Má alveg velta fyrir sér hversu gáfuleg ákvörðun það var að láta hana sitja út af á þessum tímapunkti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 13:31 Lovett í leiknum á fimmtudag. Vísir/Bára Dröfn Valur vann Hauka í fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino´s deildar kvenna á fimmtudagskvöld. Ákvörðun þjálfara Hauka að kippa Alyeshu Lovett af velli í síðari hálfleik vakti athygli Domino´s Körfuboltakvölds. „Þarna voru þær að ná þessu niður og munurinn kominn niður í 10 stig, þá taka þeir hana út af og lætur hana sitja í tvær og hálfa mínútu. Tvær og hálf mínúta í körfuboltaleik er hellingstími,“ sagði Pálína þáttastjórnandi. Valur gerði nánast út um leikinn í fyrsta leikhluta en staðan að honum loknum var 18-2. Haukar náðu að klóra í bakkann en Valur vann leikinn samt sem áður með 13 stiga mun, lokatölur 58-45. „Þetta var svolítið sérstakt. Hún skiptir ótrúlega miklu máli upp á sóknina hjá Haukunum og má alveg velta fyrir sér hversu gáfuleg ákvörðun það var að láta hana sitja út af á þessum tímapunkti. Mér fannst kannski þarna í fjórða leikhluta þar sem hún var orðin pirruð og maður sá að hún ætlaði að gera þetta allt sjálf. Á þeim tímapunkti hefði ég kannski tekið hana út af,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins áður en Bryndís Guðmundsdóttir greip orðið. „Hún er leikmaður sem á að vera spila 38 til 39 mínútur í hverjum einasta leik. Hún þarf bara að koma sér í gang. Ég skil ekki af hverju hann [Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka] er að taka hana út af. Það var allt einhvern veginn komið með henni, hún var búin að stela boltanum, hún komst upp í auðvelt snið skot og þá var henni kippt á bekkinn til að kæla hana niður,“ Hér að neðan má sjá umræðuna um Lovett sem og viðtal við hana sem var tekið eftir leikinn. Klippa: Af hverju var Lovett hvíld? Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Tengdar fréttir „Þykir auðvitað vænt um þær innst inni en þegar leikurinn er í gangi þá gleymum við því“ „Við vildum gefa þeim fyrsta kjaftshöggið en vorum náttúrulega ekki alveg búnar undir að þær myndu bara skora eina körfu,“ sagði Helena Sverrisdóttir um ótrúlegan fyrsta leikhluta einvígis Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. 27. maí 2021 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-45 | Haukar byrjuðu einum leikhluta of seint Valskonur tóku í kvöld forystu í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, með 58-45 sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik. 27. maí 2021 23:05 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Þarna voru þær að ná þessu niður og munurinn kominn niður í 10 stig, þá taka þeir hana út af og lætur hana sitja í tvær og hálfa mínútu. Tvær og hálf mínúta í körfuboltaleik er hellingstími,“ sagði Pálína þáttastjórnandi. Valur gerði nánast út um leikinn í fyrsta leikhluta en staðan að honum loknum var 18-2. Haukar náðu að klóra í bakkann en Valur vann leikinn samt sem áður með 13 stiga mun, lokatölur 58-45. „Þetta var svolítið sérstakt. Hún skiptir ótrúlega miklu máli upp á sóknina hjá Haukunum og má alveg velta fyrir sér hversu gáfuleg ákvörðun það var að láta hana sitja út af á þessum tímapunkti. Mér fannst kannski þarna í fjórða leikhluta þar sem hún var orðin pirruð og maður sá að hún ætlaði að gera þetta allt sjálf. Á þeim tímapunkti hefði ég kannski tekið hana út af,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins áður en Bryndís Guðmundsdóttir greip orðið. „Hún er leikmaður sem á að vera spila 38 til 39 mínútur í hverjum einasta leik. Hún þarf bara að koma sér í gang. Ég skil ekki af hverju hann [Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka] er að taka hana út af. Það var allt einhvern veginn komið með henni, hún var búin að stela boltanum, hún komst upp í auðvelt snið skot og þá var henni kippt á bekkinn til að kæla hana niður,“ Hér að neðan má sjá umræðuna um Lovett sem og viðtal við hana sem var tekið eftir leikinn. Klippa: Af hverju var Lovett hvíld? Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Tengdar fréttir „Þykir auðvitað vænt um þær innst inni en þegar leikurinn er í gangi þá gleymum við því“ „Við vildum gefa þeim fyrsta kjaftshöggið en vorum náttúrulega ekki alveg búnar undir að þær myndu bara skora eina körfu,“ sagði Helena Sverrisdóttir um ótrúlegan fyrsta leikhluta einvígis Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. 27. maí 2021 22:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-45 | Haukar byrjuðu einum leikhluta of seint Valskonur tóku í kvöld forystu í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, með 58-45 sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik. 27. maí 2021 23:05 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Þykir auðvitað vænt um þær innst inni en þegar leikurinn er í gangi þá gleymum við því“ „Við vildum gefa þeim fyrsta kjaftshöggið en vorum náttúrulega ekki alveg búnar undir að þær myndu bara skora eina körfu,“ sagði Helena Sverrisdóttir um ótrúlegan fyrsta leikhluta einvígis Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn. 27. maí 2021 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 58-45 | Haukar byrjuðu einum leikhluta of seint Valskonur tóku í kvöld forystu í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta, með 58-45 sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik. 27. maí 2021 23:05
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum