Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Pep Guardiola hjálpaði Boston Celtics að vinna NBA titilinn

Það vakti athygli þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mætti til Boston fyrir fyrsta leikinn á móti Dallas Mavericks í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. Nú er komið í ljós að þessi frábæri knattspyrnuþjálfari kann sitthvað fyrir sér í körfuboltanum líka.

Körfubolti
Fréttamynd

Gríðar­leg fagnaðar­læti í Boston eftir sigur Celtics

Strákarnir í Körfuboltakvöldi eru eins og áður hefur komið fram í Boston þar sem heimamenn í Celtics gátu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það gekk eftir og voru fagnaðarlætin gríðarleg í borginni. Má segja að þau hafi verið á mörkunum að fara yfir strikið.

Körfubolti
Fréttamynd

Boston Celtics NBA-meistari

Boston Celtics endaði sextán ára bið félagsins eftir NBA titli í nótt en liðið tryggði sér sigur í úrslitaeinvíginu á móti Dallas Mavericks með afar sannfærandi átján stiga sigri, 106-88, á heimavelli sínum í Boston.

Körfubolti
Fréttamynd

Sverð­fiskur í Boston og Andri Már fer á leik næturinnar

Strákarnir í Körfuboltakvöldi ákváðu að gera sér glaðan dag og skella sér til Boston þar sem heimamenn í Celtics gætu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það hefur gengið á ýmsu í ferð drengjanna en hér að ofan má sjá það helsta frá degi tvö.

Körfubolti
Fréttamynd

Tíminn sem fór í að ræða perra inni í hreyfingunni með ó­líkindum

Brynjar Karl Sigurðsson frumkvöðull og körfuboltaþjálfari segir íslenska menningu þjakaða af andvaraleysi og að fólk sé upp til hópa of upptekið af dyggðaskreytingum. Brynjar segist í nýjasta þætti Podcasts með Sölva Tryggvasyni hafa upplifað ótrúlega atburði á síðustu árum innan körfuboltahreyfingarinnar. 

Lífið
Fréttamynd

Fann gamlan vin í leit sinni að nýju og breyttu lífi

Líkt og við sögðum frá fyrr í vikunni snýr þjálfarinn sigur­sæli, Frið­rik Ingi Rúnars­son, nú aftur í þjálfun og tekur við þre­földu meistara­liði Kefla­víkur í körfu­bolta. Að baki eru afar erfiðir og krefjandi tímar sem hafa haft sitt að segja um fjar­veru Frið­riks frá boltanum.

Körfubolti
Fréttamynd

Þor­leifur á­fram með Grinda­vík

Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, verður áfram þjálfari liðsins en samningur hans rann út nú í vor. Grindvíkingar greina sjálfir frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum.

Körfubolti