„Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2025 16:45 Butler í Bulls treyjunni í viðtali eftir leik. Mikið hefur verið rætt og ritað um málefni körfuboltamannsins Jimmy Butler í NBA deildinni undanfarnar vikur. Butler hefur verið leikmaður Miami Heat síðan 2019. Hann var settur í sjö leikja bann af félaginu á dögunum en Butler hefur lýst því yfir hann vilji fara frá Miami sem fyrst. Í kjölfarið var hann settur í bann og fékk ekki laun greitt í þann tíma. Butler var í viðtali eftir leik hjá Miami um helgina og mætti í viðtalið í Chicago Bulls treyju númer 45, treyja sem Michael Jordan lék í í endurkomunni árið 1994. Málið var rætt í Lögmálum leiksins en þátturinn var tekin upp í hádeginu í dag og er á dagskrá Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta er auðvitað bara óvirðing af hæstu stærðargráðu,“ segir Hörður Unnsteinsson sérfræðingur um þá staðreynd að Butler hafi verið klæddur í Bulls treyju inni í klefa eftir leik. „Þetta er bara algjör þvæla og hann er farinn að væla og væla. Spólum aðeins til baka, af hverju er hann með þessa stæla? Hann bara höndlar ekki að Miami ákvað að Tyler Herro og Bam Adebayo væru aðal kallarnir í Miami og hann væri þriðja hjólið,“ segir Leifur Steinn. Hér að neðan má sjá umræðuna um Butler. Klippa: „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Lögmál leiksins NBA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Butler hefur verið leikmaður Miami Heat síðan 2019. Hann var settur í sjö leikja bann af félaginu á dögunum en Butler hefur lýst því yfir hann vilji fara frá Miami sem fyrst. Í kjölfarið var hann settur í bann og fékk ekki laun greitt í þann tíma. Butler var í viðtali eftir leik hjá Miami um helgina og mætti í viðtalið í Chicago Bulls treyju númer 45, treyja sem Michael Jordan lék í í endurkomunni árið 1994. Málið var rætt í Lögmálum leiksins en þátturinn var tekin upp í hádeginu í dag og er á dagskrá Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta er auðvitað bara óvirðing af hæstu stærðargráðu,“ segir Hörður Unnsteinsson sérfræðingur um þá staðreynd að Butler hafi verið klæddur í Bulls treyju inni í klefa eftir leik. „Þetta er bara algjör þvæla og hann er farinn að væla og væla. Spólum aðeins til baka, af hverju er hann með þessa stæla? Hann bara höndlar ekki að Miami ákvað að Tyler Herro og Bam Adebayo væru aðal kallarnir í Miami og hann væri þriðja hjólið,“ segir Leifur Steinn. Hér að neðan má sjá umræðuna um Butler. Klippa: „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti