Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Heimagert rauðkál er órjúfanlegur hluti af jólamatnum á mörgum heimilum og jaðrar við helgispjöll að dengja niðursoðnu káli úr dós á borðið. Jól 5. desember 2013 09:30
Jólahald bræðranna á Kollaleiru Slóvakísku munkarnir David, Pétur og Pétur, af reglu hettumunka, búa í klaustri á Kollaleiru í Reyðarfirði. Þeir ferðast mikið um jólin og messa yfir kaþólskum sóknarbörnum á Austurlandi. Á aðfangadag opna þeir gjafir og borða steiktan fisk. Jól 5. desember 2013 09:00
Jólapappírinn endurnýttur Gamall og lúinn jólapappír þarf ekki að enda í tunnunni heldur getur sómt sér prýðisvel uppi á vegg. Allt sem þarf eru skæri og heftari, sæmilegt pappaspjald og glymjandi jólatónlist í útvarpinu. Jól 4. desember 2013 14:30
Köttur og krans Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds er verkfræðingur með brennandi prjónaáhuga. Hún hannaði tvenns konar prjónað jólaskraut, jólakött og jólakrans fyrir Jólablaðið. Jól 4. desember 2013 09:00
Þetta kemur þér í jólaskap! Underneath the Tree er lag af nýjustu plötu Kelly Clarkson, sem er jólaplata og heitir Wrapped in Red. Tónlist 3. desember 2013 23:00
Jólaandann er ekki hægt að kaupa Best er að byrja snemma að skipuleggja, stilla væntingum í hóf og gera ekki óhóflegar kröfur á sjálfan sig og aðra til að jólahátíðin verði sem best heppnuð að sögn Kristbjargar Þórisdóttur, sálfræðings hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts. Jól 3. desember 2013 13:00
Fiskur er hátíðarmatur á Ítalíu Elsa Waage óperusöngkona gefur uppskrift að pasta með laxi, kúrbít og gulrótum, humarsalati „Scampi alla Busara“ og sítrónufrómas Clöru. Elsa bjó á Ítalíu í tæp tuttugu ár og dvaldi þar flest jól þótt stundum hafi hún komið heim. Ítölsk jól eru ólík þeim íslensku að mörgu leyti. Mikið er lagt upp úr að sitja lengi við matarborðið. Jól 3. desember 2013 12:00
Vanillurjómaís tengdó Kristín Eva Þórhallsdóttir gefur uppskrift að uppáhaldsísnum sínum. Jól 3. desember 2013 11:00
Hollt góðgæti fyrir jólin Sigrún Þorsteinsdóttir heldur úti vefsíðunni Cafe Sigrún þar sem hún birtir uppskriftir að alls kyns hollustugóðgæti. Sigrún gefur hér lesendum uppskriftir að hollu góðgæti fyrir jólin. Jól 3. desember 2013 10:30
Frystir jólaskreytingarnar Laufey Skúladóttir, bóndi á Stórutjörnum, útbýr borðskreytingar og kransa úr lyngi og greinum. Henni finnst best að binda kransana strax á haustin og geyma þá í frysti fram að jólum. Eftir það geta skreytingarnar jafnvel staðið fram á sumar. Jól 3. desember 2013 10:00
Endurgerð á ömmusalati Kristjana Stefánsdóttir tónlistarmaður hefur uppfært margar af uppskriftum ömmu sinnar. Hún býður gestum sem reka inn nefið á aðventunni upp á majóneslaust síldarsalat og glúteinlaust súkkulaðisælgæti og segir alla falla fyrir kræsingunum um leið. Jól 2. desember 2013 21:00
Þýskar kanilstjörnur Þýskar kanilstjörnur, eða Zimtsterne, eru hluti af órjúfanlegri hefð á þýskri aðventu. Stærðfræðikennarinn Bjarnheiður Kristinsdóttir lærði að galdra þær fram meðfram námi í stærðfræðijarðvísindum við háskólann í Freiberg í Þýskalandi. Jól 2. desember 2013 17:00
Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Hin árlega piparkökuhúsakeppni Kötlu er nú haldinn í dag, 18. árið í röð og er keppnin í Smáralind. Jól 2. desember 2013 15:37
Risa piparkaka í formi jólapeysu Fyrirtækið Advania tekur þátt í söfnunarátakinu Jólapeysan 2013 á frumlegan máta. Jól 2. desember 2013 15:00
Börnin baka jólaskrautið Heimatilbúið leikdeig er bráðsniðugt í jólaföndrið fyrir krakkana á aðventunni en það má þurrka eða baka í ofni og mála svo í viðeigandi litum. Með því að bæta matarlit út í deigið verður það enn þá einfaldara. Jól 2. desember 2013 13:00
Eldaði jólamatinn tólf ára gamall Már Ægisson er þrettán ára áhugakokkur. Hann tók sig til og eldaði jólamatinn fyrir fjölskylduna í fyrra. Þá var hann með humarpasta, nautalundir og pavlóvur en í ár stefnir hann á að elda kalkún. Jól 2. desember 2013 11:00
Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Hér má sjá þegar að Geir Ólafsson kemur og gerir þeim bræðrum hverft við og kennir þeim hvernig flytja skuli lagið á réttan hátt Jól 1. desember 2013 16:45
Jólasveinamöffins Unnar Önnu Unnur Anna Árnadóttir, menntaskólanemi á Akureyri, er forfallinn sælkeri. Hún heldur úti matarblogginu Cakes of Paradise og fyllir marga kökubauka af ilmandi smákökum og sælgæti fyrir hver jól ásamt mömmu sinni. Jól 1. desember 2013 12:00
Kakóið lokkar fólk af stað Davíð Björnsson tók upp á því að hita fullan pott af kakói og bjóða félögum sínum í hlaupahópnum Laugaskokki upp á bolla eftir góðan hring á aðventunni. Kakóhlaupið er orðið að fastri venju. Jól 30. nóvember 2013 17:00
Alltaf betra en í fyrra Ólafur Örn Ólafsson fer ekki út úr eldhúsinu allan aðfangadag og byrjar oft á matreiðslunni á Þorláksmessu. Í jólamatinn er aldrei það sama og það eina sem á sinn fasta sess á jólaborðinu er Waldorf-salatið. Það er þó aldrei eins milli ára. Jól 30. nóvember 2013 11:00
Íslensku jólasveinarnir í útrás Nú er hægt að senda íslensku jólasveinunum bréf. Þeim er svarað samviskusamlega og svörin send ásamt glaðningi út um allan heim. Jól 29. nóvember 2013 17:00
Allir í bað á Þorláksmessu Jólahald Íslendinga hefur haldist í nokkuð föstum skorðum frá örófi alda. Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðminjasafns Íslands og þjóðfræðingur, segir hátíðleika jólanna okkur mikilvægan þar sem þjóðin hafi lifað við mikinn skort í harðbýlu landi. Þar að auki eru Íslendingar vanafastir. Jól 29. nóvember 2013 16:30
Löngu byrjuð á jólabakstrinum Matarbloggarinn Hafdís Priscilla Magnúsdóttir er mikið jólabarn. Hún byrjaði að prófa smákökuuppskriftir strax í lok sumars en þær eiga það allar sameiginlegt að vera hveiti- og sykurlausar. Hún deilir hér uppskrift að ofureinföldum lakkrístrufflum. Jól 29. nóvember 2013 14:00
Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Jól 29. nóvember 2013 13:00
Merkimiðar fyrir jólapakkana Endurnýttu gömul jólakort og búðu til merkimiða fyrir pakkana í ár Jól 29. nóvember 2013 12:30
Óhófið getur verið heilsuspillandi Axel F. Sigurðsson hjartalæknir heldur úti vinsælli netsíðu, mataraedi.is, þar sem fjallað er um mataræði, næringu og heilsu. Mataræði á aðventu og um jól truflar stundum markmið okkar um hollustu og heilbrigt líf. Axel segir gott að huga að því að borða ekki yfir sig. Jól 28. nóvember 2013 15:00
Beið eftir Bert „Minnisstæðustu bækurnar eru hiklaust bækurnar um Bert sem ég beið spenntur eftir um hver jól fyrir tæpum tuttugu árum. Ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir bókum síðan. Þar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson situr þó alltaf í mér af einhverjum ástæðum.“ Jól 28. nóvember 2013 14:30