfram í kvöld. Í fyrsta leik dagsins unnu Haukar sigur á Fjölni en Keflavík vann svo sigur á Breiðabliki, 66-56, og Snæfell náði í sín fyrstu stig með sigri á KR, 87-75. Körfubolti 13. janúar 2021 21:04
Haukur höfðu betur gegn Fjölni í endurkomunni Fyrsti íslenski körfuboltaleikurinn í tæpa hundrað daga fór fram í Dalshúsum í kvöld. Haukar höfðu þá betur gegn Fjölni, 70-54, í fjórðu umferð Domino’s deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Fjölnis. Körfubolti 13. janúar 2021 20:10
Domino´s Körfuboltakvöld í kvöld: Hvað hefur breyst á hundrað dögum? Þetta er mikil gleðivika fyrir íslenska körfuboltann því Domino´s deildirnar eru báðar að fara aftur af stað. Það var því full ástæða til þess að halda upp á það með einu góðu Domino´s Körfuboltakvöldi í kvöld. Körfubolti 13. janúar 2021 15:00