Átján ára körfuboltastrákur sagður vera 2,36 metrar á hæð Hávaxnasti körfuboltamaður heims er enn að stækka. Körfubolti 21. júní 2024 14:31
Skiptir um lið en ekki um heimavöll Kvennalið Grindavíkur í körfuboltanum hefur fengið góðan liðstyrk fyrir næsta tímabil en bakvörðurinn Sóllilja Bjarnadóttir hefur nú samið við félagið. Körfubolti 21. júní 2024 14:02
Álftanes semur við tveggja metra Frakka Alexez Yetna er genginn til liðs við Álftanes og mun leika með liðinu í Subway deild karla á næsta tímabili. Sport 21. júní 2024 13:01
Íslenska vegabréfið skilar Danielle samningi hjá Euro Cup liði Danielle Rodriguez spilar ekki áfram með Grindavík í Subway deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð því þessi öfluga körfuboltakona hefur samið við svissneska félagið BCF Elfic Fribourg Basket. Körfubolti 21. júní 2024 10:30
Hlaðvarpsfélagi LeBrons nýr þjálfari LA Lakers JJ Redick hefur gert fjögurra ára samning um að þjálfa NBA lið Los Angeles Lakers en bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu. Körfubolti 21. júní 2024 08:01
Nýliðarnir sækja sér styrk í Hafnarfjörðinn ÍR, nýliðarnir í Subway-deild karla, hafa sótt sér liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Körfubolti 20. júní 2024 22:31
Hefur grætt tólf milljarða króna á því að vera rekinn Monty Williams var í gær rekinn sem þjálfari NBA körfuboltaliðsins Detriot Pistons og það þótt að hann væri aðeins búinn með eitt ár af sex ára samningi sínum. Körfubolti 20. júní 2024 10:01
Líst afar vel á Friðrik Inga og framlengdi um tvö ár Keflvíkingar fylgdu því eftir að ráða Friðrik Inga Rúnarsson sem þjálfara Íslandsmeistaraliðs síns með því að framlengja samninginn við einn af lykilmönnum liðsins. Körfubolti 20. júní 2024 07:55
Þjálfari Boston Celtics þarf að fara í aðgerð eftir tímabilið Það þekkist að leikmenn í NBA-deildinni þurfi stundum að leggjast undir hnífinn eftir hörð átök á tímabilinu en það er ekki eins algengt að þjálfarar endi á skurðarborðinu eftir leiktíðina. Körfubolti 19. júní 2024 13:30
Myndaveisla: Enn eitt vel heppnað Streetball mót X977 Streetball mót X977 fór fram á Klamratúni síðasta laugardag í blíðskaparveðri. Tuttugu lið tóku þátt og sáust mörg eftirminnileg tilþrif hjá leikmönnum. Lífið samstarf 19. júní 2024 10:58
Pep Guardiola hjálpaði Boston Celtics að vinna NBA titilinn Það vakti athygli þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mætti til Boston fyrir fyrsta leikinn á móti Dallas Mavericks í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. Nú er komið í ljós að þessi frábæri knattspyrnuþjálfari kann sitthvað fyrir sér í körfuboltanum líka. Körfubolti 19. júní 2024 09:31
Gríðarleg fagnaðarlæti í Boston eftir sigur Celtics Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru eins og áður hefur komið fram í Boston þar sem heimamenn í Celtics gátu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það gekk eftir og voru fagnaðarlætin gríðarleg í borginni. Má segja að þau hafi verið á mörkunum að fara yfir strikið. Körfubolti 18. júní 2024 19:45
Þórsarar sækja Ólaf úr háskólaboltanum Þór Þorlákshöfn hefur samið við Ólaf Björn Gunnlaugsson um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta næstu tvö árin. Körfubolti 18. júní 2024 17:01
Jeff Van Gundy verður aðstoðarmaður Ty Lue hjá Clippers Jeff Van Gundy snýr aftur í þjálfun í NBA-deildinni í körfubolta næsta vetur en hann hefur samþykkt það að verða aðstoðarmaður Ty Lue hjá Los Angeles Clippers. Körfubolti 18. júní 2024 16:30
„Tíu sinnum betra en mig dreymdi um“ Það var svo sannarlega þungu fargi létt af Jayson Tatum þegar honum tókst loksins að vinna NBA titilinn með Boston Celtics í nótt. Körfubolti 18. júní 2024 07:30
Boston Celtics NBA-meistari Boston Celtics endaði sextán ára bið félagsins eftir NBA titli í nótt en liðið tryggði sér sigur í úrslitaeinvíginu á móti Dallas Mavericks með afar sannfærandi átján stiga sigri, 106-88, á heimavelli sínum í Boston. Körfubolti 18. júní 2024 06:30
Sverðfiskur í Boston og Andri Már fer á leik næturinnar Strákarnir í Körfuboltakvöldi ákváðu að gera sér glaðan dag og skella sér til Boston þar sem heimamenn í Celtics gætu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það hefur gengið á ýmsu í ferð drengjanna en hér að ofan má sjá það helsta frá degi tvö. Körfubolti 17. júní 2024 19:11
Annað ljótt brot á Caitlin Clark orðið að fjölmiðlafári Einvígi tveggja körfuboltakvenna á fyrsta ári í WNBA heldur áfram að búa til fyrirsagnir í bandarískum fjölmiðlum. Körfubolti 17. júní 2024 17:01
Tíminn sem fór í að ræða perra inni í hreyfingunni með ólíkindum Brynjar Karl Sigurðsson frumkvöðull og körfuboltaþjálfari segir íslenska menningu þjakaða af andvaraleysi og að fólk sé upp til hópa of upptekið af dyggðaskreytingum. Brynjar segist í nýjasta þætti Podcasts með Sölva Tryggvasyni hafa upplifað ótrúlega atburði á síðustu árum innan körfuboltahreyfingarinnar. Lífið 17. júní 2024 11:07
Fann gamlan vin í leit sinni að nýju og breyttu lífi Líkt og við sögðum frá fyrr í vikunni snýr þjálfarinn sigursæli, Friðrik Ingi Rúnarsson, nú aftur í þjálfun og tekur við þreföldu meistaraliði Keflavíkur í körfubolta. Að baki eru afar erfiðir og krefjandi tímar sem hafa haft sitt að segja um fjarveru Friðriks frá boltanum. Körfubolti 17. júní 2024 09:01
Njarðvík yfirgefur Ljónagryfjuna og fær nýjan heimavöll afhentan í sumar Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur yfirgefur hina fornfrægu Ljónagryfju. Nýr heimvöllur í nýju íþróttahúsi við Stapaskóla verður afhentur þann 29. júlí næstkomandi. Körfubolti 17. júní 2024 07:01
Ísold stórbætti persónulegt met og varð Norðurlandameistari Ísold Sævarsdóttir varð í dag Norðurlandameistari stúlkna undir 18 ára í sjöþraut. Sport 16. júní 2024 19:57
Nablinn slakur í Boston sólinni eftir slæman skell í spilavítinu Fjörugt föruneyti Körfuboltakvölds gerði sér ferð til Boston þar sem heimamenn Celtics geta tryggt sér NBA meistaratitilinn á morgun með sigri gegn Dallas Mavericks. Körfubolti 16. júní 2024 17:35
Þorleifur áfram með Grindavík Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, verður áfram þjálfari liðsins en samningur hans rann út nú í vor. Grindvíkingar greina sjálfir frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum. Körfubolti 15. júní 2024 13:04
Mavericks knúðu fram annan leik með krafti Úrslitaeinvígið í NBA deildinni lifir áfram eftir að Dallas Mavericks komust loks á beinu brautina í nótt þegar liðið vann tæplega 40 stiga sigur á Boston Celtics, 122-84. Körfubolti 15. júní 2024 09:29
Hélt að hásinin hefði slitnað: „Fékk svona tilfinningu eins og einhver hefði sparkað aftan í mig“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson meiddist á versta mögulega tíma og missti af úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar þar sem Alba Berlin tapaði gegn Bayern Munchen. Körfubolti 15. júní 2024 08:01
Celtics vilja sjá Horford hampa titlinum: „Þetta snýst um meira en bara mig“ Hinn 38 ára gamli miðherji Al Horford getur tryggt sinn fyrsta NBA titil í kvöld ef Boston Celtics vinna Dallas Mavericks. Liðsfélagar hans vilja sjá hann lyfta titlinum en sjálfur heldur Horford báðum fótum á jörðinni fyrir leik kvöldsins og vonast til að geta veitt aðdáendum liðsins ánægju. Körfubolti 14. júní 2024 21:32
Landsliðsmaður snýr heim úr atvinnumennsku og semur við Stjörnuna Orri Gunnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Körfubolti 14. júní 2024 19:41
Alba Berlin tapaði úrslitaeinvíginu án Martins Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, tapaði úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar gegn Bayern Munchen. Körfubolti 14. júní 2024 18:23
Hulda verður áfram hjá Grindavík Fyrirliði Grindavíkur í Subway-deild kvenna, Hulda Björk Ólafsdóttir, verður áfram á sínum stað næsta vetur. Körfubolti 14. júní 2024 17:31